Morgunblaðið - 30.05.2016, Síða 29

Morgunblaðið - 30.05.2016, Síða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2016 » San Francisco-ballettinn, undir stjórn HelgaTómassonar, frumsýndi á Listahátíð í Reykja- vík í fyrradag sýninguna Hátindar á ferli Helga, í Eldborgarsal Hörpu. Ljósmyndari Morgunblaðs- ins leit inn á æfingu fyrr um daginn og myndaði dansarana sem voru að vonum tignarlegir enda ballettflokkurinn einn þeirra bestu í heimi. Dansarar San Francisco-ballettsins tignarlegir á æfingu í Eldborg Morgunblaðið/Árni Sæberg Töfrandi dans Á sýningu San Francisco-ballettsins var meðal annars sýnt verk eftir Helga Tómasson, Tríó, við tónlist eftir Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj. Afburðafærni Dansararnir heilluðu áhorfendur með frábærri danstækni. Virtur Dansflokkurinn er þekktur fyrir óvenjumikla breidd og hæfni dans- aranna, auk listrænnar sýnar sem hefur sett ný viðmið í ballettheiminum. 83 ára SF-ballettinn er elsti ballettflokkur Bandaríkjanna, stofnaður 1933. Óskarsverð- launaleikarinn Colin Firth mun fara með eitt af aðalhlutverk- unum í kvik- myndinni Kursk sem Thomas Vin- terberg mun leikstýra. Mynd- in fjallar um það er kjarnorkukafbáturinn Kúrsk sökk niður á botn Barentshafs eftir að eldflaug sprakk um borð í hon- um árið 2000. Björgunartilraunir báru ekki árangur og 188 fórust. Firth leikur í Kursk Colin Firth WARCRAFT 5, 7:30, 10 X-MEN APOCALYPSE 3D 7 ANGRY BIRDS ÍSL.TAL 5:30 BAD NEIGHBORS 2 8,10 RATCHET & CLANK 5 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.