Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2015, Blaðsíða 32
Menning Sjónvarp 33Vikublað 3.–5. febrúar 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 3. febrúar
16.40 Herstöðvarlíf (4:13)
17.20 Músahús Mikka (12:26)
17.43 Robbi og skrímsli
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Hringborðið e
18.55 Öldin hennar (2:52)
52 örþættir, sendir út
á jafnmörgum vikum,
um stóra og stefnu-
markandi atburði sem
tengjast sögu íslenskra
kvenna og baráttu
þeirra fyrir samfélags-
legu jafnrétti. e
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Djöflaeyjan Þáttur
um leiklist, kvikmyndir,
myndlist og hönnun.
Ritstjóri er Brynja
Þorgeirsdóttir og aðrir
umsjónarmenn eru Vera
Sölvadóttir, Goddur,
Bergsteinn Sigurðsson,
Sigríður Pétursdóttir og
Kolbrún Vaka Helga-
dóttir. Dagskrárgerð:
Sigurður Jakobsson.
20.30 Castle (15:24) (Castle)
Spennuþáttur þar sem
rithöfundur sakamála-
sagna nýtir innsæi og
reynslu frá rithöfundar-
ferlinum og aðstoðar
lögreglu við úrlausn
sakamála. Meðal leik-
enda eru Nathan Fillion,
Stana Katic, Molly C.
Quinn og Seamus Dever.
21.15 Bernie Ecclestone:
Kappakstur og
aflandsauður (Bernie
Ecclestone-Formula
One & Offshore Billions)
BBC fer ofan í kjölinn
á rekstri Formúlu 1 og
aðkomu forstjórans,
Bernies Ecclestone, sem
sakaður hefur verið um
óheiðarlega stjórn-
unarhætti.
21.45 Handboltalið Íslands
(1:16) (Kvennalið Fram
1984) Þáttaröð um
bestu handboltalið
Íslands. Hópur sér-
fræðinga hefur valið sjö
handboltalið í karla- og
kvennaflokki sem koma
til greina sem besta
handboltalið Íslands.
Rætt er við sérfræðinga,
leikmenn og þjálfara,
rifjuð upp afrek síðustu
ára og skyggnst inn í
sögu félaganna. Áhorf-
endum gefst að lokum
kostur á að velja besta
liðið í handboltanum í
sérstökum lokaþætti.
Dagskrárgerð: Hilmar
Björnsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fallið (5:6) (The Fall
II) Sálfræðitryllir um
raðmorðingja sem
situr um fórnarlömb
sín í nágrenni Belfast
og lögreglukonu sem
fengin er til að ná
honum. Aðalhlutverk:
Gillian Anderson, Jamie
Dornan og John Lynch.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
23.20 Víkingarnir (Vik-
ings II) Ævintýraleg
og margverðlaunuð
þáttaröð um Ragnar
Loðbrók, félaga hans og
fjölskyldu. Aðalhlutverk:
Travis Fimmel, Clive
Standen og Jessalyn
Gilsig. Leikstjóri: Michael
Hirst. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
00.05 Kastljós e
00.30 Fréttir e
00.45 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
11:20 Chelsea - Liverpool
13:40 Man. City - Middles-
brough
15:20 Real Madrid - Real
Sociedad
17:00 Spænsku mörkin 14/15
17:30 Barcelona - Villarreal
19:10 World's Strongest
Man 2014
19:40 FA Cup 2014/2015
(Man. Utd. - Cambridge) B
21:45 NBA
22:10 HM í handbolta 2015
(Ísland - Frakkland)
23:30 UFC Now 2014
00:20 FA Cup 2014/2015
(Man. Utd. - Cambridge)
07:00 Messan
08:15 Messan
12:45 Premier League World
2014/
13:15 Hull - Newcastle
14:55 Football League
Show 2014/15
15:25 Sunderland - Burnley
17:05 Messan
18:20 Liverpool - West Ham
20:00 Ensku mörkin - úr-
valsdeild
20:55 Bournemouth -
Watford
22:35 Stoke - QPR
18:25 Friends (10:23)
18:50 Mom (18:22)
19:15 Modern Family
19:35 Two and a Half Men
(4:22) Í þessari elleftu
þáttaröð hinna geysi-
vinsælu gamanþátta
Two and a Half Men
fylgjumst við áfram
með þeim Alan, Jack og
Walden, milljónamær-
ingsins sem kom óvænt
inn í líf feðganna.
