Fréttatíminn - 22.07.2016, Page 41
Unnið í samstarfi við Artasan
Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar en karlar. Jafn-vel er talið að allt að 70%
kvenna hafi einhvern tíma fundið
fyrir einkennum bráðrar blöðru-
bólgu. Orsök bráðrar blöðru-
bólgu eru oftast bakteríur sem
eiga uppruna sinn í ristli
og endaþarmi eins og
t.d. E.coli, Klebsiella
og Streptococcus
faecalis. Endurtekn-
ar blöðrubólgur geta
verið af sama stofni
sýkla eða frá öðrum
bakteríum. Sýkillinn
sem veldur blöðru-
bólgu berst sem sagt
upp þvagrásina og upp í
þvagblöðru þar sem hann veldur
bólgubreytingum í blöðruþekj-
unni svo hún verður rauð, bólgin
og aum.
Sýklalyf ekki alltaf lausnin
Margir sjúklingar fá endurtekna
blöðrubólgu vegna sama sýkils-
ins, sem upprunninn er frá ristli.
Sjúklingum eru stundum gefin
breiðvirk sýklalyf vegna þessa
(og stundum vegna annarra sýk-
inga) en það getur leitt til þess að
erfiðara verður að eiga við sýkil-
inn með sýklalyfjum. Jafnframt
geta konur fengið viðvarandi sýk-
ingu í fæðingarveg og sveppasýk-
ingu vegna endurtekinnar notk-
unar sýklalyfja.
Trönuber gegn sýkingum
Rannsóknir hafa sýnt
fram á að efni í
trönuberjasafa gera
bakteríum eins
og E.coli erf-
iðara að festa sig
við þvagblöðru-
vegginn og hjálp-
ar það því líkam-
anum að berjast við
sýkingar. Trönuberja-
safi er því eitt af helstu
vopnum náttúrulækninga gegn
blöðrubólgu og öðrum þvagfæra-
sýkingum. Best er að drekka nóg
af trönuberjasafa eða nota töflur
sem innhalda þykkni úr honum.
„Roseberry virkar“
Roseberry inniheldur þykkni úr
trönuberjum með háu hlutfalli
af PAC sem er virkasta efnið í
þykkninu, ásamt hibiscus (lækna-
kólfi) og C-vítamíni sem gefur þrí-
hliða virkni og skjóta lausn gegn
óþægindum. Frú Ragnhild Guðrún
Friðjónsdóttir hefur gríðarlega
góða reynslu af Roseberry: „Ég
var alltaf með blöðrubólgu og
bólgu í þvagrásinni. Ég tók súlfa-
lyf lengi vel en eftir að ég kynnt-
ist Roseberry hef ég ekki þurft
á lyfjum að halda. Ég hef bent
mörgum á Roseberry því ég veit
að það virkar“.
Náttúruleg lausn
Roseberry er náttúrulegt bæti-
efni og hentar öllum frá 11 ára
aldri. Það er einnig nauðsynlegt,
eins og alltaf, að drekka nóg af
vatni. Þá nær blaðran að tæma
sig reglulega og „skola út“ þannig
að sýklar ná ekki að fjölga sér of
mikið.
…heilsa17 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016
„Lunamino
getur reynst
afar hjálplegt við að
komast út úr þeim
vítahring sem svefn-
leysi getur valdið og
hjálpað til að við að
bæta svefninn og
svefnmynstrið.
Hrönn Hjálmarsdóttir
næringar- og heilsumarkþjálfi
Lunamino
inniheldur
L-tryptófan,
valdar jurtir o
g
bætiefni
Roseberry
er náttúrulegt
bætiefni og
hentar öllum f
rá
11 ára aldri.
Hvernig sefur þú?
Lunamino kom á markað á Íslandi og er það fyrsta sinnar tegundar. Það inniheldur valdar jurtir og bætiefni ásamt
amínósýrunni L-tryptófan sem er byggingarefni svefnhormónsins melatóníns.
Burt með blöðrubólguna
Í Roseberry er einstök samsetning af trönuberjaþykkni, hibiscus (læknakólfi) og C-vítamíni sem hefur reynst mörgum
afar vel í baráttunni við blöðrubólgu og aðrar þvagfærasýkingar.
Unnið í samstarfi við Artasan
Góður svefn er undirstaða góðrar heilsu en um það bil þriðjungi mannsæv-innar er varið í svefn.
