Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.09.2002, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 12.09.2002, Blaðsíða 4
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is ÚTGÁFAN Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njarðvík Sími 421 0000 (15 línur) Fax 421 0020 Ritstjórí og ábm.: Pátt Ketilsson, simi 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hbb@vf.is Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson, sími 421 0001, franz@vf.is Auglýsingar: Kristín NjáLsdóttir, kristin@vf.is, Jófriður Leifsdóttir, jofridur@vf.is Blaðamenn: Jóhannes Kr. Kristjánsson sími 421 0004 johannes@vf.is Sævar Sævarsson, simi 421 0003 saevar@vf.is Hönnunarstjóri: Kotbrún Pétursdóttir, kotta@vf.is Hönnun/umbrot: Kotbrún Pétursdóttir, kotia@vf.is, Stefan Swates, stefan@vf.is Skrifstofa: Stefanía Jónsdóttir, Atdís Jónsdóttir Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dreifing: íslandspóstur Dagteg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is Aðrir fjölmiðlar Vikurfrétta ehf. eru: Timarit Víkurfrétta, The White Falcon og Kapatsjónvarp Víkurfrétta. MUNDI Ef þið vitið einhverstaðar um hárkollu á lausu þá er ég nú kominn með há kollvik...! FYRST OG FREMST RAUÐU ORVARNAR héldu óvænta flugsýningu í Keflavík á mánudaginn. Ellefu þotur sýningarsveitarinnar flugu oddaflug yfir byggðina í Keflavík og Njarðvík áður en lent var á Keflavíkurflugvelli. Flugið var tilkomumikið og víða mátti sjá fólk horfa til himins. Á meðfylgjandi mynd Hilmars Braga má sjá þoturnar ofan við kirkjuturn Ytri-Njarðvíkurkirkju á leið inn til lend- ingar á Keflavfkurflugvelli. Flugsveitin er frá Bretlandi og var að koma af sýningu í Bandaríkjunum. Sex mánaða uppgjör hjá Samkaup hf.: Hagnaður 131 million krona Hagnaður Samkaupa h.f. fyrstu 6 mánuði þessa árs nam 131 milljón króna. Heildar rekstrartekjur fé- lagsins voru rúmlega 4,1 milljarður og hækkuðu um 5,2% miðaö við sama tíma á sl. ári, en rekstrargjöld án af- skrifta hækkuðu um 2%. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 226 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall er nú 42%, veltufjár- hlutfall 1,22 og ávöxtun eigin fjár 34,4% Á árinu 2002 hætti félagið að taka tillit til áhrifa almennra verðlagsbreytinga við gerð reikningsskila sinna. Allt árið 2001 var hagnaður 146 milljónir og heildar rekstrar- tekjur ársins 2001 voru tæplega 8,3 millj- arðar. Fyrstu 6 mánuði ársins 2001 voru rekstrartekjur rúmlega 3,9 milljarðar og hagnaður þá 2 miljónir króna. Félagið rekur nú 25 verslanir á Vestfjörð- um, Norðurlandi, Suðurnesjum, Akranesi og á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess rekur félagið kostverslun á Akureyri og kjöt- vinnslu á Suðumesjum. Spennufall eftir Ljósanótt Svo virðist sent spennu- fall hafi orðið hjá Suð- urnesjantönnum eftir Ljósanótt í Reykjanesbæ um helgina. Tíöindalaust var hjá lögreglunni í rúman sólarhring eftir Ljósanóttina. Aldrei hafa fleiri verið saman- komnir í miðbæ Keflavíkur en á laugardagskvöldið þegar vel á þriðja tug þúsunda manna skemmtu sér á Ljósanótt þegar víkingaskipið Islendingur kom til nýrrar heimahafnar. Á meðal þessara tuga þúsunda varð eingöngu fjórum laus höndin í gleðskap næturinnar eftir Ljósanótt. Átta vilja í framkvæmda- stjórastól HSS Atta einstaklingar sóttu unt stöðu fram- kvæmdastjóra Heil- gs^CTai.-a| brigðisstofnun- I V * > ar Suðumesja I W sem augiýst var y laust til unt- |S| sóknar í ágúst. Bprliilyw' Matsnefnd fer IMSaiM nú yfir um- sóknirnar og skilar heil- brigðis-og tryggingamála- ráðherra niðurstöðu sinni. Að fenginni tillögu stjómar Heilbrigðisstofnunar Suð- urnesja skipar ráðherra síð- an framkvæmdastjóra til næstu fintm ára. Eftirtaldir einstaklingar sóttu unt starfið: Aðalsteinn J. Magnússon, rekstrarhagfræðingur, Jónína A. Sanders, viðskiptafræðing- ur MBA, Óskar J. Sandholt, grunnskólafulltrúi, Sigriður Snæbjömsdóttir, fram- kvæmdastjóri, Sigurður H. Engilbertsson, innheimtu- stjóri, Skúli Thoroddsen, lög- fræöingur, Stella Olsen, skrif- stofustjóri, og Valbjöm Stein- grimsson, framkvæmdastjóri. 4 VlKURFRÉTTIR \\ HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.