Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 21

Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 21
ÓLAFUR BJÖRNSSON: Fjárhagur og framkvæmdir Það hefur verið venja að birta reikninga S. í. B. S. í „Berklavörn“ eftir að þeir hafa verið samþykktir af þingi samtak- anna, sem háð er annað livert ár. Síðustu reikningar, sem birtir hafa verið, eru reikn- ingar ársins 1942, en þingið 1944 var hald- ið svo snemma árs að fullnaðaruppgjör fyr- ir 1943 gat þá ekki legið fyrir. Nú eru því óbirtir reikningar þriggja ára, þ. e. 1943, 1944 og 1945. En nú þegar kom til kasta ritnefndarinnar taldi hún ófært að verja gvo miklu rúmi í blaðinu, sem með þyrfti, til að birta alla þessa reikninga. Ég mun því hér, aðeins stuttlega, gefa yfirlit um fjárhagsafkomu S. í. B. S. þessi þrjú ár, og það sem af er þessu ári. Þann 1. jan. 1943 voru skuldlausar eign- ir Sambandsins kr. 262.109.26. Netto tekjur 1943 urðu kr. 351,03173, en eignir í árslok kr. 613.140.99. Netto tekjur 1944 urðu kr. 682.493.74. en eignir í árslok kr. 1.295.634.73. Netto tekjur 1945 urðu kr. 234.316.58, en eignir í árslok kr. 1.529.951.31. Tekjur ársins 1946 fram til ágústloka nema ca. 620 þús. kr. og er því netto eign sambandsins nú kr. 2.150.000.00. Eignaaukning sambandsins s. 1. þrjú og hálft ár nemur því kr. 1.888.000.00. Þetta er stór upphæð og sú spurning hlýtur að vakna, hvaðan hún hefur konrið. Þeirri spurningu vil ég leitast við að svara í stórum dráttum. Frá sýslu- og bæjarfélögum höfum við ÓlafuT Björnsson. fengið 118 þús krónur. Skattfrelsislögin tel ég að hafi gefið okkur 670 þús. krónur — sú upphæð er þannig fengin að hún tek- ur yfir allar gjafir, sem okkur bárust þann tíma, sem lögin voru í gildi og námu 1 þús. kr. og yfir — nú væri ekki þar með sagt að engin af þessum gjöfum hefði runnið til okkar þó að skattfrelsislögin hefðu aldrei orðið til, svo að sennilega er þessi upphæð lteldur of- en vanmetin. En hitt er svo aft- ur á móti ljóst að það voru skattfrelsislög- in, sem gerðu okkur mögulegt að hefja framkvæmdir eins fljótt og raun varð á. Almennar safnanir s. s. blaða- og merkja- sala, listasafnanir, minningai'gjafir og á- heit hafa numið um 500 þús. krónum. Tekjur af happdrættinu nema um 600 þús. krónum. Eins of af þessu má sjá, er öll þessi upp- hæð samankomin af frjálsum framlögum þjóðarinnar og ber hún glæsilegan vott um nenningu íslendinga, rausn þeirra og skilning á nauðsyn þeirrar stofnunar, sem hér er verið að koma á fót. En stjórn sambandsins vissi að til þess var ætlazt að hún gerði annað og meira BERKLAVÖRN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.