Morgunblaðið - 01.06.2016, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.06.2016, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2016 7 6 8 1 3 5 4 9 2 3 1 9 2 4 7 5 6 8 2 4 5 6 8 9 1 3 7 9 8 2 4 1 6 7 5 3 1 3 6 5 7 2 8 4 9 4 5 7 3 9 8 6 2 1 5 7 3 8 2 4 9 1 6 8 2 4 9 6 1 3 7 5 6 9 1 7 5 3 2 8 4 5 8 6 3 4 1 7 2 9 4 2 1 9 7 8 6 5 3 3 7 9 2 5 6 8 1 4 7 4 2 1 6 9 3 8 5 1 6 5 8 3 4 9 7 2 8 9 3 7 2 5 1 4 6 9 5 7 6 1 2 4 3 8 6 3 4 5 8 7 2 9 1 2 1 8 4 9 3 5 6 7 3 4 6 8 2 1 9 7 5 8 7 1 5 9 4 3 2 6 2 5 9 7 3 6 4 1 8 5 6 4 2 8 9 7 3 1 1 3 2 4 5 7 8 6 9 7 9 8 1 6 3 2 5 4 4 1 3 6 7 8 5 9 2 6 2 7 9 4 5 1 8 3 9 8 5 3 1 2 6 4 7 Lausn sudoku Í Orðsifjabók er ein merking orðsins breyskja sögð „molgjarn eða harðsteiktur matur“, myndræn lýsing og minnir á að breyskur er stökkur, brotgjarn. Breyskur þýðir nú helst veikur fyrir freistingum: „þeir væru þá sjálfir hver um sig meiri englar en við má búast af breysku holdi“ er dæmi í Ritmálsskrá. Málið 1. júní 1968 Sundlaugin í Laugardal í Reykjavík var vígð og opn- uð almenningi. Gömlu sund- laugunum í Laugardal var þá lokað. 1. júní 1999 Veðurstofan tók upp mæli- eininguna metra á sekúndu í stað vindstiga. Tæpu ári síðar var naumlega felld á Alþingi tillaga um að taka vindstigin upp aftur. 1. júní 2000 Elton John hélt tónleika á Laugardalsvelli í Reykja- vík. „Tónleikagestir yljuðu sér við dúnmjúkan söng poppgoðsins fræga,“ sagði DV. 1. júní 2015 Fosshótel Höfðatorgi var opnað. Það er stærsta hótel landsins, 320 herbergi, og rúm fyrir 650 gesti. Bygg- ingarkostnaður var um átta milljarðar króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist… 8 5 4 2 3 9 7 8 6 9 3 7 8 2 5 7 4 5 3 9 2 3 4 6 6 4 2 4 1 9 7 7 6 7 4 1 6 3 5 3 9 7 5 5 7 4 5 1 2 1 4 5 4 6 2 9 7 7 1 2 3 2 1 4 8 6 7 9 6 8 2 9 1 3 9 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Ú T V E G S B Æ N D A I A S B B Z S G W G V H I Y C P I C E Q E S I T Ó P M L L J U R G R X Q I R U T E X L O J U D J W L I Q M I U H R A S D T C D E N L Ó T A H W D Y I O R J L J E T Q V K U S R Y N V N Q A F Á Á Ö O M A A A K I G R P R T O B S L K L I L Z L V E O I L A P A C H R F S D A Z F W I D T L K Æ T Q M I E B A Z F U U K M S Ý K F H T C W Ð G O R Y Z T M Q I U A R U Ð K A I T L Ð A R Z J T E O R N G A E Ó R G R U A F A S F E W P A A N V S G J U U N V L I Y H T S S R X L S Ö T D Þ N U I E T J P R A Ð M P D K V K A M G M N D S M O Z U R N O I Z L I C D O C N F Æ F P R O L Q F P Z Z H P F I A A D V J U G G V G Z M I L G N I D N I B H Elfaraskáld Athugarðu Binding Dýrasta Flautir Forsprakkarnir Hvæsti Kögrið Ljósglæta Munnsvip Sjálfboðavinna Starfsreglunum Stirndur Sóltjöld Útvegsbænda Þjóðflokknum 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dramb, 8 hráslagaveður, 9 stjórn- ar, 10 söngflokkur, 11 bágindi, 13 fífl, 15 gljái, 18 blæja, 21 litla tunnu, 22 kaka, 23 heldur vel áfram, 24 hryssingsleg orð. Lóðrétt | 2 eyja, 3 karlfugls, 4 gabba, 5 grjótskriðan, 6 lof, 7 vex, 12 gyðja, 14 andi, 15 opi, 16 frægðarverk, 17 skraut, 18 stíf, 19 fæðunni, 20 kven- mannsnafn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tálkn, 4 benda, 7 lýgur, 8 ræman, 9 tek, 11 iðni, 13 frír, 14 loppa, 15 full, 17 rugl, 20 orf, 22 getur, 23 orlof, 24 nunna, 25 kenna. Lóðrétt: 1 tálmi, 2 lögun, 3 nart, 4 bark, 5 nemur, 6 annir, 10 espir, 12 ill, 13 far, 15 fegin, 16 látin, 18 ullin, 19 lyfta, 20 orga, 21 fork. