Morgunblaðið - 14.09.2016, Side 34

Morgunblaðið - 14.09.2016, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2016 Ljósvaki dagsins endurnýj- aði nýverið kynni við mælsku mæðgurnar Lorelai og Rory Gilmore. Fram- leiddar voru sjö þáttaraðir af Gilmore Girls á árunum 2000-2007 og bættust þær nýverið við flóruna á Netflix. Þættirnir gerast í Stars Hol- low, smábæ í Connecticut, og snúast um þær mæðgur og vini þeirra í bænum. Mæðgurnar eru óvenju nán- ar en Lorelai eignaðist dótt- urina þegar hún var aðeins sextán ára. Byggjast þætt- irnir mikið á samtölum þeirra á milli, þær tala nefni- lega mjög mikið og eru snið- ugar. Það eru margar tilvís- anir í poppkúltúr í þáttunum og tónlist leikur líka stærra hlutverk en oft er. Til dæmis hefur bærinn sinn eigin trúbador. Mæðgurnar nær- ast aðallega á kaffi og panta mjög mikinn mat sem þær virðast aldrei ná að borða mikið af enda lítið svigrúm vegna þess að það er bannað að tala með fullan munninn. Það er mikið gleðiefni að Netflix hefur látið framleiða eina seríu til viðbótar af þessum skemmtilegu þátt- um. Gerðir hafa verið fjórir 90 mínútna langir þættir sem hver er tileinkaður einni árstíð. Við fáum að hitta Lorelai, Rory, Sookie, Luke, Emily og alla hina aft- ur 25. nóvember næstkom- andi. Mælskar mæðgur í uppáhaldi Ljósvakinn Inga Rún Sigurðardóttir Skemmtilegar Gilmore- mæðgurnar. Verð 169.000,- TAKE Verð 14.900,- BOURGIE Verð frá 42.900,- BATTERY Verð frá 25.900,- Borðlampar CINDY Verð 37.500,- Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi | Sími 588 0640 | casa.is 20.00 Úr grunnskóla í fram- haldsskóla Unga fólkið ræðir hvernig þeim finnst að fara úr grunnskóla í framhaldsskóla. 20.30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. 21.00 Þjóðbraut á mið- vikudegi Fyrsta flokks þjóðmálaumræða Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Black-ish 08.20 Dr. Phil 09.00 My Kitchen Rules 09.45 Secret Street Crew 10.30 Pepsi MAX tónlist 12.50 Dr. Phil 13.30 The Odd Couple 13.55 Crazy Ex-Girlfriend 14.40 90210 15.25 Cooper Barrett’s Guide to Surviving Life 15.50 Girlfriend’s Guide to Divorce 16.35 The Tonight Show 17.15 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.35 Everybody Loves Ray- mond 19.00 King of Queens 19.25 How I Met Y. Mother 19.50 Odd Mom Out 20.15 Survivor 21.00 Heartbeat Dramatísk en jafnframt skemmtileg þáttaröð um hjartalækni sem er í fremstu röð sem fer sínar eigin leiðir. 21.45 Queen of the South Teresa Mendoza flýr frá Mexíkó til Bandaríkjanna eftir að kærasti hennar er myrtur. Kærastinn var dópsali og núna hyggur Teresa á hefndir gegn eiturlyfjabarón. 22.30 The Tonight Show 23.10 The Late Late Show 23.50 Blood & Oil Dramat- ísk þáttaröð um ungt par sem freistar gæfunnar í bænum Bakken í Norður- Dakota þar sem olíulindir hafa fundist. 00.35 Sex & the City 01.00 BrainDead 01.45 Zoo 02.30 Heartbeat 03.15 Queen of the South 04.00 The Tonight Show Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 14.25 River Monsters (Season 7) 15.20 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 16.15 Tanked 17.10 Wildest Africa 18.05 Dr. Dee: Alaska Vet 19.00 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 19.55 Gator Boys 20.50 River Monsters (Season 7) 21.45 Beast Lands 22.40 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 23.35 Tanked BBC ENTERTAINMENT 13.00 QI 13.30 Police Int- erceptors 14.15 The Graham Nor- ton Show 15.00 Top Gear 16.45 Pointless 17.30 QI 18.30 Rude (ish) Tube 19.15 Live At The Apollo 20.00 An Idiot Abroad 20.45 Police Interceptors 21.30 QI 22.05 Rude (ish) Tube 22.30 Pointless 23.15 Live At The Apollo DISCOVERY CHANNEL 13.30 Mighty Ships 14.30 Gold Divers 15.30 Alaska 16.30 Fast