Fréttatíminn - 02.09.2016, Blaðsíða 15
ALLT FYRIR HEILSUNA
Nautabollur
600 g 4% feitt nautahakk
1 hvítlauksrif (fínt rifið)
½ msk cumin (malað)
½ tsk stjörnuanis (malaður)
1 msk reykt paprikuduft
1 tsk laukduft
1 tsk sambal oelek
1 egg
50 g hafrar
50 g sellerí (fínt skorið)
50 g gulrætur (smátt skornar)
Svartur pipar úr kvörn
11/2 msk sjávarsalt
1 stk focaccia brauð
1 stk parmesan ostur
Setjið allt hráefnið saman
í skál. Hnoðið það saman
með höndunum og gerið
ca. 40 g bollur úr hakkinu.
Hitið ofninn upp í 200°C og
setjið bollurnar inn í ofninn í
14 mín.
Tagliatelle pasta
1 pakki tagliatelle Ítalíu pasta
Sjóðið eftir leiðbeiningum á
pakka
Tómatchili dressing
1 msk cumin
1 msk oregano
1 msk sambal oelek
2 msk hrísgrjónaedik
1 hvítlauksrif
½ msk svartur pipar
250 ml tómatar í dós
50 ml ólífuolía
½ tsk salt
Setjið allt hráefnið saman í
blender og vinnið saman í
ca. 2 mín.
NAUTABOLLUR MEÐ TÓMATCHILI DRESSINGU OG TAGLIATELLE PASTA
Að hætti Eyþórs
matgæðingur Hagkaups
og sjónvarpskokkur
LAMBAFILE
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
15%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
UNGNAUTAHAKK
4% FITA
1.991kr/kg
verð áður 2.489
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
30%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
30%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
KJÚKLINGUR
FERSKUR
811kr/kg
verð áður 1.159
LAMBA
INNRALÆRI
3.149kr/kg
verð áður 4.499
ÚRBEINUÐ
KJÚLINGALÆRI
1.999kr/kg
verð áður 2.499
NAUTASTRIMLAR
WOK EÐA STIR FRY
2.959kr/kg
verð áður 3.699
KJÚKLINGA-
LUNDIR
2.319kr/kg
verð áður 2.899
SPÍNAT 200 G.
679 kr/pk
verð áður 799
RAPUNZEL
Fáðu Rapunzel lífrænar vörur á tilboði í
næstu Hagkaupsverslun.
GULI MIÐINN VÍTAMÍN
Í Gula miðanum eru margar stakar vítamín
tegundir og einnig blöndur sem hafa verið
sérhannaðar fyrir Íslendinga.
NEW NORDIC OG BIO-KULT
Active Liver, Candéa, Chili Burn.
LÝSI VÍTAMÍN
LÝSI er leiðandi á heimsvísu á sviði rannsókna,
vöruþróunar, framleiðslu og sölu á fiskiolíum.
NOW VÍTAMÍN
Öll NOW vítamín á 20% afslætti.
LÍFRÆN KRYDD Í MIKLU ÚRVALI
NATURES AID
Ultimate Superfoods og GlucoSlim sem er eina
efnið í heiminum sem matvælastofnun Evrópu
hefur samþykkt sem þyngdarstjórnunarefni.
NÁKD. HRÁBARIR
Margar bragðtegundir.
AMÍNO VÍTAMÍN
100 %: Eykur úthald og orku.
Létt: Auðveldar þyngdarstjórnun.
Liðir: Liðkandi blanda.
FOLLOW YOUR HEART
Vegan ostar, majónes og sósur.
Bio-Kult Candéa
Hefur reynst vel bæði til að
fyrirbyggja og meðhöndla
Candida sveppasýkingu. 100%
náttúruvara sem er örugg
fyrir börn, barnshafandi og
mjólkandi mæður.
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
G
ild
ir
t
il
11
. s
ep
te
m
b
er
á
m
eð
an
b
irg
ð
ir
e
nd
as
t.
Minna úrval af lífrænum kryddum í Spöng og á Akureyri.
VEGAN
15%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
VISSIR ÞÚ AÐ...
Spínat er ein næringarríkasta fæða sem til
er. Sé litið til hlutfalls af næringarefnum í
hverri kaloríu er spínat meðal efstu á lista.
Spínat inniheldur hátt hlutfall af vítamínum,
fólínsýru, steinefnum og járni. Þessi efni eru
mikilvæg fyrir sjónina, húðina (collagen),
hárið, beinin, æðarnar, tennurnar, frumskipti
líkamans, taugaboðin, ónæmiskerfið og
þroska heilans, svo eitthvað sé nefnt.
Spínat inniheldur einnig mikið magn af
pólýfenólum og andoxunarefnum sem hafa
jákvæð heilsufarsleg áhrif á líkamann.
Það er því ekki að ástæðulausu sem spínat
er kallað ofurfæða og lendir gjarnan á topp
10 lista yfir slíka fæðu.
Spínat má borða bæði hrátt og eldað. Ef
spínat er eldað í stuttan tíma (1 mínúta)
inniheldur það nánast sama hlutfall næringar
og hrátt spínat. Sé það eldað lengur en það
tapast mikilvæg næringarefni. Hrátt spínat
inniheldur hinsvegar margfalt hærra hlutfall
af C vítamíni en eldað en á móti inniheldur
eldað spínat 24% hærra hlutfall af járni.
Næringarsérfræðingar um allan heim telja að
spínat sé mikilvægur hluti af heilsusamlegu
og fjölbreyttu mataræði, bæði fyrir
grænmetis- og kjötætur, hvort heldur sem
hrátt, soðið eða bakað.