Fréttatíminn - 06.08.2016, Blaðsíða 20
Nýtt í bíó
Suicide Squad: Kvikmyndin
er byggð á teiknimynda-
sögum frá DC-Comics.
Hún fjallar um ofurmenni
sem hafa hingað til notað
krafta sína til illra verka og
dúsa því í fangelsi. Þeim gefst
tækifæri á að sameina krafta sína til góðs til
stöðva yfirvofandi ógn.
Nýtt í tónlist
President Bongo gaf
frá sér nýtt DJ mix í
vikunni. Einn fremsti
danstónlistarmaður
landsins úr hljóm-
sveitinni Gus Gus fær
mjaðmirnar til að dilla
fyrir helgina.
Nýtt í mat
Krás götumatarmark-
aður verður á sínum
stað um helgina, í
Fógetagarðinum.
Hverju sinni er eitt-
hvað nýtt á boðstólum,
framandi og bragðgott.
Tilvalið stopp eftir brennslu gleði-
göngunnar.
GOTT
UM
HELGINA
Roald Viðar
Eyvindsson
Það er mikil-
vægt að tala um
Hinsegin daga
eða Reykjavík
Pride því það eru
réttnefni yfir hátíð-
ina sem útskýrir betur þetta regn-
hlífarhugtak „hinsegin“. „Gay Pride“
einblínir á lesbíur og homma en
hinsegin samfélagið er einfaldlega
miklu stærra – Intersex, pansexual,
trans og fjölgar sífellt undir regnhlíf-
inni. Þetta er gert til að undirstrika
og minna á að hinsegin samfélagið
er stór fjölskylda.
Anna Kristjánsdóttir
Svarið við því er
einfalt: Einfald-
lega því það er
mikill fjöldi fólks
sem tekur þátt í
Hinsegin dögum
og af þeim eru alls
ekki allir gay. Jafnvel
ó gay-orðið sé fullkomlega þess virði
að nota stílar það gönguna meira
á samkynhneigða en aðra, eins og
trans og intersex fólk.
Ugla Stefanía
Það er barn síns
tíma að tala um
Gay Pride enda
er samfélagið
komið svo miklu
lengra en það, til
eru allskonar kyn-
hneigðir og kynvitundir sem falla
undir hinsegin regnhlífina. Þetta er
einhver vani sem ég veit ekki hvers
vegna er til kominn, enda hefur bar-
áttan á Íslandi lengi verið miklu fleiri
hópa en samkynhneigðra.
Mér finnst svolítið prinsippmál
að tala um hinsegin daga því það
útilokar enga hópa, er fallegra og
meira sameinandi. Orðalagið er lítil
breyting fyrir flesta en er þýðingar-
mikið fyrir hópa sem hafa verið
útilokaðir alla tíð.
Tölum um...
Af hverju við eigum að
segja Hinsegin dagar
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is
laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
1 VELDU TEGUND
Komdu í verslun okkar eða inná
ilva.is, þar sérð þú allt úrvalið.
Leitaðu eftir sófum sem eru
merktir MINN SÓFI.
2 VELDU STÆRÐ
Veldu stærð og einingar sem henta
þér og þínu heimili.
3 VELDU ÁKLÆÐI
Þú endar á því að velja áklæði. Þú
getur valið á milli 104 áklæðisgerða
og 32 leðurgerða. Ekki er hægt að fá
alla sófa í leðri.
minn
S Ó F I
Kingston city-sófi. 1 ½ sæti með legubekk. Sandlitað áklæði. 205 x 161 cm.
219.900 kr. Nú 159.900 kr. Sófann er einnig hægt að fá speglaðan. Hægt að sérpanta með öðru áklæði.
Chantal-hægindastóll. Áklæði úr bómull og
hör. 99.900 kr. Nú 74.900 kr.
Austin-sófi. Legubekkur + opið horn. Grátt áklæði. Fætur úr svartbæsuðum við. Svampur í
sessum og svampkurl í bakpúðum. 298 x 204 cm. 179.900 kr. Nú 134.900 kr.
York-sófaborð. Grá borðplata með
viðarfótum. 80 cm. 19.900 kr. Nú 14.900 kr.
Goteborg-hægindastóll. Grátt leður á
sessum og grind úr eik. 124.900 kr.
Nú 89.900 kr.
Glow-sófaborð. Þrjú borð í setti. 89.900 kr.
Nú 66.900 kr.
Lissabon-sófi. Hornsófi + legubekkur. Grátt endingargott áklæði. 363 x 257 cm.
279.900 kr. Nú 209.900 kr.
TILBOÐ
GILDA TIL OG MEÐ
7. ÁGÚSTSÓFUM, SÓFABORÐUM
OG HÆGINDASTÓLUM
nú 159.900
SPARAÐU 60.000
nú134.900
SPARAÐU 45.000
nú66.900
SPARAÐU 23.000
nú74.900
SPARAÐU 25.000
nú89.900
SPARAÐU 35.000
nú209.900
SPARAÐU 70.000
nú14.900
SPARAÐU 5.000
www.ilva.is/minnsofi
SÓFADÖGUM
LÝKUR UM HELGINA
25% af öllum sófum, sófaborðum og hægindastólum
LANGVIRK SÓLARVÖRN
Sölustaði má finna á celsus.is
bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35