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 d5 4. Bg5 Rbd7 5. e3 c6 6. Rf3 Da5 7. cxd5 exd5 8. Rd2 Bd6 9. Bd3 0-0 10. 0-0 He8 11. Dc2 Bf8 12. a3 a6 13. Bf4 g6 14. h3 Dd8 15. b4 b5 16. e4 Rb6 17. e5 Rfd7 18. Hae1 Bg7 19. Rb3 Rf8 20. Bc1 Bd7 21. f4 f5 22. Rc5 Ha7 23. Rxd7 Dxd7 24. g4 fxg4 25. f5 gxh3 26. Kh1 gxf5 27. Bxf5 De7 28. He3 Rc4 29. Hxh3 Bxe5 30. dxe5 Dxe5 31. Bf4 Dd4 Staðan kom upp á kínverska kvennameistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Xinghua. Zhongyi Tan (2.518) hafði hvítt gegn Xing Hong (1.986). 32. Bxh7+! Hxh7 33. Hxh7 He6 33… Rxh7 hefði verið svarað með 34. Dg6+ og hvítur myndi máta í kjöl- far falls hróksins á e8, t.d. eftir 34…Kh8 35. Dxe8+. 34. Hh3 Rxa3 35. Hg3+ og svartur gafst upp. Landsliðsflokkur Íslandsmótsins í skák hófst í gær og lýkur 11. júní næstkom- andi, sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Engin kvörtun. S-Allir Norður ♠64 ♥K64 ♦KDG63 ♣943 Vestur Austur ♠G83 ♠D1095 ♥108752 ♥D9 ♦973 ♦Á105 ♣D5 ♣KG87 Suður ♠ÁK72 ♥ÁG3 ♦84 ♣Á1065 Suður spilar 3G. Ekki er víst að allt sé í himnalagi þó svo að enginn kvarti. Fjölmörg mistök vekja enga athygli eða um- ræðu af þeirri einföldu ástæðu að þau kosta ekki neitt. Menn sleppa við réttmæta refsingu. Suður vakti á grandi og norður lyfti í þrjú. Útspilið var hjarta, lítið úr borði og drottningin drepin. Sagnhafi spilaði nú tígli á kónginn og átti slag- inn. Þá fór hann heim á spaðaás og spilaði aftur tígli á drottninguna. Austur tók nú á ásinn og svaraði makker upp í hjarta. Sagnhafi drap í borði, tók tígulgosa og lagði upp tíu slagi þegar báðir fylgdu lit. Er ástæða til að kvarta? Svo sannarlega. Sagnhafi átti að spila litlum tígli frá báðum höndum í fyrstu atrennu. Þannig tryggir hann sér samgang í 4-2 legunni. Þetta hefðu allir við borðið séð og talað um ef tígullinn hefði ekki brotnað 3-3. Kringlan 4-12 | s. 577-7040 L’Occitane en Provence - Ísland STÖÐVAÐUTÍMANN HÚÐVIRÐIST UNGLEGRI HJÁ 85%(1) K V ENNA 5 EINKALEYFIÍ UMSÓKN(3) Immortelle, blómið sem aldrei fölnar er upprunnið á Korsíku og er dýrmætasta uppgötvun L’OCCITANE. Endurnýjandi eiginleikum blómsins er blandað saman við einstaka blöndu af sjö virkum innihaldsefnumaf náttúrulegumuppruna(2). Divine formúlan hjálpar til við að lagfæra ummerki öldrunar,gerir húðina sléttari og stinnari og endurnýjar æskuljómann. L’OCCITANE,sönn saga. (1 )Á næ gj a pr óf uð hj á 95 ko nu m í6 m án uð i. (2 )H or bl að ka ,m yr ta og hu na ng fr á K or sí ku ,f ag ur fíf ill , hý al úr on sý ra ,k vö ld vo rr ós ar ol ía og ca m el in a ol ía .( 3) Ei nk al ey fi íu m só kn ar fe rl ií Fr ak kl an di . www.versdagsins.is Nú rétt- lætist sérhver sá sem trúir...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.