Morgunblaðið - 30.07.2016, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2016
Rekstur til sölu.
Rekstur og lager fyrirtækis sem þjónustar
byggingafyrirtæki í uppsteypu og fram-
leiðendur steinsteypueininga til sölu. Um er
að ræða rótgróið og þekkt fyrirtæki með
rekstur í jafnvægi og góða markaðshlutdeild.
Áhugasamir aðilar geta fengið aðgang að
trúnaðargögnum rekstursins gegn stað-
festingu á fjárfestingagetu upp á ca 200
milljónir.
Fyrirspurnir sendist á
orng05@simnet.is.
Fyrirtæki
Útboð
Rifshöfn, endurbygging Norðurkants
2016
Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir
tilboði í ofangreint verk
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju á
núverandi Norðurkanti.
Jarðvinna, uppúrtekt og þjöppun.
Reka niður 135 stálþilsplötur og ganga
frá stagbitum og stögum.
Steypa um 207 m langan kantbita með
pollum, kanttré, stigum og þybbum.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2017.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni,
Borgartúni 7 í Reykjavík (móttöku), og á
hafnarskrifstofu Snæfellsbæjar, Norður-
tanga 5, 355 Ólafsvík, frá og með þriðju-
deginum 2. ágúst 2016.
Verð útboðsgagna er 5.000 kr.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14:00 þriðjudaginn 16. ágúst 2016 og verða
þau opnuð þar samtímis kl. 14:15 þann dag.
ÚTBOÐ
LJÓSLEIÐARI RANGÁRÞINGI YTRA
Verkís hf., fyrir hönd Rangárþing ytra, óskar eftir tilboðum í lagningu ljósleiðara
í dreifbýli Rangárþings ytra. Leggja skal ljósleiðaralagnir, ganga frá yfirborði og
inntökum á tengistöðum.
Helstu magntölur eru:
• Plæging ljósleiðararöra eða -strengja 250 km
• Blástur ljósleiðara 320 km
Tengingu ljósleiðaralagna skal að fullu vera lokið eigi síðar en 28. febrúar 2017.
Verklok eru 31. maí. 2017.
Útboðsgögn eru afhent á rafrænu formi hjá Verkís á Selfossi. Senda skal ósk um
gögn á netfangið jons@verkis.is. Afhending ganga fer fram síðdegis 4. ágúst
2016.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Verkís, Austurvegi 10, 800 Selfossi, fyrir kl.
11:00 föstudaginn 19. ágúst, en þá verða þau opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum, sem þess óska.
20248 Þingvellir – Hakið – Gestastofa -
stækkun
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðu-
neytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við
byggingu 1.057 m² gestastofu á Hakinu við
Þingvöll.
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en
3. september 2017.
Vakin er athygli á breyttum opnunardegi tilboða,
24. ágúst kl. 11.
Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á
utbodsvefur.is
Smáauglýsingar
Garðar
Garða- og heimilisþrif
Fáðu verðtilboð
Við komummeð brosið
og förummeð ruslið.
Sími 861 8752
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Til leigu
Íbúð óskast strax
52 ára kona óskar eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð. Trygging ekki
vandamál. Reglusemi og skilvísi
heitið.
Upplýsingar í síma 777 9799.
Til sölu
Járnbakkar
Tengijárnskúffur
Framleiðum
fjölmargar gerðir
af járnbökkum
Margar skeyti-
lengdir í boði
Vír og lykkjur ehf
Lyngás 8, 210 Grb.
víroglykkjur@internet.is
víroglykkjur.is
S. 772 3200/692 8027
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
VAÐNES - sumarbústaðalóð
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir m.
aðgangi að heitu og köldu vatni í
vinsælu sumarhúsahverfi í landi
Vaðness í Grímsnes- og Grafnings-
hreppi. Vaxtalaus lán í allt að eitt
ár. Allar nánari upplýsingar
gefur Jón í síma 896-1864 og á
facebook síðu okkar vaðnes-lóðir
til sölu.
