Morgunblaðið - 01.09.2016, Qupperneq 27
Bæjarfulltrúi á Akureyri
Úlfhildur var bæjarfulltrúi á Akur-
eyri fyrir Framsóknarflokkinn í þrjú
kjörtímabil frá 1982-1994 og starfaði í
ýmsum nefndum.
Hún var ritari verkalýðsfélagsins
Einingar í nokkur ár meðan hún vann
hjá Sameiningu og við ræstingarnar.
Þegar hún hóf störf hjá FVSA var
hún kjörin í stjórn Landssambands
íslenskra verslunarmanna og í mið-
stjórn ASÍ.
Úlfhildur hefur áhuga á þjóðfélags-
málum, stundar útivist og ferðalög.
„Nú er ég hætt að vinna og þá hefst
sá kafli að maður getur lifað og leikið
sér. Þá er maður þakklátur fyrir að
vera við góða heilsu og geta notið
lífsins.“
Fjölskylda
Eiginmaður Úlfhildar er Hákon
Hákonarson, f. 6.2. 1945, vélvirki og
fv. formaður Félags málmiðnaðar-
manna á Akureyri. Foreldrar Helga
Gunnarsdóttir f. 5.10. 1921, d. 9.3.
2005, umsjónarmaður og verkakona á
Akureyri, og Hákon Pálsson, f. 19.6.
1910, d. 7.11. 2004, rafveitustjóri á
Sauðárkróki.
Börn: 1) Hákon Gunnar Hákonar-
son, f. 8.8. 1967, matreiðslumaður,
málarameistari, nú flugvirki hjá Ice-
landair, bús. í Hafnarfirði. Unnusta:
Svala Hrönn Sveinsdóttir, grafískur
hönnuður. Barnabörn: Álfhildur
Rögn Gunnarsdóttir, f. 1994, og Há-
kon Birkir Gunnarsson, f. 1997; 2)
Helga Hlín Hákonardóttir, f. 18.4.
1972, lögmaður hjá Strategíu bús. í
Garðabæ. Maki: Unnar Sveinn
Helgason söluráðgjafi hjá Nova.
Barnabörn: Aðalborg Birta Sigurðar-
dóttir, f. 1992, bús. á Akureyri, sam-
býlismaður: Róbert Davíðsson og
þeirra sonur er Nói, f. 2015, Úlfhildur
Arna Unnarsdóttir, f. 2005, og Arn-
hildur Ylfa Unnarsdóttir, f. 2011.
Systir: Margrét Rögnvaldsdóttir, f.
26.5. 1940, kennari á Akureyri. Börn
Margrétar: Rögnvaldur Dorfi Pét-
ursson, f. 1960, löggiltur endurskoð-
andi á Seltjarnarnesi, Stefán Tryggvi
Brynjarsson, f. 1965, bifvélavirki á
Akureyri, Guðrún Hlín Brynjars-
dóttir, f. 1967, kennari í Kópavogi, og
Björn Ágúst Brynjarsson, f. 1977,
flugvirki á Akureyri.
Foreldrar: Rögnvaldur Rögnvalds-
son, f. 21.10. 1912, d. 15.11. 1987, um-
sjónarmaður, kaupmaður, húsvörður
og hagyrðingur á Akureyri, og k.h.
Hlín Stefánsdóttir, f. 21.10. 1915, d.
5.11. 2009, saumakona, verslunar-
maður og verkakona á Akureyri.
Úr frændgarði Úlfhildar Rögnvaldsdóttur
Úlfhildur
Rögnvaldsdóttir
Hjörtur Líndal
Benediktsson
bóndi og hreppstj. á
Efra-Núpi í Miðfirði, f. í
Hnausakoti
Elínborg Gísladóttir
húsfreyja á Ósi í Staðarsveit, f.
Hvarfsdal á Skarðsströnd,
Rögnvaldur Hjartarson
Líndal búfræðingur og
bóndi á Efra-Núpi og
Hnausakoti í Miðf. V.Hún.
Margrét Björnsdóttir
húsfreyja á Fossi í Hrútafirði
Rögnvaldur Rögnvaldsson
húsvörður, kaupmaður og
hagyrðingur á Akureyri
Björn Björnsson
bóndi á Fossi, f. á
Óspaksstöðum í Hrútaf.
Ingibjörg Pálsdóttir
húsfreyja á Fossi, f. í Hrútaf.
Kristján
Helgason
bóndi á
Skútu-
stöðum í
Mývatns-
sveit
Yngvi
Kristjáns.
bóndi á
Skútu-
stöðum
Kristján
Elvar Yngvas.
glímukappi og
húsasmíðam.
í Reykjavík
Yngvi Ragnar
Kristjánsson
hótelstjóri
Sel-Hótel
Mývatn
Jakobína
Sigurðardóttir
húsfreyja á Hömrum í
Reykjadal
Ragnheiður
Rögnvaldsd.
