Morgunblaðið - 31.05.2016, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.05.2016, Blaðsíða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2016 Sýning ársins [um það bil] Flóð Illska Mávurinn Njála Leikrit ársins Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors Njála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar Illska eftir Eirík Örn Norðdahl Old Bessastaðir eftir Sölku Guð- mundsdóttur Auglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir fyrir [um það bil] Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Mamma mia! Vignir Rafn Valþórsson fyrir Illsku Yana Ross fyrir Mávinn Þorleifur Örn Arnarsson fyrir Njálu Leikari ársins í aðalhlutverki Hilmir Snær Guðnason í Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Ingvar E. Sigurðsson í Heimkom- unni Stefán Hallur Stefánsson í [um það bil] Sveinn Ólafur Gunnarsson í Illsku Þröstur Leó Gunnarsson í [um það bil] Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir í Njálu Edda Björg Eyjólfsdóttir í 4:48 Psychosis Halldóra Geirharðsdóttir í Mávinum Margrét Vilhjálmsdóttir í Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Nína Dögg Filippusdóttir í Spor- vagninum Girnd Leikari ársins í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson í Heim- komunni Hannes Óli Ágústsson í Illsku Hilmir Snær Guðnason í Mávinum Hjörtur Jóhann Jónsson í Njálu Oddur Júlíusson í [um það bil] Leikkona ársins í aukahlutverki Elma Stefanía Ágústsdóttir í Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Katrín Halldóra Sigurðardóttir í Í hjarta Hróa hattar Katrín Halldóra Sigurðardóttir í [um það bil] Kristín Þóra Haraldsdóttir í Auglýs- ingu ársins Lára Jóhanna Jónsdóttir í Sporvagn- inum Girnd Leikmynd ársins Börkur Jónsson fyrir Í hjarta Hróa hattar Gretar Reynisson fyrir Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Halla Gunnarsdóttir fyrir Hleyptu þeim rétta inn Ilmur Stefánsdóttir fyrir Njálu Zane Philström fyrir Mávinn Búningar ársins Eva Signý Berger fyrir Auglýsingu ársins Filippía I. Elísdóttir fyrir Mamma mia! Filippía I. Elísdóttir fyrir Mávinn Hildur Yeoman fyrir Kafli 2: Og him- inninn kristallast Sunneva Ása Weisshappel fyrir Njálu Lýsing ársins Björn Bergsteinn Guðmundsson fyr- ir Kafli 2: Og himinninn kristallast Björn Bergsteinn Guðmundsson fyr- ir Mávinn Björn Bergsteinn Guðmundsson fyr- ir Njálu Ólafur Ágúst Stefánsson fyrir Hleyptu þeim rétta inn Þórður Orri Pétursson fyrir Mamma mia! Tónlist ársins Árni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson fyrir Njálu Baldur Ragnarsson og Gunnar Ben fyrir Umhverfis jörðina á 80 dögum Einar Scheving fyrir Heimkomuna Kristján Kristjánsson – KK fyrir Vegbúa Salka Sól Eyfeld, Aron Steinn Ás- bjarnarson, Sigurður Ingi Einarsson, Tómas Jónsson og Örn Ýmir Arason fyrir Í hjarta Hróa hattar Hljóðmynd ársins Baldvin Þór Magnússon og Valdimar Jóhannsson fyrir Njálu Gísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson fyrir [um það bil] Högni Egilsson og Elvar Geir Sævarsson fyrir Hleyptu þeim rétta inn Kristinn Gauti Einarsson fyrir Í hjarta Hróa hattar Valdimar Jóhannsson og Baldvin Þór Magnússon fyrir Kafli 2: Og himinn- inn kristallast Söngvari ársins Elmar Gilbertsson í Don Giovanni Hallveig Rúnarsdóttir í Don Giovanni Jóhanna Vigdís Arnardóttir í Mamma mia! Salka Sól Eyfeld í Í hjarta Hróa hatt- ar Þóra