Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.09.2002, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 12.09.2002, Blaðsíða 21
37. tölublað • fimmtudagurinn 12. september 2002 ÞJÓNUSTA Ég vil færa öllum þeim ágætu vinum mínum sem sendu mér skeyti.færðu mér höfðinglegar gjafir og heimsóttu mig á 80 ára afmælinu mínu í ágúst s.l., inni- legustu þakkir fyrir ánægjulega stund. Sérstakar þakkir færi ég félögum okkar hjónanna í Húsbílafélaginu fyrir að fjöl- menna til okkar á þessum tímamótum. Guð blessi ykkur öll Ólafur Sigurðsson, Heiðarbraut 7, Garði DJammið uttn helgina Fimmtudagur 30% afsláttur af matseðli í sal. Kíktu við í pizzu og einn kaldan. lítiö sumarhús til brottflutnings. Húsiö er um 20m2 að stærð meö snyrtingu í litlu úti- húsi (sjá mynd) og selst á sann- gjömu verði. Tilboð óskast Upplýsingar í síma 892 7512. Munið minningarkort Orgelsjóðs Keflavíkurkirkju. Á næsta blaðsölustað: ÞAKKIR Föstudagur Trúbaradorarnir Gangstaz without a face spila. Tilboð á barnum. 500 kr. inn. Lauqardagur Brjálað diskótek. Dúndrandi danstónlist fram á rauða nótt. H-88 Hafnargata 38 W<j(i í Bf'(ðr)ðOs+ s Kerti og þurrkublöð s Viftureimar og kveikjuhlutir s Rafgeymar og pústkerfi Borgartúni, Reykjavik. Bildshöfða. Reykjavik. Smiðjuvegi. Kópavogi. Dalshraun, Hafnarfirði. Hrísmýri. Selfossi. Dalbraut. Akureyri. Grófinni, Keflavik. Lyngási, Egilsstöðum. Álaugarvegi, Hornafirði. www.bilanaust.is MAÐUR VIKUNNAR Nafn: Gunnar Marel Eggertsson Fædd/-ur hvar og hvenæn Að Víðivöllum ÍVestmannaeyjum 10.nóv ‘54 Atvinna: Ski pasíðam eistari, Verkefnisstjóri. Maki: Þóra Guðný Sigurðardóttir Börn: Aldís 25 ára, Elísa 10 ára, Eggert 2 og 1/2 árs. Hvaða bækur ertu að lesa núna? Echo Buming eftir Lee Child og Kjalnesingasögu eftir Jón Bö. Hvað er það fyrsta sem þér kemur í hug, þegar þú vaknar á morgnana? Konan, börnin og kaffi. Ef þú gætir unnið við hvað sem er, hvað værí það? Er að vinna við þetta hvað sem er. Hvað er það allra skemmtilegasta sem þú gerír? Að sækja soninn á leikskólann.fölskvalaus gleði. Hvað fer mest í taugarnar á þér, og hvers vegna? Óráð- vendni og umferðamenningin vegna þess að þegar maður er búinn að aka bíl erlendis eins og í Ameríku kemur í Ijós hve til- litssemin er döpur hér heima. Áttu þér draum sem þú átt eftir að láta rætast? Já get ekki greint frá honum. Hvað gerír þú til að láta þér líða vel? Reyni að ná góðum svefni eftir heita pottin. Hvað finnst þér mikilvægt að gera? Rækta lífið og tilveruna, skila góðu búi. Hvað er með öllu ónauðsynlegt í lífi þínu? Illska og hatur. Hvað er það nauðsynlegasta i lífi þínu? Hið gagnsteeða við síðustu spurningu. Borðar þú morgunmat? Já súrmjólk og múslí. Gætir þú lifað án síma, sjónvarps, og tölvu? Hvort ég gæti. Hvað er mikiivægasta heimilistækið á heimili þinu, og hvað er það neyðariegasta sem þú hefur gert? Heimilistækið er: Sturtan. Neyðarlegasta: Ætli það sé ekki þetta með umferðamerkið ég gekk á það, hafði mikið að segja næsta manni. Áttu þér fyrirmynd? Nei. Lífsmottó? Að reyna að verða að gagni. TILLEIGÚ Til leigu 450m2 húsnæði í Sandgerði til fiskvinnslu eða fyrir aðra matvælavinnslu. Húsnæðið skiptist í tvo vinnslusali, kæli, umbúðageymsla, lyftarageymsla og starfsmannaaðstöðu. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 588 7050 og 898 7820 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.