Líndal húsfr.
í Reykjavík
Grétar
Óskarsson
verkfræð-
ingur í
Reykjavík
Björn
Svanbergss.
frkvstj. í
Reykjavík
Hrafnkell
Björnsson
fv. deildarstj.
VÍS í Reykjavík
Aðalsteinn
Hrafnkelss.
forstm.
Sundst.
Hafnarfj.
Helgi Jónsson
bóndi í Haganesi, f. á Gautlöndum
Guðbjörg Ásmundsdóttir
húsfreyja í Haganesi, f. í
Heiðarseli í Bárðardal, S-Þing.
Stefán Helgason
bóndi í Haganesi í Mývatnssveit
Áslaug Sigurðardóttir
húsfreyja í Haganesi í Mývatnssveit
Hlín Stefánsdóttir
saumakona, kaupmaður
og verkak. á Akureyri
Sigurður Magnúson
bóndi á Arnarvatni,
f. á Jódísarstöðum í
Aðaldal, S-Þing.
Guðfinna Sigurðardóttir
húsfreyja á Arnarvatni í Mývatnssveit,
í Stafni í Reykjadal, S-Þing.
Guðfinna
Jónsdóttir
skáldkona
frá Hömrum
Málmfríður
Sigurðardóttir
húsfreyja á
Arnarvatni
Freydís
Sigurðard.
húsfreyja í Álfta-
gerði í Mývatnssveit
Arngrímur
Geirsson
kennari í
Álftagerði
Sigurbjörn
Árni Arngríms.
skólastj. á
Laugum í
Reykjadal og
frjálsíþr.fröm.
Hjördís
Stefánsdóttir
húsfreyja
á Akureyri
Ívar Haukur Stefánsson
b,. grenjaskytta og
skíðagöngum. í Haganesi
Bryndís
Ívarsdóttir
ferðamála-
fræðingur á
Staðarhóli í
Aðaldal
Kolbrún
Ívarsdóttir
athafnakona
í Haganesi
Eiríkur Jónsson
verkfræðingur á
Akureyri
Teitur Jónsson
dósent við
Tannlæknadeild HÍ
Stefán Jónsson
málarameistari á
Akureyri
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2016
Vilhjálmur Þórarinsson Þór varfæddur 1. september 1899 áÆsustöðum í Eyjafirði. For-
eldrar hans voru Þórarinn bóndi þar
Jónasson barnakennara í Sigluvík á
Svalbarðsströnd Jónssonar og k.h.,
Ólöf Þorsteinsdóttir Thorlacius
bónda á Öxnafelli í Eyjafirði. Fimm
ára gamall fluttist hann með for-
eldrum sínum til Akureyrar.
Vilhjálmur Þór naut ekki annars
skólanáms en fjögurra vetra í barna-
skóla og varð sendill hjá Kaupfélagi
Eyfirðinga sumarið 1912. Hann varð
fastráðinn starfsmaður félagsins við
verzlunarstörf 1913, fulltrúi 1918 og
framkvæmdastjóri þess 1923.
Á árunum 1938–1940 var hann
aðalframkvæmdastjóri og fulltrúi
Íslands við heimssýninguna í New
York. Hann var verzlunarfulltrúi
ríkisstjórnar Íslands í New York frá
1. september 1939 til 1. maí 1940 og
aðalræðismaður Íslands í Bandaríkj-
unum um fjögurra mánaða skeið á
árinu 1940. Haustið 1939 var hann
síðan skipaður bankastjóri Lands-
banka Íslands.
Vilhjálmur Þór var utanríkis-
ráðherra og atvinnumálaráðherra
1942-1944 í utanþingsstjórn Björns
Þórðarsonar Tók hann þá aftur við
bankastjórastörfum og gegndi þeim
til ársloka 1945. Hann var forstjóri
Sambands íslenzkra samvinnufélaga
árin 1946-1954, bankastjóri Lands-
banka Íslands 1955–1957 og aðal-
bankastjóri Seðlabanka Íslands
1957–1964. Í október 1964 var hann
kosinn til tveggja ára sem fulltrúi
Norðurlanda í stjórn Alþjóðabank-
ans í Washington og að því tímabili
loknu skipaður aðstoðarfulltrúi
Norðurlanda í bankastjórninni til
tveggja ára.
Eiginkona Vilhjálms Þór var
Rannveig Elísabet Jónsdóttir, f.
10.6. 1903, d. 28.4. 1988, dóttir Jóns
Finnbogasonar, kaupmanns á Reyð-
arfirði, síðar bankaritara á Akur-
eyri, og k.h. Bjargar Ísaksdóttur.
Börn Vilhjálms Þórs og Rannveigar:
Borghildur Fenger, Örn Þór og
Hjördís Ólöf McCrary.
Vilhjálmur Þór lést 12.7. 1972.