Einarsdóttir í Don Giovanni Þórunn Arna Kristjánsdóttir í Mamma mia! Dans- og sviðshreyfingar ársins Birna Björnsdóttir og Selma Björns- dóttir fyrir [um það bil] Brogan Davison fyrir Illsku Erna Ómarsdóttir fyrir Njálu Katrín Mist Haraldsdóttir fyrir Pílu pínu Lee Proud fyrir Mamma mia! Barnasýning ársins Í hjarta Hróa hattar eftir David Farr Óður og Flexa halda afmæli eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur Vera og vatnið eftir Tinnu Grét- arsdóttur, Snædísi Lilju Ingadóttur, Guðnýju Hrund Sigurðardóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur Dansari ársins Aðalheiður Halldórsdóttir í Persóna – What a feeling Inga Huld Hákonardóttir í The Vall- ey Melkorka Sigríður Magnúsdóttir í Milkywhale Rósa Ómarsdóttir í The Valley Saga Sigurðardóttir í Macho man Danshöfundur ársins Hannes Þór Egilsson og Þyrí Huld Árnadóttir í samvinnu við dansarana fyrir Óður og Flexa halda afmæli Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir fyrir The Valley Katrín Gunnarsdóttir fyrir Kviku Katrín Gunnarsdóttir fyrir Macho man Melkorka Sigríður Magnúsdóttir fyr- ir Milkywhale Útvarpsverk ársins Fylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson Sek eftir Hrafnhildi Hagalín Skuggablóm eftir Margréti Örnólfs- dóttur Sproti ársins Björn Leó Brynjarsson fyrir Frama Hrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir Flóð Improv Ísland fyrir Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum Kriðpleir – Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson, Árni Vilhjálmsson og Ragnar Ísleifur Bragason fyrir Krísufund Ragnheiður Harpa Leifsdóttir fyrir Söng kranans Sómi þjóðar – Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson fyrir Könn- unarleiðangur til Koi Gríman, verðlaun Leiklistarsam- bands Íslands, verður afhent við há- tíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu mánu- daginn 13. júní nk. og sýnd beint í Ríkissjónvarpinu. silja@mbl.is Njála með 11 tilnefningar  93 tilnefningar í 19 flokkum til Grímunnar 2016  Alls 34 verk tilnefnd af 65 innsendum  [um það bil] með átta og Mávurinn með sjö tilnefningar Ljósmynd/Grímur Bjarnason Brúðkaup Njála er m.a. tilnefnd sem sýning ársins og fyrir bestu leikstjórn. Ljósmynd/Eddi Fé Stefán Hallur Stefánsson er tilnefndur fyrir leik sinn í  [um það bil]. Ljósmynd/Grímur Bjarnason Mæðgin Halldóra Geirharðsdóttir og Björn Stefánsson í Mávinum. Kvikmyndin Alice Through the Look- ing Glass hefur notið mun minni aðsóknar í Banda- ríkjunum en fram- leiðendur gerðu ráð fyrir. Myndin var frumsýnd 27. maí og námu miða- sölutekjur að liðinni helgi 35 millj. dollara sem er helmingi lægri upp- hæð en búist var við. Viðtökur gagn- rýnenda hafa verið neikvæðar á heildina litið, sem gæti skýrt dræma aðsókn og mögulega einnig að aðal- leikari myndarinnar, Johnny Depp, var fyrir helgi kærður af eiginkonu sinni fyrir að hafa beitt hana ofbeldi og í kjölfarið settur í nálgunarbann. Langt undir væntingum Johnny Depp Rafsuðuvélar og aukahlutir Hágæða rafsuðuvélar og aukahlutir framleiddar í Austurríki Mjög notendavænar og þægilegar Dalshrauni 14 • 220 Hafnarfjörður • Sími 555 2035 • jak.is WARCRAFT 5:30, 8, 10:30(P) X-MEN APOCALYPSE 3D 7, 10 ANGRY BIRDS ÍSL.TAL 5 BAD NEIGHBORS 2 8,10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 22:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.