Morgunblaðið - 25.08.2016, Blaðsíða 5
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á
EÐA Í SÍMA
MOGGAKLÚBBURINN
GOLFFERÐTIL MELIAVILLAITANA Á SPÁNI
MEÐWOW OG GAMAN FERÐUM 13.TIL 20. OKTÓBER
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að
skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
Moggaklúbbsverð 179.900 kr.*
*á mann fyrir félaga í Moggaklúbbnum
miðað við tvo saman í herbergi.
Innifalið er flug meðWOW air til Alicante, 20 kg taska báðar leiðir
+ golfsett, gisting á hóteli með morgunverði og kvöldmat í 7 nætur,
ótakmarkað golf alla dagana, akstur til og frá flugvelli og íslensk
fararstjórn.
ATH!Takmarkað sætaframboð og þetta verð aðeins bókanlegt
á skrifstofu Gaman Ferða eða í síma 560 2000.
Nánari upplýsingar á www.gaman.is.
Golf - MeliaVillaitana - 13. október - 20. október - 7 nætur
Það að skella sér í golf til Spánar er góð skemmtun. Við erum að tala um
vikuferð á Hotel MeliaVillaitana en það er glæsilegt hótel, rétt við Benidorm.
Við hótelið eru tveir glæsilegir golfvellir sem hannaðir eru af Jack Nicklaus.
Fararstjóri Gaman Ferða á Spáni er Jón Karlsson (Nonni) en hann er aðal-
maðurinn í golfdeild Gaman Ferða. Nonni er PGA-golfkennari þannig að
hann veit nákvæmlega um hvað þetta snýst.
Þetta getur hreinlega ekki klikkað!
TAKMARKAÐ
SÆTAFRAMBOÐ