Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2015, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2015, Blaðsíða 54
Helgarblað 21.–24. ágúst 201554 Fólk Trúlofunarhringar - okkar hönnun og smíði jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind Íslenskir tvífarar Hollywood-stjarna Hver er þinn stjörnu-tvífari? S umir halda því fram að all- ir eigi sinn tvífara þarna úti. Það væri ekki slæmt að líkj- ast heimsþekktri leikkonu eins og áströlsku fegurðar- dísinni Rose Byrne en hún og matar- gúrúinn Ebba Guðný eru sláandi lík- ar. Hver er þinn stjörnu-tvífari? n Ebba Guðný Rose Byrne Mynd StyRMiR KáRi Leikkonurnar Steinunn Ólína og Mila Kun- is eru ótrúlega líkar þegar ljósmyndarar ná þeirri síðarnefndu án farða. Mynd SiGtRyGGuR ARi Tónlistarmaðurinn Kristinn Júníusson gæti allt eins verið launsonur Hollywood-leikar- ans Benicio del toro. Íslenski fjöllistamaðurinn Atli Bollason gæti verið tvífari hjartaknúsarans Ryan Gosling. Allavega ef hann léti síðu lokkana fjúka. Mynd SiGtRyGGuR ARi Kristinn Júníusson Benicio del toro Steinunn Ólína Mila Kunis Atli Bollason Ryan Gosling Íslenska kvikmyndastjarnan darri ingólfs- son gæti verið bróðir Hollywood-stjörnunn- ar Ryan Gosling. darri ingólfsson Ryan Gosling Auður Húnfjörð hjá tímaritinu MAN gæti tekið að sér áhættuhlutverk fyrir leikkonuna Kathleen Robertson sem margir muna eftir úr Beverly Hills 90210. Auður Húnfjörð Kathleen Robertson Fréttakonan Lóa Pind og leikkonan Michelle Fairley úr Game of Thrones eru líkar. Mynd SiGtRyGGuR ARi Lóa Pind Michelle Fairley Fréttakonan Kristjana Guðbrandsdóttir og enska blómarósin Emily Mortimer gætu verið tvíburasystur. Mynd SiGtRyGGuR ARi Kristjana Guðbrandsdóttir Emily Mortimer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.