Merkir Íslendingar
Vilhjálmur
Þór
85 ára
Ásta Kristjánsdóttir
Beta Guðrún Hannesdóttir
Hilmar H. Bendtsen
Ólöf Guðlaug
Sigurðardóttir
Páll Ingi Valmundsson
80 ára
Örn Jónsson
75 ára
Jakobína Ólafsdóttir
Jón Hákon Jónsson
Konný Hansen
Sverrir Sandholt
Þorbjörg Ingólfsdóttir
70 ára
Agnar Loftsson
Björn Bjarklind
Dröfn Pétursdóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Ingveldur Jóna Guðnadóttir
Ólafur Ágúst Theódórsson
Ómar Valdimar
Franklínsson
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
60 ára
Anna Sigurðardóttir
Árni Ómar Snorrason
Ása Kristbjörg Karlsdóttir
Eyrún Þóra
Guðmundsdóttir
Guðrún Sigurðardóttir
Helga Jónsdóttir
Jón Grétar Þorsteinsson
Ragnar Karlsson
Ragnar Ólafsson
Salóme Anna Þórisdóttir
Signý Birna Rafnsdóttir
50 ára
Guðni Þór Guðmundsson
Guðrún Haraldsdóttir
Guðrún Katrín J. Gísladóttir
Maria Helena Sarabia
Ómar Már Jónsson
Þóra Jónasdóttir
Þórunn Scheving
Elíasdóttir
40 ára
Anna Lóa Aradóttir
Jón Elvar Steindórsson
Jón Smári Sigursteinsson
Kolbeinn Páll Erlingsson
Lilja Gunnarsdóttir
Linda Björk Guðjónsdóttir
Miroslaw Piotr Skraba
Víðir Reynisson
Þóra Gísladóttir
30 ára
Arnar Elí Ágústsson
Bergþóra Aradóttir
Eva Carema Melgar Rada
Grzegorz Marcin Wójcik
Hjalti Brynjarsson
Hörður Míó Ólafsson
Jökull Rafn Jónsson
Kelsey Paige Hopkins
Kolbrún Gísladóttir
Kumari Sonal Ranjit
Choudhary
María Lilja Þrastardóttir
Snorri Páll Þórðarson
Unnur Sveinsdóttir
Til hamingju með daginn
40 ára Víðir er fæddur á
Akureyri en ólst upp og
býr í Mosfellsbæ. Hann er
rafvirki hjá Tengi ehf.
Maki: Berglind Sigur-
geirsdóttir, f. 1979, kenn-
ari í Seljaskóla.
Börn: Hrafnkell, f. 2006.
Kári, f. 2008, og Tinna, f.
2011.
Foreldrar: Reynir Brynj-
ólfsson, f. 1945, múrara-
meistari, og Elísabet Erla
Kristjánsdóttir, f. 1943,
hjúkrunarfræðingur.
Víðir
Reynisson
30 ára Hjalti er Hafnfirð-
ingur og er arkitekt hjá Al-
ark arkitektum.
Maki: Íris Huld Christers-
dóttir, f. 1985, stjórnmála-
fræðingur.
Börn: Sóley, f. 2012, og
Birkir og Emil, f. 2016.
Foreldrar: Brynjar Harð-
arson, f. 1961, viðskipta-
fræðingur, bús. í Reykja-
vík, og Ragnhildur
Ragnarsdóttir, f. 1960,
vinnur í versluninni Systur
og makar, bús. í Hafnarf.
Hjalti
Brynjarsson
30 ára Hörður er Akur-
eyringur en býr í Reykja-
vík og er leiðsögumaður
hjá The Cave.
Sonur: Birkir Freyr, f.
2014.
Systkini: Stefán og Una
Stefánsbörn og Íris og
Rósa Ólafsdætur.
Foreldrar: Ólafur Harð-
arson, f. 1963, verktaki í
Colorado, BNA, og Þór-
halla Laufey Guðmunds-
dóttir, f. 1964, kennari í
Lundarskóla á Akureyri.
Hörður Míó
Ólafsson
Hægt er að senda
mynd og texta af
nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is
Börn og
brúðhjón
SALA
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A ÚT
SALA
ÚTSAL
A ÚT
ÚTSAL
A ÚT
SALA
ÚTSAL
A ÚT
SALA
ÚT
ÚTSAL
A ÚT
SALA
ÚTSAL
A ÚT
SALA
Ú
ÚTSAL
A ÚT
SALA
ÚTSAL
A ÚT
SALA
ÚTSAL
A ÚT
SALA
ÚTSAL
A ÚT
SALA
Ú
lÍs en ku
ALPARNIR
s
Faxafeni 8, 108 Reykjavík • sími 534 2727 • netfang alparnir@alparnir.is • www.alparnir.is
allt að 70% afsl.
síðustu dagar útsölunnar
EKKI MISSA AF ÞESSU,
FYRSTIR KOMA
FYRSTIR FÁ!
ÚTSALA
LA Ú
TSALA
ÚTSAL
A
T