20:00 Veggfóður (5:20)
20:40 Lífsstíll
21:00 The Following (5:15)
21:45 The Blacklist (8:22)
22:30 Grimm (11:22)
23:15 Chuck (7:19)
23:55 Cold Case (15:23)
00:40 Veggfóður (5:20)
01:20 Lífsstíll
01:45 The Following (5:15)
02:25 The Blacklist (8:22)
03:10 Grimm (11:22)
03:55 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
10:40 Working Girl
12:35 Multiplicity
14:30 What to Expect When
You are Expecting
16:20 Working Girl
18:15 Multiplicity
20:10 What to Expect When
You are Expecting
22:00 Our Idiot Brother
23:30 Taken 2
01:05 The Details
02:45 Our Idiot Brother
17:45 Jamie & Jimmy' Food
Fight Club (2:4)
18:35 Baby Daddy (19:21)
19:00 Wipeout
19:45 My Boys (7:9)
20:10 One Born Every
Minutes UK (9:14)
21:00 Pretty little liars
(12:25)
21:45 Southland (3:10)
22:30 Flash (10:23)
23:10 Arrow (9:23)
23:55 Sleepy Hollow (10:18)
00:40 Wipeout
01:20 My Boys (7:9)
01:45 One Born Every
Minutes UK (9:14)
02:30 Pretty little liars
(12:25)
03:10 Southland (3:10)
03:55 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (11:26)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
14:40 Cheers (15:22)
15:05 Hotel Hell (6:8)
15:55 Svali & Svavar (3:10)
16:30 Survivor (15:15)
17:05 An Idiot Abroad (5:9)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 Trophy Wife (22:22)
Gamanþættir sem fjalla
um partýstelpuna Kate
sem verður ástfanginn
og er lent milli steins og
sleggju fyrrverandi eig-
inkvenna og dómharðra
barna.
20:15 Jane the Virgin (10:22)
Ung, heiðarleg og
samviskusöm stelpa fer
á spítala til að fá eina
sprautu og fer þá óvart í
velheppnaða frjósemis-
aðgerð. Andrea Navedo
hefur skapað sér stóran
sess sem sterkur nýliði
í gríni og uppistandi og
fær nú stóra tækifærið í
sjónvarpi í þessum nýju
og fersku gamanþáttum.
21:00 The Good Wife (11:22)
Þesssir margverð-
launuðu þættir njóta
mikilla vinsælda meðal
áhorfenda SkjásEins.
Það er þokkadísin
Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í
þáttunum sem hin geð-
þekka eiginkona Alicia
sem nú hefur ákveðið
að yfirgefa sína gömlu
lögfræðistofu og stofna
nýja ásamt fyrrum
samstarfsmanni sínum.
Þetta er sjötta serían
af þessum vönduðu
þáttum þar sem valda-
tafl, réttlætisbarátta
og forboðinni ást eru í
aðalhlutverkum.
21:45 Elementary (10:24)
Sherlock Holmes og
Dr. Watson leysa flókin
sakamál í New York
borg nútímans.
22:30 The Tonight Show
23:15 Madam Secretary
(10:22) Téa Leoni
leikur Elizabeth McCord,
fyrrum starfsmann
leynilögreglunnar og
háskólaprófessor,
sem verður óvænt og
fyrirvaralaust skipuð
sem næsti utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna.
Hún er ákveðin, einbeitt
og vill hafa áhrif á
heimsmálin en oft eru
alþjóðleg stjórnmál
snúin og spillt. Nú reynir
á eiginleika hennar til að
hugsa út fyrir kassann
og leita lausna sem oft
eru óhefðbundnar og
óvanalegar.
00:00 Blue Bloods (4:22)
Vinsæl þáttaröð með
Tom Selleck í aðalhlut-
verki um valdafjölskyldu
réttlætis í New York
borg.
00:45 The Good Wife (11:22)
01:30 Elementary (10:24)
02:15 The Tonight Show
03:05 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 The Wonder Years
08:30 Gossip Girl (23:24)
09:15 Bold and the Beauti-
ful (6537:6821)
09:35 The Doctors (5:50)
10:15 The Middle (14:24)
10:40 Anger Management
11:05 Flipping Out (9:10)
11:50 Covert Affairs (9:16)
12:35 Nágrannar
13:00 The Crimson Field
13:55 American Idol (28:39)
15:15 American Idol (29:39)
15:35 Ofurhetjusérsveitin
15:55 Raising Hope (2:22)
16:20 Undateable (5:13)
16:45 How I Met Your
Mother (22:24)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag.
19:11 Veður
19:20 Um land allt (11:18)
19:55 Cherry Healy: The
Secret of Sales
21:00 The Big Bang Theory
(13:24) Áttunda
þáttaröðin um félagana
Leonard og Sheldon
sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita
nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar.
Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskipt-
um við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
21:20 Gotham (13:16) Hörku-
spennandi þættir þar
sem sögusviðið er Got-
ham-borg sem flestir
kannast við úr sögunum
um Batman en sagan
gerist þegar Bruce Wa-
yne var ungur drengur
og glæpagengi réðu
ríkjum í borginni. James
Gordon (Ben McKenzie
úr Soutland og The O.C.)
er nýliði í lögreglunni
og hann kemst fljótt að
því að spillingin nær til
æðstu manna.
