Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2015, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2015, Blaðsíða 25
Menning 21Vikublað 27.–28. október 2015 Dalshrauni 13 - 220 Hafnarfirði - Sími 565 2292 Útsölulok! 20-50% afsláttur á öllum vörum! www.hjolasprettur.is /hjolaspretturVið erum á - fimmtudag, föstudag og laugardag Útsölunni lýkur klukkan 16, laugardaginn 5. september /hjolaspretturVið erum á - fimmtudag, föstudag og laugardag Útsölunni lýkur klukkan 16, laugardaginn 5. september /hjolaspretturVið erum á - fimmtudag, föstudag og laugardag Útsölunni lýkur klukkan 16, laugardaginn 5. september Hjólum í vetur Láttu ekki veturinn koma þér á óvart • Nagaldekk í úrvali • Gott verð og topp þjónusta Verslun og Viðgerðir Við elskum umslög - en prentum allt mögulegt • N fnspjöl • Reikninga • Veggspjöld • Bréfsefni • Einblöðunga • Borðstanda • Bæklinga • Markpóst • Ársskýrslur Hagnýtar upplýsingar www.umslag.is Umslag | Lágmúli 5 | Reykjavík | Sími 533 5252 | umslag@umslag.is Flytja íslenskan blús Popprokksveitin Foreign Land fagnar útgáfu fyrstu plötu sinnar Á dögunum kom út platan Voice of a Woman, fyrsta plata blús- uðu popp-rokkhljómsveitar- innar Foreign Land og mun sveitin fagna útgáfunni með tón- leikum á rokkbúllunni Dillon 29. október. Tónlist Foreign Land er einföld og einlæg popp- og rokktónlist undir sterkum blúsáhrifum. Hljómsveitin var stofnuð af gömlum vinum sem hafa leikið saman í áraraðir þrátt fyr- ir að vera með ólíkan tónlistarlegan bakgrunn. Sveitin spilaði upphaflega hreinræktaðan blús en þegar hún fór að semja eigið efni þróaðist tónlistin í aðrar áttir. Nafn plötunnar er viðeigandi því sveitin er skipuð karlmönnum sem spila á hljóðfæri en það er Rakel María Axelsdóttir sem syngur. Meðlimir segja að á Voice of a Woman ríki rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunn- laugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og „von Akros.“ n Rödd konu Söngur Rakel Maríu Axelsdóttur leiðir Foreign Land áfram. Furðulegir atburðir „Það getur hjálpað að lesa bók um persónu sem á líka við sorg að glíma og ræða eigin tilfinningar út frá sögunni. Bók getur svo sannarlega verið best vina. alltaf: Hvað ertu að lesa? Þau eiga alltaf svör við því. Það sést líka á sögunum sem þau semja sjálf hvort þau eru dugleg að lesa eða ekki. Orða- forðinn er ríkulegri en hjá þeim sem lesa minna.“ Systkinin í Dúkku hafa misst pabba sinn í slysi. Þú lýsir sorg þeirra og söknuði á afar næman hátt. Ég spurði þig áðan hversu mikinn óhugnað börn þyldu og núna spyr ég hversu mikla sorg þola þau að lesa um? „Börn þurfa oft að þola mikla sorg. Ástvinir deyja, aðrir flytja í burtu og gæludýr sigla yfir í hina víkina. Sum eiga líka for- eldra sem ekki hafa gert upp við hörm- ungar úr fortíðinni og færa þær yfir á börnin. Það getur hjálpað að lesa bók um persónu sem á líka við sorg að glíma og ræða eig- in tilfinningar út frá sögunni. Bók getur svo sannarlega ver- ið best vina.“ Hvað er næst á dag- skrá hjá þér? „Bráðum taka við Dúkkuupplestrar í skólum. Ég hef feng- ið fjölmargar beiðnir og hlakka mikið til. Á laugardaginn er síðan hrekkja- vaka og þá býð ég upp á hrekkjavöku- gleði í Eymundssyni við Skólavörðu- stíg og í Kringlunni. Allir mega mæta í búningunum. Bókin verður seld á góðu verði auk þess sem boðið verð- ur upp á upplestur og nammi. Nammi og bækur! Hljómar það ekki bara nokkuð vel?“ n Að hafa fyrir lestrinum„Þetta eru eins og rofnar samfarir, eða að sjá einn þátt af Game of Thrones án þess að fá að halda áfram. því þær hverfa brátt aftur. Og mað- ur er líka minntur á hvernig lestur dregur mann inn í annan heim með því að vera reglulega hrifsaður út úr honum aftur. Það að byrja á nýrri bók er alltaf einhvers konar átak, að setja sig inn í nýjar aðstæður, en síð- an fer maður að kunna á umhverfið. Sú er ekki reyndin hér, maður þarf stöðugt að byrja upp á nýtt. Bókin hefur vissulega verið áhrifamikil. Til dæmis hafði David Mitchell hana að leiðarljósi þegar hann skrifaði hina frábæru Cloud Atlas, nema hvað að þar fær maður að lokum að sjá sögurnar enda. Kannski er þetta bók sem hvetur mann heldur til skrifa en frekari lesturs, því maður treystir varla höf- undum hér eftir. Og þó að bókin hafi verið ný- stárleg á sínum tíma er hún nú lit- uð nostalgíu. Þetta er bók sem fjall- ar um lesendur, og líklega voru þeir fleiri þá. Líklega skiptu bækur meira máli þá. Það er erfitt að ímynda sér álíka bók í dag, enda væri það óþarfi. Þrátt fyrir allar þessar byrj- anir hangir meginsöguþráðurinn þó saman framan af, en gliðnar að lokum í sundur, og er endirinn því afar ófullnægjandi. Eins og hann á að vera. n Einn af þeim stóru Ítalski rithöfundurinn Italo Calvino lést fyrir 30 árum, í september 1985, 61 árs að aldri. Þegar hann lést höfðu bækur hans verið þýddar á fleiri tungumál en bækur nokkurs ítalsks samtímahöf- undar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.