Morgunblaðið - 05.07.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.07.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2016 Teiknimyndin Leitin að Dóru var sú kvikmynd sem skilaði mestum miðasölutekjum til kvikmyndahúsa landsins síðastliðna helgi, eða 3,7 milljónum króna en á síðastliðnum þremur vikum hefur myndin skilað tekjum upp á 7,2 milljónir króna. Myndin er sjálfstætt framhald af myndinni Leitin að Nemo sem kom út árið 2003. Næst tekjuhæst var The BFG sem segir frá vinalegum risa sem fer með tíu ára stúlku til Risalands en þar verða hinir risarnir ekki par hrifnir af þessu uppátæki. Myndin skilaði 2,8 milljónum króna í kass- ann um helgina. Í þriðja sæti er myndin Independ- ence Day Resurgence sem fellur úr öðru sætinu en hún halaði inn tæp- ar 1,7 milljónir króna. Hún fjallar um árás geimvera á jörðina og vörn þjóða heimsins und- ir forystu Bandaríkjamanna. Dóra Fiskar eru mun fallegri í teiknimyndum en þeir eru nýveiddir í trillu. Dóra er draumurinn Finding Dory 1 3 The BFG Ný Ný Independence Day Resurgence 2 2 Central Intelligence 3 3 Me Before You 4 2 The Conjuring 2 5 4 Nice Guys, The 6 4 Angry Birds The Movie 7 8 Warcraft 9 6 Ich Seh Ich Seh (Goodnight Mommy) Ný Ný Bíólistinn 1.–3. júlí 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Kvikmyndaleikstjórinn Michael Cimino lést þann 2. júlí síðastliðinn en hann er einna þekktastur fyrir Óskarsverðlaunamyndina The Deer Hunter en einnig þekktur fyrir að hafa skrifað handritið að og leikstýrt myndinni The Heaven’s Gate sem var eitt allra mesta kvikmyndaklúð- ur áttunda og níunda áratugarins. Afbragðs byrjun á ferlinum Aðeins 35 ára gamall gerði hann sína fyrstu bíómynd sem sló í gegn, mynd með Clint Eastwood og Jeff Bridges sem hét Thunderbolt and Lightfoot (1974). Næsta bíómynd hans hét The Deer Hunter (1978) og hún sló einn- ig í gegn fjárhagslega og vann til fimm Óskarsverðlauna. Hann fékk frjálsar hendur með að gera þriðju myndina og fór langt fram yfir fjárhagsáætlun við gerð The Heaven’s Gate sem kolféll og setti kvikmyndaverið næstum því á hausinn. Flestar myndirnar sem fylgdu í kjölfarið fengu slæma dóma og slaka aðsókn. Á endanum var hann búinn að fá fleiri skammarverðlaun en alvöru verðlaun. Þekktur leikstjóri látinn Heimsfrægur Ekki gekk allt upp hjá Cimino við kvikmyndagerð en sumt. Lögreglunni í Danmörku hafa bor- ist fimm kærur vegna nauðgana sem áttu sér stað á tónlistarhátíð- inni í Hróarskeldu í ár, en hátíðinni lauk um liðna helgi. Frá þessu greinir Politiken. Samkvæmt upp- lýsingum frá lögreglunni hafa kær- urnar aldrei verið fleiri á þeim sex árum sem liðin eru síðan lögreglan hóf að upplýsa opinberlega um mál- in. Til samanburðar barst aðeins ein nauðgunarkæra eftir hátíðina í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá dönsku lögreglunni ætti að skoða tölurnar nú í því ljósi að tekin var upp breytt skráning í vor sem leið. Fram að því voru kærur vegna nauðgana ekki skráðar sem slíkar nema meintur gerandi væri hand- tekinn, heldur aðeins skráðar sem rannsókn. Í frétt Politiken kemur fram að enginn hafi verið handtek- inn vegna nauðgananna í ár. Kært vegna fimm nauðgana AFP Fjölmenni Alls sóttu 130.000 gestir Hróarskelduhátíðina í ár. Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsamlegir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7.3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 The BFG 12 Florence Foster Jenkins Florencehafði þann eina galla að geta ekki haldið lagi. Metacritic63/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.00 Hrútar 12 bræðurnir Gummi og Kiddi búa hlið við hlið í af- skekktum dal á Norðurlandi. IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekk- ert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimver- anna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.30 Smárabíó 16.00, 17.20, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Independence Day: Resurgence 12 Leitin að Dóru Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana ða finna fjöl- skylduna sína. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.30, 17.45 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 18.40, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.50, 17.50 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Central Intelligence12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 18.30, 20.10, 22.40 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 The Conjuring 2 16 Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lor- raine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Metacritic 8,1/10 IMDb 65/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.30 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 20.10, 22.45 Háskólabíó 21.10 Warcraft 16 Í heimi Azeroth er sam- félagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Money Monster Háskólabíó 18.10 X-Men: Apocalypse 12 Metacritic 51/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 21.00 Goodnight Mommy 16 Í einmanalegu húsi úti í sveit bíða tvíburarnir Lukas og Eli- as eftir móður sinni. Þegar hún kemur heim, plástruð og bundin eftir aðgerð verður ekkert eins og fyrr. Dreng- irnir fara að efast um að konan sé í raun móðir þeirra. Metacritic 81/100 IMDb 6,7/10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.15 Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 15.30 Smárabíó 15.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.15 The Other Side 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb7,2/10 Bíó Paradís 17.30 Anomalisa 12 Metacritic88/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Treasure Costi hjálpar nágranna sín- um að leigja málmleitartæki til að leita að fjársjóði. Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Marguerite Bíó Paradís 17.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.