Tímabundið svefnleysi getur
valdið vanlíðan og þreytu á
daginn og haft mikil áhrif
á dagleg störf. Við
eigum erfiðara með að
einbeita okkur, erum
þreytt og pirruð og
rökhugsun skerðist.
Algengt er að streita,
áhyggjur, kvíði, óvissa
og þunglyndi valdi því
að við sofum illa en ýms-
ir sjúkdómar, bæði líkamlegir
og andlegir geta haft bein áhrif
líka. Margir kannast líka við mikla
þreytu í tengslum við ferðalög
milli tímabelta og/eða vaktavinnu
og svo hefur mataræðið einnig
áhrif.
Nýtt svefnbætiefni
Lunamino kom á markað á Íslandi
á þessu ári og hefur það hlotið
góðar viðtökur. Það inniheldur
L-tryptófan, valdar jurtir og bæti-
efni sem öll eru þekkt fyrir róandi
og slakandi áhrif. Þessi blanda
getur hjálpað okkur að sofna og
gert nætursvefninn betri og sam-
felldari.
Svefnhormónið melatónín
L-tryptófan er amínósýra sem
við fáum úr ýmsum matvælum,
t.d. úr eggjum, osti, laxi, hnet-
um, fræjum, kalkúnakjöti og tofu.
Þessi amínósýra er lífsnauðsyn-
leg því líkaminn okkar
framleiðir hana ekki
sjálfur. L-tryptófan
er m.a. bygging-
arefni svefn-
hormónsins
melatóníns sem
heilaköngull-
inn framleiðir og
getur það því haft
áhrif á svefn.
Róandi jurtir
Auk L-tryptófans inniheldur Luna-
mino vel þekktar jurtir: Melissu
sem hjálpar okkur að sofna ásamt
lindarblómi og höfrum sem eru
sérstaklega róandi. Lunam-
ino inniheldur einnig blöndu af
B-vítamínum og magnesíum. B
vítamín eru sérlega mikilvæg
fyrir starfsemi taugakerfisins og
magnesíum sem er vöðvaslakandi
og getur m.a. dregið úr fótapirr-
ingi.
Um 30% þjást af svefnleysi
Svefnleysi er útbreitt heilsufars-
vandamál sem hefur alvarlegar
sálrænar, líkamlegar og efnahags-
legar afleiðingar í för með sér.
Talið er að um 30% íslendinga eigi
við svefnvandamál að stríða og er
neysla svefnlyfja mun meiri á Ís-
landi en á öðrum Norðurlöndum.
Lunamino getur reynst afar
hjálplegt við að komast út úr þeim
vítahring sem svefnleysi getur
valdið og hjálpað til við að bæta
svefninn og svefnmynstrið. Það er
þó ekki síður mikilvægt að koma
sér upp rútínu fyrir svefninn sem
miðar að því að róa hugann og fá
okkur til að slaka á.
Svefnleysi og þyngd
Svefn og mataræði tengjast
sterkum böndum en það er gott
að hafa það í huga að meltingin
okkar þarf líka hvíld á nóttunni.
Best er að borða létta máltíð
á kvöldin og góð regla er að
borða ekki eftir kl 19. Örvandi
drykkir sem innihalda koffín
og/eða sykur ætti að sleppa
alveg sem og að borða sætindi
og ruslfæði, því þó að við sofn-
um eru miklar líkur á því að
við vöknum þegar blóðsykur-
inn nær lágmarki. Einnig hefur
svefnleysi áhrif á seddu og
svengdarhormónin Leptín og
Ghrelin sem ásamt brenglun á
streituhormóninu Kortisóli auka
löngun okkar í orkuríkan mat.
Flest þekkjum við það líka að ef
við erum þreytt og óúthvíld, þá
sækjum við frekar í ruslfæði og
sætindi sem gefa okkur skjót-
fengna orku. Þetta er því víta-
hringur sem mörgum getur reynst
erfitt að komast út úr en eins og
alltaf, þá er góður svefn undir-
staða heilbrigðs lífs.
Svefnvandamál og svefnleysi
getur þó átt sér dýpri rætur og þá
er um að gera að leita til fagaðila
sem sérhæfa sig í þessu.
Sölustaðir: apótek, heilsubúðir
og heilsuhillur verslana
Sölustaðir: apótek, heilsubúðir
og heilsuhillur verslana