Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.09.2002, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 12.09.2002, Blaðsíða 15
________VIÐSKIPTI M Orkan ætlar að bjóða ódýrasta bensínið á Suðurnesjum Ný bcnsínstöð undir merkjum Orkunnar var opnuö í síðustu viku að Fitjaborg í Njarðvík. Þar hefur Guðmundur Ing\- arsson rekið bensínstöð undir merkjum Skeljungs um ára- bil en Guðmundur segir að stefna Orkunnar sé að vera ódýrastir í bensínverði. Áfram verður boðið uppá al- menna þjónustu með olíuvörur, en einnig verður boðið upp á víngerðarefhi og að Fitjaborg verður staðsett móttaka fyrir framköllunarfyrirtækið Mynd- sýn, en hjá því fyrirtæki fýlgir frí filma með hverri ffamköll- un. Guðmundur segir að nýju Orkubensínstöðinni hafí verið tekið vel af viðskiptavinum. Um helgina verður sérstakt til- boð á bensíni hjá Orkunni að Fitjum. Si 1 ILjp] J 37. tölublað • fimmtudagurinn 12. september 2002 RIN '.u'ua'uil i pfij iÍiíJiiJfíJíMj jtyÍBinb'di \<m lijÉíjmj ílisíul ÖÍJÍUiiJ-LIUi' 'aL'i'j lUjjuuJíur ujj IJ ÍVf'ÓUJL iað heitasta Glæsilegir ka Víkurfréttir ehf. óska eftir að komast í samfrai við pennafært fólk á Suðurnesjum sem hefuff áhuga á að sjá um ákveðna efnisflokka í tímaritinu QMEN [kúmen] sem fylgir Tímariti Víkurfrétta. Ef þú hefur áhuga á tísku, sportí [jaðaríþróttum], tækni, bílum, líkamanum [líkamsrækt, heilsu], internetinu, matreíðslu vínum og telur þig geta skrifað frambærilegar texta við myndskreytingar Ijósmyndara, þá. endilega sendu okkur línu eða kíktu í heímsó QMEN er í stöðugri þróun en er fyrst og frem; ætlað að verða ferskur blær með Tímariti Krydd i tllrtrunu Við erum t# h^HSpárísjóðnum í Njarðvík, 2. hæð. Opið 09-17 alla virka daga. QMEN [kúmen] er nýtt ttmaritjá Suðurnesjum sem fylgir I írnarili Víkurfrétta. Sannkallað krydd í tilveruna! Fyrsta tölublaö er þegar komið á blaðsölustaði. Hefur þú tryggt þér eintak af QMEN og TVF? nttlutlíl • líska • smrtl • tœknl • tulnr • líKamlim • Inlttmt• maUir • uíu 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.