Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.07.2016, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.07.2016, Blaðsíða 33
24.7. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 2. Er bik eitt enn í fatnaði? (6) 9. Nöldur egypsks guðs um bolta. (5) 10. Er æðarkóngur sá besti í Breiðablik? (11) 12. Gakk inn á tilraunastofuna. (7) 14. Sýna hitann einhvern veginn frá blóminu. (9) 15. Brun frá rígbundnara vegna gluggatjalds. (7) 16. Allt í lagi frænka og hálf þokkaleg út af mælikvarða á eldsneyti. (9) 18. Vöntun á tegund af gasi vegna kæruleysis. (10) 20. Bolla blekkja í framsetningu á forriti sem tölva skilur. (7) 21. Vegna ruglaðra tilboða þeir sjá eðlilegu mörkin á landnýtingu. (11) 23. Bæn fyrir Dag um að flækja lírum í keppni milli tveggja flokka í íslenskri íþrótt. (11) 24. Söngur passar einum handlagnari. (10) 25. Það er upprunaleg skylda að finna ull hjá brautryðjanda. (11) 29. Stór með ál og sérstök mixtúra. (8) 31. Með öskri beit af andúð. (5) 33. Greini einhvern veginn auðæfi. (6) 34. Veimiltítur ásamt sex sardínum. (8) 35. Skammast sín vegna máltíða. (10) 36. Varð sömuleiðis gróðavænleg. (6) 37. Taflþraut er á mörkum þess að byggja á muldri. (4) LÓÐRÉTT 1. Athugið, staðurinn fyrir báta getur orðið aðhlátursefnið. (8) 2. Er lútur einnig í kirkju? (8) 3. Kona sem nær að sigra þúsund. (6) 4. Viður sést í sári og hæð. (8) 5. Geyma skrá fyrir lokinn og matarbirgðirnar. (12) 6. Skaffa oft eitt í rugli á hvíldarsvæði. (10) 7. Natan stendur fyrir utan Hressó út af tónverkinu. (7) 8. Lítil kuml eru til ama og rugla urð fatlaðs. (12) 11. Lauslát stúlka sem er skýjarof. (6) 13. Hélt töffari á einhvers konar grun um leikfang? (12) 17. Lítið golfstykki og grenj í hálfgerðri iðju í skemmtigarðinum. (8) 19. Hæðið slöngu með framleiðslu (10) 20. Með mistök fer á burt í einbýlishúsasvæði. (11) 22. Kráarfugl með grenj. (8) 23. Höggun og skapvondar birtast í bílum. (9) 26. Frægt lamar tuð einhvern veginn. (7) 27. Okkar kvæði minnir alltaf á sumarbyrjun. (7) 28. Efni úr aur finnst í diskum. (7) 30. Gleymdir ekki höndum. (6) 32. Með Ása við Menntaskólann við Tjörnina. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 24. júlí rennur út á hádegi 29. júlí. Vinn- ingshafi krossgát- unnar 17. júlí er Jó- hannes Sigmundsson, Syðra-Langholti, 845 Flúðum. Hann hlýtur í verðlaun bókina Smásögur heimsins, Norður Am- eríka eftir ýmsa höfunda. Bjartur gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.