Fréttablaðið - 23.01.2017, Page 15

Fréttablaðið - 23.01.2017, Page 15
fólk kynningarblað „Scar Heal® vörurnar stuðla að bættu útliti öra ásamt því að draga úr roða, kláða og togtilfinningu í húðinni. Árangur meðferðarinn­ ar sést yfirleitt fljótlega eftir að notkun hefst en heildarmeðferð­ artími er tveir til fjórir mánuðir eða þar til ákjósanlegum árangri er náð,“ segir Fanný B. Miller Jó­ hannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sölustjóri hjá Inter. Scar Fx® gelþynnan er að sögn Fannýjar einföld í notkun en ár­ angursrík. „Þynnan límist á húð­ ina og lagar sig að örinu. Klínískar rannsóknir sýna fram á mikil og góð áhrif á ný og gömul ör. Mælt er með að nota þynnuna í átta til tólf klukkustundir yfir nóttina og bera svo Scar Esthetique kremið á örið þrisvar til fjórum sinnum yfir daginn. Hægt er að nota sömu þynnuna allt meðferðartímabilið, þar sem hægt er að skola hana með volgu vatni og mildri sápu. Ef þynnan hættir að festast vel v ið húðina má nota of­ næmispróf­ aðan plástur til að halda þynnunni yfir örinu.“ Scar Fx® örameðferð er að sögn Fann­ ýjar ódýr leið til að gera örið mjúkt og slétt á n aðgerð ­ ar hjá lýta­ lækni. Hægt er að fá Scar Fx® silikon­ gelþynnurnar í sjö mismun­ andi stærðum. Þá fást fjór­ ar mismunandi gerðir fyrir ör eftir brjósta­ aðgerðir og ein þynna sem er sérstaklega fyrir ör eftir keisaraskurð. RejuvaSil® er silíkongel til Þynnan límist á húðina og lagar sig að örinu. Klínískar rann- sóknir sýna fram á mikil og góð áhrif á ný og gömul ör. Mælt er með að nota þynnuna í átta til tólf klukkustundir yfir nóttina. Fanný B. Miller Jóhannsdóttir 2 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 M Á n U D a G U r RejuvaSil® er silíkongel til að bera á erfið svæði eins og andlit og liðamót. Bætir útlit öra svo um munar Inter ehf kynnir: ScarHeal® framleiðir silíkongel og silíkongelþynnur til að setja á ný og gömul ör. Alþjóðlegir gæðastaðlar húð- og lýtalækna frá 2014 mæla með silíkoni til að jafna og lýsa lítil sem stór ör eftir skurðaðgerðir, lýtaaðgerðir, bólur, brunasár o.fl. Ekki á að nota ScarHeal® vörurnar fyrr en sárið er gróið og alveg lokað. Fyrir Eftir að bera á erfið svæði eins og and­ lit og liðamót. Þó að gelþynnurn­ ar þyki hinn gullni staðall hafa fjölmargar rannsóknir sýnt að silikongel sé jafn áhrifaríkt í að bæta útlit öra, nýrra sem gam­ alla. Einstök efnasamsetning Re­ juvaSil® gerir gelinu kleift að mynda ósýnilega filmu yfir örið án þess að svæðið verði klístr­ að. Mælt er með að bera gelið á hreint og þurrt örið tvisvar til þrisvar sinnum daglega. Mælt er með því að nota það í að minnsta kosti tvo til fjóra mánuði, eða þar til ákjósanlegum árangri er náð. Scar Esthetique® kremið inniheldur 23 virk efni sem rannsóknir sýna að hafi bætandi áhrif á útlit öra. Það getur einnig minnkað sýni- leika húðslita og lýst brúna öldrun- arbletti. Það er borið á þrisvar til fjórum sinnum daglega og nudd- að létt á örið. Rannsóknir hafa sýnt að ef kremið er notað með ScarFx® silikongelþynnum eða Rejuvasil® silikonkremi megi bæta útlit örs um 82 prósent. Scar Heal vörurnar fást í Apótekar- anum i Glæsibæ og Domus Medica, Lyf og Heilsu Austurveri og á Gler- ártorgi, Akureyri. MEISTARAMÁNUÐUR Miðvikudaginn 25. janúar mun sérblaðið Meistaramánuður fylgja Fréttablaðinu. Áhugasamir auglýsendur geta fengið nánari upplýsingar með því að senda póst á netfangið serblod@365.is eða með því að hringja í síma 512 5402 2 3 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 4 -5 7 3 C 1 C 0 4 -5 6 0 0 1 C 0 4 -5 4 C 4 1 C 0 4 -5 3 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 2 2 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.