Fréttablaðið - 23.01.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.01.2017, Blaðsíða 44
AUÐVELT AÐ VERSLA Á BYKO.IS GLEÐI DAGLEG OFURTILBOÐ ÚT JANÚAR Skoðaðu tilboð dagsins á byko.is 52% AFSLÁTTUR 64% AFSLÁTTUR 50% AFSLÁTTUR 47% AFSLÁTTUR TAKMARKAÐ MAGN AF HVERRI VÖRU Allar verðupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Hvert tilboð gildir í einn dag meðan birgðir endast. OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 | LAUGARDAGA 11 - 16 BÆJARLIND 16 | 201 KÓPAVOGUR | SÍMI 553 7100 | LINAN.IS Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Fannar Arnarsson og Guð-mundur Óli Sigurjóns-son elda allan matinn frá Matarkompaníi frá grunni. „Við komum frá fínum veitingastöðum og viljum rífa standardinn upp í þessum bransa. „Við erum ekki að bjóða upp á neinar kjötbollur og brúna sósu eins og þekkist gjarnan í þessum geira,“ segir Fannar. „Okkar matur er nútímalegur, fínn og hollur. Við erum ekki með neitt djúpsteikt, við bökum allt sjálf- ir og gerum engar mæjónessósur. Svo nota ég ekki frosið grænmeti.“ Fannar segir fyrirtækið fara vel af stað og það var greinilega eftirspurn eftir ferskari mat í fyrirtækja- og veisluþjónustu. „Já, þetta fer dúndr- andi vel af stað. Okkur fannst þessi bransi vera dauður og þess vegna fór ég í þetta. Mér fannst engin samkeppni í þessu. Fólk nú til dags vill bara ferskan og góðan mat, það vill eng- inn kjötbollur og svikinn héra, fyrir utan gamla karla,“ segir Fannar. Meðfylgjandi er uppskrift af laxa- rétt sem Fannar og Guðmundur reiddu fram fyrir lesendur. Fannar segir hvern sem er geta eldað þenn- an rétt. „Já, alveg klárlega, þetta geta allir gert.“ gudnyhronn@365.is Fólk vill ekki lengur svikinn héra Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson, annar eigandi fyrirtækja- og veisluþjónustunnar Matarkompanís, segir fyrirtæki sitt vera frá- brugðið öðrum fyrirtækjum í þessum geira þar sem Matarkompaní bíður upp á töluvert ferskari og nútímalegri mat en gengur og gerist. Fannar Arnarsson og Guðmundur Óli Sigurjónsson eru matreiðslumenn Matarkompanís. FréttAblAðið/Ernir OkkAr mAtur er nútímAlegur, Fínn Og hOllur. Við erum ekki með neitt djúpsteikt, Við bökum Allt sjálFir Og gerum engAr mæjónessósur. sVO nOtA ég ekki FrOsið grænmeti. dillmArinerAður lAx Gómsætur lax sem allir geta reitt fram. Fyrir tvo lax 400 gr 150 gr. bygg Marinering á lax 50 gr. dill 50 gr. olía 1tsk lime (safinn og rifinn börkurinn) bygg-dressing 70 gr. sólþurrkaðir tómatar ½ hvítlauksgeiri 30 gr. basilíkka salt eftir smekk Grísk Jógúrtsósa 200 gr. grískt jógúrt rifinn lime börkur eftir smekk 30 gr. dill, smátt saxað Salthnetu-dillcrumble 65 gr. dill, smátt saxað 50 gr. salthnetur Laxinn skorinn niður í tvær steikur. Hráefnið í marenering- una fer allt í blandara og maukað saman. Byggið er soðið í potti í 45 mínútur. Hráefnið í bygg-dressing sett í blandara þar til verður að grófu mauki, dressingin er svo sett yfir byggið. Hráefnið í grísku jógúrtsósunni er allt hrært saman og smakkað með salti. Hráefnið í salthnetu-dillcrumble sett í matvinnsluvél. Laxinn er svo eldaður inni í ofn í 8 til 12 mínútur, eftir þykkt. 2 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 M Á n U D a G U r24 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð Lífið 2 3 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 4 -6 1 1 C 1 C 0 4 -5 F E 0 1 C 0 4 -5 E A 4 1 C 0 4 -5 D 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 2 2 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.