Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2015, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2015, Blaðsíða 32
Vikublað 1.–3. september 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 1. september 16.35 Séra Brown e (1:10) (Father Brown II) 17.20 Friðþjófur forvitni 17.43 Millý spyr (37:65) 17.50 Sanjay og Craig 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Konunglegar kræs- ingar e (1:3) (Hofrett- er) Danskur matreiðslu- þáttur með konunglegu ívafi. Hinrik Danaprins opnar eldhúsið og leyfir áhorfendum að fylgjast með matarundirbúningi að konunglegum sið. 19.00 Fréttir (1:365) 19.25 Íþróttir (1:250) 19.30 Veður (1:365) 19.35 Kastljós 20.15 Golfið (12:12) 20.45 Hefnd (19:23) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem hefur einsett sér að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.25 Hreyfifíkn (DR2 Undersøger:Afhængig af træning) Danskur heimildarþáttur um hreyfifíkn. Fylgst er með manni sem er háður líkamsrækt og spurt hvort of mikil hreyfing geti verið hættuleg? 22.00 Tíufréttir (1:200) 22.15 Veðurfréttir (1:200) 22.20 Kóðinn (3:6) (The Code) Pólítísk, áströlsk spennuþáttaröð. Tvær unglingsstúlkur slasast alvarlega í bílslysi í miðri eyðimörk Ástralíu. Sú staðreynd að enginn hringir á aðstoð stúlkunum til bjargar vekur forvitni ungs blaðamanns. Hann fær bróður sinn í lið með sér til að komast að hinu sanna en setur þá báða í stórhættu í leiðinni. Aðalhlutverk: Dan Spielman, Ashley Zukerman og Adele Per- ovic. Leikstjóri: Shawn Seet. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Vitnin e (4:6) (Øyevitne) Norsk sakamálaþáttaröð. Tveir unglingsdrengir verða vitni að blóðbaði á afskekktum stað í skóginum. Af ótta við að upp komist um tilfinn- ingarnar sem þeir bera hvor til annars og af ótta við árásarmanninn, ákveða þeir að þegja yfir þessari lífsreynslu. Að- alhlutverk: Odin Waage og Axel Gehrken Bøyum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.15 Kastljós e 00.55 Fréttir e 01.10 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 13:00 MotoGP 2015 14:00 Ítalski boltinn (Genoa - Verona) 15:40 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 16:05 Pepsímörkin 2015 17:20 Ítalski boltinn (Roma - Juventus) 19:00 Ítölsku mörkin 19:30 Spænski boltinn (Barcelona - Malaga) 21:10 Spænsku mörkin 21:40 Borgunarbikar kvenna (Selfoss - Stjarnan) 23:30 UFC Unleashed 00:15 Ítölsku mörkin 07:00 Messan 10:40 Premier League(Aston Villa - Sunderland) 12:20 Premier League (Stoke - WBA) 14:00 Football League Show 2015/16 14:30 Goðsagnir efstu deildar 15:15 Pepsí deildin 2015 (KR - Valur) 17:05 Pepsímörkin 2015 18:20 Premier League (Tottenham - Everton) 20:00 Premier League Review 2015 20:55 Premier League (Swansea - Man. Utd.) 22:35 Messan 23:50 Premier League (Bournemouth - Leicester) 01:30 Premier League Review 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (17:25) 18:50 New Girl (14:23) 19:15 How I Met Your Mother (8:24) 19:40 Two and a Half Men (19:22) 20:05 Tossarnir 20:45 Veggfóður 21:35 Fringe (1:13) 22:20 Curb Your Enthusiasm (8:10) 22:50 Chuck (17:24) 23:35 Cold Case (20:23) 00:20 Tossarnir 01:00 Veggfóður 01:50 Fringe (1:13) 02:35 Curb Your Enthusiasm (8:10) 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 11:00 Hope Springs 12:40 The Bucket List 14:15 The Amazing Spider-man 16:30 Hope Springs 18:10 The Bucket List 19:45 The Amazing Spider-man 22:00 22 Jump Street 23:50 Green Hornet 01:50 Look Again 03:20 22 Jump Street 18:35 Baby Daddy (17:22) 19:00 World's Strictest Parents (8:11) 20:00 Suburgatory (13:0) 20:25 One Born Every Minute (10:20) 21:15 Justified (12:13) 22:00 Last Ship (4:10) 22:45 Awake (13:13) 23:30 The Originals (13:22) 00:15 The Mysteries of Laura (5:22) 01:00 World's Strictest Parents (8:11) 01:45 Suburgatory (13:0) 02:10 One Born Every Minute (10:20) 03:00 Justified (12:13) 03:45 Last Ship (4:10) 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (15:16) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (19:26) 09:45 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers (19:26) 13:55 Dr. Phil 14:35 The Office (24:27) 15:00 Top Chef (11:17) 15:45 The Good Wife (13:22) 16:25 Eureka (16:20) 17:05 America's Next Top Model (10:16) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Catfish (10:12) 19:55 Welcome to Sweden (8:10) Welcome to Sweden er glæný sænsk grínþáttaröð, en þættirnir slógu rækilega í gegn í Svíþjóð fyrr á þessu ári. Welcome to Sweden fjalla um hinn bandaríska Bruce (Greg Poehler) sem segir upp vellauðu starfi í New York til að flytja með sænskri kærustu sinni, Emmu (Josephine Bornebusch), til Sví- þjóðar. Parið ætlar sér að hefja nýtt líf í Stokk- hólmi og fáum við að fylgjast með Bruce tak- ast á við nýjar aðstæður í nýjum heimkynnum á sprenghlægilegan hátt. 20:15 Reign (14:22) Mary, drottning Skotlands, er ætlað að giftast frönskum prins og tryggja þar með bandalag Frakkklands og Skotlands. Hún kemst hins vegar fljótt að því að ráðahagurinn er síður svo öruggur og að pólítískir fjandmenn í frönsku hirðinni leggja allt í sölurnar til að koma í veg fyrir brúðkaupið. 21:00 Parenthood (11:13) Sjötta þáttaröðin um Braverman-fjölskylduna sem áhorfendur hafa fylgt í gegnum súrt og sætt. 21:45 Ray Donovan (2:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. 22:30 Sex & the City (17:20) Bráðskemmtileg þátta- röð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. 22:55 American Odyssey (2:13) 23:40 Girlfriends' Guide to Divorce (8:13) Bandarísk þáttaröð um konu sem ákveður að skilja við eiginmann sinn og hefja nýtt líf. Aðalhlutverkið leikur Lisa Edelstein sem áhorfendur kannast við úr þáttaröðinni House. 00:25 Satisfaction (6:10) 01:10 Parenthood (11:13) 01:55 Ray Donovan (2:12) 02:40 Sex & the City (17:20) 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (6:24) 08:25 Junior Masterchef Australia (11:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (35:50) 10:15 Suits (15:16) 11:00 Silicon Valley (7:8) 11:30 The World's Strictest Parents (3:9) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (28:30) 14:25 American Idol (29:30) 15:10 Touch (12:14) 15:55 The Amazing Race (1:12) 16:35 Bad Teacher (11:13) 16:55 Teen Titans Go 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (21:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Anger Management (9:22) 19:50 Hjálparhönd (1:8) 20:20 Empire (10:12) Dramat- ískir og spennandi þættir um Lucious Lyon sem státar af mikilli velgengni í tónlist- arheiminn en hann rekur sitt eigið útgáfufyr- irtæki. Þegar hann greinist með alvarlegan sjúkdóm er honum bent á að finna sér eftirmann, nú lítur hann til þriggja sona sinna og þarf að gera upp á milli þeirra. Einn af þeim mun reka stórveldið hans og einnig koma upp önnur mál sem hann þarf að eiga við. Lífið verður því enginn dans á rósum. 21:05 The Brink (10:10) Gamanþættir með Jack Black og Tim Robbins í aðalhlutverkum. Heimurinn er á barmi þriðju heimstyrjaldar og aðeins einn maður getur hjálpað bandarísku ríkis- stjórninni og hernum til að koma í veg fyrir það. 21:30 Ballers (10:10) Frábærir þættir með Dwayne The Rock Johnsons í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um hóp amerískra fótboltaleikara og þeirra fjölskyldur. 21:55 The Strain (5:13) Önnur þáttaröð þessara dulmögnuðu þátta. Baráttan milli manna og vampíra heldur áfram og Nora Martinez og Ephraim Goodweather reyna eftir fremsta megni að finna lyf við þessari nýju farsótt sem herjar á mannkynið. 