22:05 Stalker (14:20) Magn-
aður spennuþáttur um
Jack Larsen og Beth
Davies en þau vinna í
sérstakri deild innan
lögreglunnar í Los Ang-
eles og rannsaka mál
sem tengjast eltihrellum
en þau mál eru jafn ólík
og þau eru mörg. Með
aðalhlutverk fara Dylan
McDermott úr Hostages
og American Horror
Story og Maggie Q sem
áhorfendur þekkja úr
sjónvarpsþáttunum
Nikita.
22:50 Daily Show: Global
Edition (4:41)
23:15 Weeds (5:13)
23:45 A to Z (12:13)
00:10 Olive Kitteridge (4:4)
01:10 Bones (11:24)
01:55 Getting On (4:6)
02:25 Game Of Thrones (5:10)
03:25 Why Did I Get Married
Too?
05:30 The Big Bang Theory
Einlæg og
frábær
Taktfastur trommuslátturinn í Birdman rígheldur
E
inhver myndi orða það
sem svo að farið væri að slá
í Riggan Thompson, bæði
sem manneskju og sem
leikara. Hann á að baki sér
glæstan feril sem leikari í stór-
myndum um ofurhetjuna Bird-
man, en afdrifarík ákvörðun hans
um að leika ekki í fjórðu kvik-
myndinni sem gerð var um of-
urhetjuna hvílir þungt á honum.
Fljótlega eftir að hann kvaddi
Birdman fór hlutverkunum fækk-
andi, fjölskyldulífið versnaði og
allir hlutir urðu flóknari. Hann
lifir á fornri frægð en hún skil-
ar sér ekki í tekjum eða verkefn-
um sem hann getur verið stoltur
af. Segja má að hann sé hálfgerð-
ur vesalingur sem gerir sér grein
fyrir því að hann er á síðasta sölu-
degi. Með örvæntinguna að vopni
ákveður hann að setja á svið leik-
rit sem hann bæði leikstýrir og
tekur að sér aðalhlutverkið í.
Leikritið setur hann upp í virtu
leikhúsi á Broadway ásamt dóttur
sinni, sem er nýkomin úr áfengis-
og fíkniefnameðferð, lögmanni
sem er álíka örvæntingarfullur og
Riggan auk hóps leikara sem þrá
sviðsljósið.
Michael Keaton á sannkallaða
endurkomu í hlutverki sínu sem
Riggan og hefur nú þegar sank-
að að sér verðskulduðum verð-
launum og tilnefningu sem og
kvikmyndin sjálf. Aðrir leikarar
standa vel fyrir sínu, þar flýgur
þó hæst Emma Stone sem leikur
dóttur Riggans og aðstoðarmann.
Samband þeirra tveggja einkenn-
ist af vonbrigðum á báða bóga og
samleikur þeirra er vel útfærður
og næmur.
Það er sérstaklega skemmti-
legt að sjá þá Edward Norton og
Michael Keaton glíma við mýtur
um sjálfa sig. Norton sem hef-
ur verið sagður vera afskaplega
erfiður í samvinnu, leikur mann
sem er sérstaklega erfiður í sam-
starfi. Keaton, sem oft er sagður
hafa náð hátindi ferilsins í Bat-
man-myndunum í kringum tí-
unda áratuginn, leikur karakter
sem glímir við sama vandamál.
Það sem heillaði mig einna
helst við kvikmyndina er tæknileg
útfærsla hennar. Þessi samfellda
skot og „walk and talk“-aðferð,
sem frumkvöðlarnir í Bráðavakt-
inni (eða ER) þróuðu, virka vel
og það er eins og hún sé raun-
verulega tekin upp í einni bunu.
Svo er það tónlistin – hún er eins
og besti aukaleikari sem nokk-
ur mynd gæti haft. Taktfastur
trommuslátturinn lyftir tilfinn-
ingum og rígheldur athyglinni.
Frábær og einlæg. Það verður
ekki annað sagt. n
Ásta Sigrún Magnúsdóttir
astasigrun@dv.is
Kvikmynd
Birdman or (The
Unexpected Virtue of
Ignorance)
IMDb 8,3 Rotten Tomatoes 92 % Metacritic 8.8
Leikstjórn: Alejandro González Inárritu
Leikarar: Michael Keaton, Emma Stone, Ed-
ward Norton, Naomi Watts, Zach Galifianakis,
Natalie Gold, Anna Hardwick, Dusan Dukic,
Benjamin Kanes
119 mínútur
Birdman
Birdman fylgir
Riggan eins og
skugginn.
„Svo er það tón-
listin – hún er
eins og besti aukaleik-
ari sem nokkur mynd
gæti haft. Taktfastur
trommuslátturinn lyftir
tilfinningum og rígheldur
athyglinni.