Morgunblaðið - 08.12.2016, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 08.12.2016, Qupperneq 15
Samtök at- vinnulífsins stóðu fyrir morgun- fundi í vikunni þar sem rætt var um samfélags- ábyrgð fyrirtækja og 17 heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um betri heim. Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri Lands- bankans, var á meðal fundargesta. Hörður Vil- berg, upplýs- ingafulltrúi Samtaka at- vinnulífsins, var einn frum- mælenda. Húsfyllir var í saln- um Kviku í Húsi at- vinnulífsins. Vera Knútsdóttir, formaður félags Sameinuðu þjóð- anna á Íslandi, fór yfir heimsmark- miðin. Morgunblaðið/Golli Samfélags- leg ábyrgð til umræðu Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsér- fræðingur hjá forsætisráðuneytinu, tók virkan þátt í umræðum. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2016 15FÓLK Árlegt ferðamálaþing var haldið á dögunum í Hörpu. Yfirskrift þingsins var „Ferðaþjónusta – afl breyt- inga“. Sérstaklega var fjallað um áhrif ferðaþjónustu á sveitarfélög undir yfirskriftinni „Ferðaþjónustan er mikil- vægt breytingarafl í mínu sveitarfélagi“. Alls fluttu 5 bæjar- stjórar erindi um málefnið. Einnig var fjallað um samspil ferðaþjónustu og þjóðgarða. Vöngum velt yfir áhrifum ferðaþjónustu á sveitarfélög Ármann Reynisson fylgdist með umræð- unum af athygli. Ólöf Ýrr Atladótt- ir, ferðamála- stjóri, var í hópi ræðumanna á ferðamálaþingi. Það var þétt setið á ferðmálaþinginu. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskipta- ráðherra, var á meðal gesta. Morgunblaðið/Ófeigur FERÐAMÁLAÞING 2016 Sælkerakörfurnar okkar eru frábær jólag jöf til viðskiptavina eða starfsmanna. Nánari upplýsingar í síma 517 0102 eða á johansendeli.is eða í Þórunnartúni 2 /horni Borgartúns MORGUNVERÐARFUNDUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.