Fréttatíminn - 22.07.2016, Side 1
Icelandair
vill flugvöll í
Hvassahraun
Björgólfur Jóhanns
son segir að flug
völlurinn fari úr
Vatnsmýrinni
Er kvótinn
80 milljarða
virði?
Færeyingar bjóða
upp veiðiheimildir
Gin sem
listform
Óskar Ericsson
myndlistarmaður
bruggar gin
Friðhelgi einkalífs Umfangs-
miklar breytingar hafa verið
gerðar á lögum um persónu-
vernd en mikil upplýsinga-
söfnun í óljósum tilgangi
er áhyggjuefni að mati
forstjóra Persónuverndar.
Þannig ganga meðal annars
heilsufarsupplýsingar kaup-
um og sölu.
Valur Grettisson
valur@frettatiminn.is
Persónuvernd varar við mikilli og
óþarfri gagnasöfnun hjá framleið
endum leiksins Pokémon Go sem
nýtur mikilla vinsælda hér á landi
eins og um allan heim. Helga Þóris
dóttir, forstjóri Persónuverndar
segir að notendur þurfi að vara sig
á smáforritum sem óska eftir víð
tækum aðgangi að persónuupplýs
ingum um notendur en tilgangur
fyrirtækjanna með söfnun upplýs
inganna er oft óljós.
„Þetta er það sem
þarf að vara sig á,“ seg
ir Helga en Pokémon
óskaði eftir fullum að
gangi að að Google
reikningi notenda,
meðal annars myndum,
öllum skjölum á Google
Drive og mun fleiri upp
lýsingum en nauðsynlegar eru til
þess að spila leikinn.
Framleiðandinn, Niantic, hefur
verið gagnýndur harðlega fyrir svo
umfangsmikla gagnaöflun sem virð
ist engu skipta varðandi eðli leiks
ins, og hefur han lofað bót og betr
un í þessum efnum.
„Og þó að fyrirtækið, Niantic, hafi
gefið út yfirlýsingu um að þeir muni
laga þetta og draga úr aðganginum,
breytir það ekki því að þeir hafa að
gang að upplýsingum þeirra sem
skráðu sig í gegnum Googleað
ganginn snemma eða fljótlega eftir
að leikurinn kom út,“ segir Helga.
ESB samþykkti nýverið um
fangsmiklar breytingar á persónu
verndarlöggjöf og mun Ísland taka
löggjöfina nánast óbreytt upp hér
á landi. Þar verður Persónuvernd
meðal annars heimilað að leggja
sektir á þá sem gerast brotlegir gegn
persónuverndarlögum. Þannig er
hægt að sekta fyrirtæki um 4% af
ársveltu fyrirtækja.
Helga segir þörf á viðhorfs
breytingu almennings til frið
helgis einkalífs á netinu, en mjög
persónulegar upplýsingar einstak
linga ganga kaupum og sölu, meðal
annars heilsufarsupplýsingar sem
safnast saman í íþróttasmáforrit
um. Slíkar upplýsingar eru svo oft
seldar þriðja aðila, til að mynda
tryggingafélögum.
frettatiminn.is
ritstjorn@frettatiminn.is
auglysingar@frettatiminn.is
40. tölublað
7. árgangur
Föstudagur 22.07.2016
162010
2
14
22
amk hleypur maraþon
Hleypur
maraþon
42,2
HVAÐ EIGA ARNALDUR,
SHAKESPEARE OG
SÓFÓKLES SAMEIGINLEGT?
SJÚKRAÞJÁLFARI Á DAGINN,
FÖRÐUNARMÓGÚLL Á KVÖLDIN
UNGAR DRUSLUR
BERJAST FYRIR FRAMTÍÐ
ÁN HRELLIKLÁMS
BESTI VINUR
OG VERSTI ÓVINUR
HLAUPARANS
FÖSTUDAGUR
22.07.16
HEIMURINN HRUNDI ÞEGAR
HJARTAÐ HÆTTI AÐ SLÁ
ANDRI OG
ANNA HELGA
Mynd | Rut
Mynd | Rut
Persónuverndarlögum
breytt
Hefur áhyggjur af
persónuupplýsingum 6
Persónuvernd varar við mikilli
upplýsingasöfnun Pokémon Go
Á flótta undan æstum múg
Íslendingur í miðju valdaráni
Hvað viltu?
Hvað rekur
ísbirni til
Íslands?
sem segja
Litlir miðar
stóra sögu
KRINGLUNNI ISTORE.IS
Viðurkenndur endursöluaðiliDJI vörurnar fást í iStore
Inspire 1 v2.0
Phantom 4
á tilboði!
379.990kr
(verð áður 489.990)
verð
249.990kr
verð frá
98.990kr
Phantom 3