Iðnaðarmenn
Sólarfilma
Til sölu báta- og skipamyndir
frá Sólarfilmu. Heilt sett, 190
myndir. Verð 90 þúsund.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Á fundi bæjarráðs Akraness í
vikunni var samþykkt bókun
þar sem skorað er á sam-
gönguyfirvöld, að forgangs-
raða fjárveitingum í þágu um-
ferðaröryggis og hefja nú
þegar breikkun á Vestur-
landsvegi.
Bæjarráðið fjallaði um
skýrslu Vífils Karlssonar hag-
fræðings um ástand vega á
Vesturlandi. Í skýrslunni,
sem var unnin fyrir samtök
sveitarfélaga á Vesturlandi,
kemur fram að fjárveiting til
Vesturlandsvegar nemur um
helmingi af fjárveitingu til
Reykjanesbrautar á 10 ára
tímabili, eða á árunum 2005 til
2014.
Í bókun bæjarráðsins seg-
ir, að nýjustu tölur frá Vega-
gerðinni sýni mikla aukningu
umferðar á milli ára á flestum
vegum landsins. Aukningin sé
hvað mest á Vesturlandi en
umferð um Hvalfjarðargöng
hafi aukist um 21% á fyrstu 5
mánuðum ársins miðað við
sama tímabil ársins 2015.
Þannig hafi tæplega 8 þúsund
bílar farið í gegnum göngin
daglega í júní.
Í yfirliti Vífils kemur fram
að útgjöld til Vesturlands-
vegar séu um helmingi lægri
en til Reykjanesbrautar á
tímabilinu frá 2005 til 2014 og
um 15% lægri en til Suður-
landsvegar. Í gildandi sam-
gönguáætlun er gert ráð fyrir
því að hefja breikkun Vest-
urlandsvegar á árunum 2019
til 2022.
„Að mati bæjarráðs á
Akranesi er verkefnið svo
brýnt að flýta verður fram-
kvæmdum eins og kostur er.
Það er með öllu óviðunandi að
árið 2016 sé enn verið að
keyra einbreiðan Vestur-
landsveg og að sú verði raun-
in næsta áratug eða svo,“ seg-
ir m.a. í bókuninni.
Morgunblaðið/Ómar
Umferð Bílar á Vesturlandsvegi á leið frá Reykjavík.
Vilja flýta vega-
framkvæmdum
Bæjarráð Akraness krefst
tvöföldunar Vesturlandsvegar
Landverðir á Íslandi og um
allan heim munu fagna al-
þjóðadegi landvarða á morg-
un en sá dagur var haldinn í
fyrsta skipti 31. júli 2007 á 15
ára afmæli Alþjóðlega land-
varðafélagsins.
Fram kemur í tilkynningu,
að Landvarðafélag Íslands sé
eitt af 63 landvarðafélögum
víðs vegar um heiminn sem
eru hluti af Alþjóðlega land-
varðafélaginu og muni halda
upp á daginn. Sé dagurinn
haldinn til að minnast þeirra
mörgu landvarða sem hafi
látist eða slasast við skyldu-
störf. Einnig sé þessi dagur
haldinn hátíðlegur til að
fagna starfi landvarða um
allan heim við að vernda
náttúru- og menningarleg
verðmæti heimsins.
Hjá Umhverfisstofnun
starfa um 20 landverðir yfir
sumartímann vítt og breytt
um landið. Í tilefni al-
þjóðadags landvarða verður
víða boðið upp á fræðslu-
göngur í friðlöndum og þjóð-
görðum landsins. Nánari
upplýsingar um dagskrána
er að finna á vef Umhverfis-
stofnunar, ust.is.
Alþjóðadagur land-
varða á sunnudag
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Í Herðubreiðarlindum Þar
verður dagskrá á sunnudag.
FRÉTTIR