N’ Loud 18.30 Salvage Hunters 19.30 Marooned with Ed Stafford 20.30 Yukon Men 21.30 Railroad Alaska 22.30 Yukon Men 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 13.00 Live: Cycling: Grand Prix In Belgium 15.00 Tennis: Us Open In New York 17.55 News: Euro- sport 2 News 18.00 Ski Jumping: Summer Grand Prix In Chaikovsky, Russia 19.30 Cycling: Grand Prix In Belgium 20.55 News: Euro- sport 2 News 21.00 Futsal: World Cup , Colombia 22.00 Tennis: Us Open In New York MGM MOVIE CHANNEL 13.55 Blown Away 15.55 Glorio- us 39 18.00 In The Line Of Fire 20.05 Death Wish 2 21.35 The Siege Of Firebase Gloria 23.15 633 Squadron NATIONAL GEOGRAPHIC 13.37 Hyena Queen 14.20 Su- percar Megabuild 14.24 Badass Animals 15.11 World’s Deadliest 15.15 Car S.O.S 16.00 Big Cat Games 16.10 Highway Thru Hell 16.48 Urban Jungle 17.05 Ul- timate Airport Dubai 17.37 Mys- tery of The Lynx 18.00 Ice Road Rescue 18.26 Big Cat Games 19.00 Brain Games 19.15 Urban Jungle 20.00 Science Of Stupid 20.03 Hyena Queen 20.52 Ba- dass Animals 21.00 Air Crash Investigation 21.41 Big Cat Ga- mes 22.00 Lawless Island 22.30 Urban Jungle 22.55 Brain Games 23.18 Mind Of A Giant 23.50 Taboo USA ARD 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.05 Sportschau 15.25 Brisant 16.00 Wer weiß denn sowas? 16.50 München 7 17.45 Wissen vor acht – Werkstatt 17.50 Wetter vor acht 17.55 Börse vor acht 18.00 Tagesschau 18.15 Die Mutprobe 19.45 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Sportschau DR1 13.15 Mord med dr. Blake 15.00 En ny begyndelse 15.50 TV AV- ISEN 16.00 Antikduellen 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AVISEN 19.00 Når 2 køn ikke er nok 19.30 TV AVISEN 19.55 Penge 20.20 Sporten 20.40 Wallander: Genfærdet 22.10 Water Rats 22.55 Mord i centrum 23.40 Kystvagten DR2 13.20 Smag på Bay Area 14.00 Sommer i Systemet 15.00 DR2 Dagen 16.30 Paul Merton i In- dien – Bangalore 17.15 Paul Merton – Mumbai 18.00 30 gra- der i februar II 19.00 Imperiets sensommer II 20.30 Deadline 21.05 Pekka: Den finske sko- leskyder 22.00 En fremmed på broen 22.50 Million Pound Pro- perties eps.1-4 23.35 Deadline Nat SVT1 12.55 Paralympics 2016 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Uppdrag granskning 19.00 Fråga Lund 20.00 Lagom mycket finsk 20.30 Det handlar om oss 21.00 Tänk till snackar stress 21.10 SVT Nyheter 21.15 Paralympics 2016 SVT2 14.00 SVT Nyheter 14.05 SVT Forum 14.15 Pantertanter och krutgubbar: Youtube 15.05 Grän- sexpressen 15.15 SVT Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Paralympics 2016 – stud- iomagasin 17.00 Vem vet mest? 17.30 Förväxlingen 18.00 Hundra procent bonde 18.30 En natt eller mer? 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Paralympics 2016 21.15 Babel 22.15 Förväxlingen 22.45 24 Vision 23.00 SVT Nyheter 23.05 Sportnytt 23.20 Nyhet- stecken 23.30 Gomorron Sverige sammandrag 23.50 24 Vision RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 12.30 ÓL fatlaðra 2016: Sund Bein útsending frá sundi á Ólympíumóti fatl- aðra í Ríó. 17.20 Framandi og freist- andi Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhús- inu heima hjá sér. Þar eldar hún indverska og arabíska rétti með sinni aðferð. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fínni kostur 18.18 Síg. teiknimyndir 18.25 Gló magnaða 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 20.00 Ísland – Kýpur (Und- ankeppni EM í körfubolta karla) Bein útsending. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 ÓL fatlaðra 2016: Samantekt 22.35 Lukka (Lykke) Grát- brosleg gamanþáttaröð frá DR. Hin 25 ára Lukka er nýskriðin úr háskólanámi með toppeinkunnir og er tilbúin að takast á við nýju vinnuna sem almanna- tengslafulltrúi hjá lyfjaris- anum SanaFortis. Nú reyn- ir á Lukku þegar lyfjarisinn setur á markað nýtt kvíðastillandi lyf, allt virðist ætla að fara í vask- inn þegar geðlæknirinn Anders Assing blandast í málið. Bannað börnum. 