Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2015, Blaðsíða 39
-10° -4°
9 3
10.06
17.19
9
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
8
1
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
-2
-5
0
-1
9
3
3
-4
0
11
-5
18
5
2
-3
-4
-1
0
9
3
0
10
-2
17
2
-4
8
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
5.7
3
3.6
4
4.4
5
6.4
-1
4.3
2
3.7
3
6.3
5
10.1
-1
9.9
3
7.2
3
10.2
5
18.8
-1
6.3
-2
2.3
1
2.5
1
2.8
-7
7.3
-2
4.7
1
4.9
3
4.0
-4
10.9
3
6.9
5
9.4
6
15.8
1
10
1
8
3
6
2
8
-3
22
1
7
2
1
0
5
-4
11.4
3
5.3
4
5.6
4
7.7
-2
5.0
0
2.7
2
5.0
4
8.0
-3
upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni
frágangur Slökkviliðsmenn ganga frá eftir að hafa slökkt eld í íbúð
við Mánatún. mynd sigtryggur ariMyndin
Veðrið
Víða léttskýjaðNorðvestan 10–18 m/s norð-
austan- og austanlands með
dálitlum éljum, en norðan 3–10
og léttskýjað sunnan og vestan
til. Harðnandi frost, 4–14 stig í
kvöld, kaldast inn til landsins.
Hægt vaxandi sunnanátt á
morgun og minnkandi frost.
Víða léttskýjað, en þykknar
upp vestan til síðdegis, sunnan
10–15 þar annað kvöld og dálítil
rigning eða snjókoma.
Þriðjudagur
3. febrúar
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Hæg norðlæg og
síðar breytileg átt
og léttskýjað. Frost
4 til 10 stig í kvöld.
4-6
2
-6
5-5
5-3
3-6
30
1-4
4-5
3-2
5
-5
8.8
-3
7.5
1
7.0
3
7.2
-6
9.7
1
7.8
3
6.3
4
8.8
-3
3.3
-2
1.7
-2
3.5
3
3.6
-3
4.2
-2
2.9
0
4.2
1
4.8
-5
12
4
7
6
12
7
20
2
7.5
3
1.2
4
8.8
5
9.5
1
Sló 1.000 ára met
n Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið,
sló þúsund ára kraftlyftingamet um
síðustu helgi þegar hann gekk fimm
skref með 650 kílóa þungan, tíu
metra langan trjádrumb á bakinu.
Sagði hann frá þessu á Instagram-
síðu sinni um helgina. Þar reifar
hann sögu Orms „hins sterka“
Stórólfssonar sem á að hafa geng-
ið þrjú skref með risatrjádrumb,
sem vó yfir 600 kíló, á bak-
inu. Í þriðja skrefi brotnaði
bak Orms og varð hann
aldrei samur. Auk þess
að bæta metið hampaði
Hafþór Júlíus titlin-
um „Heimsins
sterkasti vík-
ingur“ annað
árið í röð um
helgina.
Vikublað 3.–5. febrúar 2015
8. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Fiskbúðin Hafrún
Skipholti 70 • 105 Reykjavík
Sími: 552-0003 / 895-5636
Fagur, Fagur Fiskur úr sjó
Ég er líka með
fókal
skemmd!
Fékk óskiljanlega læknisgreiningu
P
artiel áverki á mediala colla-
terala ligament.“ Þetta er á
meðal þess sem fram kem-
ur í bréfi sem sjúklingi barst
nýlega. Í bréfinu, sem kemur frá
röntgenlækni hjá Domus Medica,
koma fram upplýsingar sem flestu
venjulegu fólki eru líklega með öllu
óskiljanlegar.
Sjúklingurinn heitir Sigrún Jóns-
dóttir. Hún varð fyrir því óláni þann
21. nóvember síðastliðinn, eftir jóla-
partí á vinnustað sínum, að hrasa í
hálku: „Eftir fallið leið ég vítiskvalir
í fæti, en eins og sannur Íslending-
ur ákvað ég að þetta myndi lagast af
sjálfu sér.“
send í myndatöku
Batinn lét hins vegar á sér standa
og um miðjan janúar haltraði Sig-
rún loks til heimilislæknis síns:
„Heimilis læknirinn minn er fær í
sínu starfi og mjög vandvirkur. Hann
giskaði á að liðþófi í hnénu hefði
rifnað eða krossbönd slitnað, en
ákvað að senda mig í segulómun í
Domus Medica.“
Þangað skakklappaðist Sigrún
daginn eftir: „Það var mjög notalegt
að sitja þar í rökkri með fótinn í röri.
Ég mátti ekki hreyfa mig einn milli-
metra svo ég barðist við að halda
mér vakandi.“ Áður en Sigrún yfirgaf
Domus Medica fékk hún að vita að
röntgenlæknir myndi lesa úr mynd-
unum og senda svarið til heimilis-
læknisins.
Óhætt er að segja að niðurstaðan
sem birtist í bréfinu sé illskiljanleg
fólki sem ekki býr að heilbrigðis-
menntun:
„SÓ HNÉLIÐUR H: Það eru vægar
degenerativar breytingar í menisk-
um en ekki nein traumatisk rifa. Það
er focal skemmd medialt á liðfleti
patella. Gæti verið post traumatískt.
Væg brjósk degeneration í mediala
hólfi. Mjúkpartabólga og þykknun á
medial collateral ligamenti sem sam-
rýmist partial áverka. Krossbönd og
lateral collateral ligament eru heil.
NIÐURSTAÐA: Partiel áverki á
mediala collaterala ligament. Focal
skemmd medialt á patella brjóski.
Engin menisk rifa.“
„Mér fannst þetta eiginlega bara
fyndið,“ segir Sigrún, en til allrar
lukku fylgdu með stutt skilaboð á
mannamáli. Í þeim kom fram að Sig-
rún væri með mar undir hnéskelinni
sem mundi jafna sig á næstu fjór-
um mánuðum. „Það var eins gott að
heimilislæknirinn skyldi láta túlkun
sína fylgja með því ég fékk ekki neitt
samhengi í svarið frá röntgenlækn-
inum.“ n
ragga@dv.is
„Það er focal skemmd medialt á liðfleti patella,“ skrifaði læknir meðal annars til sigrúnar
var gáttuð á svari læknisins Sigrún Jónsdóttir passar sig á hálkunni héðan í frá.
m
y
n
d
Þ
o
r
m
a
r
v
ig
n
ir
g
u
n
n
a
r
ss
o
n