Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2015, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2015, Page 38
30 Fólk Vikublað 22.–24. september 2015 Hlaupaskór ársins hjá Runners World Saucony Triumph 12 Verð kr. 24.990,- Þau fóru á Everest Mynd Baltasars Kormáks frumsýnd F jöldi kvikmyndaunnenda mætti á frumsýningu Ever- est, myndar Baltasars Kor- máks, í Smárabíói síðast- liðinn fimmtudag. Góður rómur var gerður að myndinni en samfélagsmiðlar fylltust hreinlega af lofi um hana í kjölfarið. Ljósmyndari DV var á staðnum og myndaði gesti sem biðu þess í ofvæni að myndin hæfist. n Sætt par Magnús Viðar Sigurðsson og sambýliskona hans, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona. Myndarhjón Tómas Jónsson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir voru glæsileg að vanda. Geislandi af hamingju Nýja kærustuparið, Marta María Jónasdóttir og Páll Winkel, fóru saman í bíó. Skeggjaður Sigurjón Kjartansson var á staðnum. Forsetahjón Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Hress leikari Þorsteinn Bachmann mætti að sjálfsögðu í bíó. Eitursvöl Hjónin Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur hafa líklega verið ánægð með mætinguna. Svalur í köflóttu Páll Stefánsson ljósmyndari er alltaf smart. Tveir í mjög góðu stuði Hlynur Sigurðsson og Logi Bergmann Eiðsson. Dísin og bassaleikarinn Sigurbjörg Gylfadóttir mætti í fylgd eiginmanns síns Björns Blöndal, sem er formaður borgarráðs og bassaleikari í HAM. Glæsilegi Goddur Guðmundur Oddur, prófessor í hönnunar- og arki- tektúrdeild Listaháskóla Íslands. Kátar fjölmiðlakonur Vik t- oría Hermannsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir vinna saman hjá 365 og mættu á svæðið. Bjart yfir tvíburum Tvíburarnir hennar Bjartar Ólafsdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar, og Birgis Viðarssonar, manns hennar, voru skírð um helgina. Litlu krílin, sem fædd- ust þann 25. ágúst síðastliðinn, fengu nöfnin Folda og Fylkir. Við fæðingu voru systkinin bæði 11 merkur, og hafa síðan þá dafn- að vel. Fyrir eiga hjónin soninn Garp sem er að vonum stoltur stóri bróðir. Björt segir að nöfnin hafi verið valin út í bláinn. „En þau eru kannski í takt við það sem við höfum áður valið. Gamalt ís- lenskt og kjarn- yrt. Nöfnin voru auðvitað aðeins mátuð við þau, og þessi þóttu okkur passa hvoru barni um sig mjög vel.“ Sjötugur Magnús í Hörpu Góðmennt á stórtónleikum H inn ástsæli lagasmiður og tónlistarmaður Magnús Ei- ríksson fagnaði um helgina sjötugsafmæli sínu með stór- tónleikum í Hörpu. Þar stigu á svið ýmsir listamenn sem Magnús hefur unnið með í gegnum árin. Á dagskrá voru lög afmælisbarnsins sem óhætt er að segja að muni lifa um ár og aldir með þjóðinni. n ragga@dv.is Ragnheiður Eiríksdóttir ragga@dv.is Maggi og synirnir Magnús og Stefán spiluðu með föður sínum. Góðmennt Þarna sjást Ragnheiður Gröndal, Ellen Kristjánsdóttir, afmælisbarnið Magnús, Pálmi Gunnarsson, KK og Valdimar saman á sviðinu. Söngvari ársins 2015 Stórsöngvarinn Valdimar Guðmundsson steig á svið. Góður gestur KK var einn þeirra sem stigu á svið með afmælis- barninu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.