22:40 Louie (1:8) 23:05 Covert Affairs (9:16) 23:45 Mistresses (10:13) Þriðja þáttaröðin af þessum bandarísku þáttum um fjórar vinkonur og samskipti þeirra við karlmenn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri breskri þáttaröð. 00:35 Rita (5:8) 01:20 Major Crimes (12:0) 02:05 Pompeii 03:50 Think Like a Man 05:50 Fréttir og Ísland í dag 28 Menning Sjónvarp Sjálfshjálpartónleikar með „költhetju“ Corey Macabee leikur á tónleikum á RIFF B andaríski kvikmynda- gerðar- og tónlistarmað- urinn Corey McAbee mun leika á ansi sérstæðum tónleikum í Tjarnarbíói 25. september næstkomandi, en þeir eru hluti af alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni RIFF. McAbee heldur tónleikana í gervi persónu úr næstu kvikmynd sinni, hvatn- ingarfyrirlesara sem syngur um gildi uppgjafar og meðvitundar um eigin takmarkanir. Geimvestrar og indírokkóperur Corey McAbee hefur leikstýrt „költ“-myndum á borð við The American Astronaut, Stingray Sam og Crazy and Thief. Hann hefur þá leikið með hljóm- sveitinni The Billy Nayer Show frá 1989 en kemur nú fram einn síns liðs. „Hann er lítt þekktur snilling- ur,“ segir Gunnar Theodór Egg- ertsson, hljómborðsleikari hljóm- sveitarinnar Malneirophrenia, sem mun sjá um upphitun á tón- leikunum. Gunnar Theodór frétti fyrst af McAbee fyrir um áratug þegar hann var dreginn á tónleika með þáverandi hljómsveit hans. Kvik- myndin American Astronaut var sýnd eftir tónleikana og féll Gunnar fyrir myndinni og seg- ir hana vera eina af sínum upp- áhaldskvikmyndum sem komið hafi út á síðustu áratugum. „Þetta er mikil indíköltmynd, geimvestri og indírokkópera.“ Tekur upp mynd á Íslandi „Hann kemur til að halda tón- leika, en hann er líka að gera bíómynd, einhvers konar vega- og tónlistarmynd. Á tónleikun- um verður hann í karakter sem persóna í þessari mynd. Hann er að halda námskeið fyrir fyrir- tæki sem heitir Small Star Cor- poration – eða smástirnisfélagið – og hann hefur búið til fyrir þessa mynd. Íslandsferðin verður hluti af myndinni, þannig að þeir sem mæta á tónleikana eru að taka þátt í kvikmyndagerðinni,“ segir Gunnar. McAbee mætir ekki með fjöl- mennt tökulið enda starfar hann utarlega á jaðri kvikmyndaiðnað- arins. „Hann tekur myndina upp bara „on the road.“ Hann er ekki með kvikmyndalið með sér, er bara einn og treystir á fólk sem hann hefur komist í samband við á hverjum stað til að redda græj- um og liði. Hann vinnur algjör- lega fyrir utan öll stúdíó, hann notar hópfjármögnun og gerir myndir fyrir nánast engan pen- ing,“ segir Gunnar. Best að gefast upp Hvatningarfyrirlesarinn, sem McAbee mun túlka á tónleikun- um, hvetur fólk til að gefast upp á draumum sínum, hætta að stefna til stjarnanna og byrja að leita að stjörnunum innra með sjálfum sér. Lögin er jákvæðir söngvar um það að gefast upp og viður- kenna eigin takmarkanir, gildi þess að sitja þögull og rólegur og um kenningar hinnar svokölluðu „djúpstjörnufræði“. „Þetta er svona tilraunakennt geimaldar- popp og það er mikill húmor í lög- unum og textunum,“ segir Gunn- ar um tónlistina. Áður en hvatningarfyrirlesar- inn metnaðarlausi stígur á svið mun Malneirophrenia leika frum- samda tónlist undir lokahluta hryllingsmyndarinnar Last Man on Earth frá árinu 1964. „Við tök- um lögin sem við eigum, skerum þau í sundur og púslum saman svo þau passi við myndina. Þetta verður því gamalt og nýtt efni í takt við svipbrigði aðalleikarans Vincents Price – að berjast við vampírur,“ segir Gunnar. n „Hann er lítt þekkt- ur snillingur. Jaðarhetja Cory McAbee hefur áður mætt á RIFF til að ræða um kvikmyndir sínar en þetta er í fyrsta skipti sem hann leikur á tónleikum hér á landi. MYND NICE STUFF STUDIO Kvikmyndatónleikar Malneirophrenia hitar upp fyrir McAbee með því að leika tónlist við lokakafla Last Man on Earth með Vincent Price í aðalhlutverki. Kristján Guðjónsson kristjan@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.