23.30 Popp- og rokksaga Íslands Einstök heimild- arþáttaröð þar sem farið yf- ir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. Í þáttunum hittum við söngv- ara, lagahöfunda, upp- tökustjóra og aðra sem hafa sett svip sinn á blóm- legt tónlistarlíf Íslendinga í gegnum tíðina. (e) 00.30 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Teen Titans Go! 07.50 Mindy Project 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Logi 11.10 Anger Management 11.30 Schitt’s Creek 11.55 Dallas 12.35 Nágrannar 13.00 Matargleði Evu 13.25 Who Gets The Last Laugh 13.50 Battlað í borginni 14.30 Mayday 15.15 Ghetto betur 16.00 Mr. Selfridge 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Víkingalottó 19.25 Mom 19.45 The Mindy Project 20.10 Sendiráð Íslands 20.40 Mistresses 21.25 Bones 22.10 Or. is the New Black 23.25 Getting On 23.55 NCIS 00.40 Tyrant 01.30 Ballers 02.00 Stalker 02.45 Mad Dogs 03.25 Married 03.50 Shameless 05.35 The Middle 09.30/15.45 Still Alice 11.10/17.25 E.T. 13.05/19.20 Avatar 22.00703.45 Let’s Be Cops 23.45 Pride and Glory 01.55 Cold in July 18.00 Að norðan 18.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19.00 Að norðan 19.30 Mótorhaus (e) Þátt- ur um íslenskt mótorsport 20.00 M. himins og jarðar Hildur Eir Bolladóttir fær góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.24 Svampur Sveinsson 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Gulla og grænjaxl- arnir 16.37 Stóri og Litli 16.49 Hvellur keppnisbíll 17.00 Kalli á þakinu 17.25 Brunabílarnir 17.47 Mæja býfluga 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Ævintýraeyja Ibba 07.00 M.deildarmörkin 07.35 Þýski boltinn 09.15 Þýsku mörkin 09.45 Pr. League Review 10.40 Basel – Ludogerets 12.25 Barcelona – Celtic 14.10 Man. City – Mönc- hengladbach 15.55 PSG – Arsenal 17.40 M.deildarmörkin 18.15 M.deildarmessan 20.45 M.deildarmörkin 21.20 A. Given Wednesday 21.55 Juventus – Sevilla 23.45 T.ham – Monaco 07.55 Víkingur R. – Fjölnir 09.45 FH – Breiðablik 11.35 S.land – Everton 13.15 Arsenal – South. 14.55 Swansea – Chelsea 16.35 Man. U. – Man. City 18.15 M.deildarmessan 18.40 T.ham – Monaco 20.45 Brugge – Leicester 22.35 R. Madrid – Sporting 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunverður meistaranna. Ráðlagður dagskammtur af músík. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljóð er ljóð er ljóð. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. Um siðaskipti. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís- indamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rann- sakar eins og honum einum er lag- ið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Fílharmóníusveitar Vín- arborgar á tónlistarhátíðinni í Lucerne í Sviss, 8. september sl. 20.30 Mannlegi þátturinn. (e) 21.25 Kvöldsagan: Ilíonskviða. Er- lingur Gíslason leikari les þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 15.00 S. of t. L. Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Á g. með Jesú 20.00 Ísrael í dag 21.00 kv. frá Kanada 22.00 Á g. með Jesú 23.00 Kvikmynd 18.00 Maríusystur 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 17.45 Raising Hope 18.10 The Big Bang Theory 18.30 Modern Family 18.55 Fóstbræður 19.25 Entourage 19.55 Dagvaktin 20.25 Neyðarlínan 20.55 Legends of Tom. 21.40 Salem 22.25 The Vampire Diaries 23.10 Drop Dead Diva 23.55 Fóstbræður 00.20 Entourage 00.50 Dagvaktin 01.20 Neyðarlínan Stöð 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.