Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 25

Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 25
VOR Nú veit ég að vorið er komið: — Niðri við ströndina syngur sœrinn söngva vorsins i eyra mér, og sólheitur, angandi sunnanblœrinn livislar þvi að mér hvar sem ég fer: — Hinn langi vetur er liðinn! Og mér verður hlýtt um hjartarœtur að hugsa til*þess, sem koma á: sólhvitir dýrðardagar, sveimandi, vorbjartar vökunœtur, dular og heitar sem hjartans þrá-------- þýtur í þúsund strengjum: — fyrsta hljómkviða vaknandi vorsins; ómarnir berast um blávegu geims, tindrandi bjartar tónaperlur, dýrari öllum djásnum heims! — Sólskinið hlær og sindrar; sól yfir heimi, sól i geimi — heiðríkjast þó i liuga mér! Vordis! min bjarta brúður, glaða, söngelska sólskinsdrottning! Klökkur------fagnandi krýp ég þér! Aldraður bóndi gerist smiður í Reykjalundi. LJÓÐ Ég lagði af stað með faðminn fullan af blómum, fegurstu blómum, sem spruttu á túni og engi. Ég lagði af stað með hugann fullan af hljómum, hljómum, sem ást min lék á kliðmjúka strengi. Og mér fanst vorið titra af töfrandi ómum. A tærri safirhvelfingu geislar hlógu. Ég kom að þinum hibýlum hljóðum og tómum. Hljómarnir þögnuðu. Blómin min fölnuðu — og dóu. BERKLAVÖRN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.