Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 02.09.2016, Side 27

Fréttatíminn - 02.09.2016, Side 27
FRÉTTATÍMINN | Zahra og Maryam kynntust fyrir rúmu ári en kalla hvor aðra systur í dag. Zahra hefur tekið stúdentspróf á íslensku og stundar nú nám í íslensku við Háskóla Íslands en stefnir á að læra tannlækningar. Maryam er að læra íslensku en þorir ekki að hugsa um framtíðina fyrr en það kemur í ljós hvort hún og móðir hennar fá hér hæli. Mynd | Rut Maryam og móðir henn- ar, Torpikey Farrash, hafa verið á flótta í fimmtán ár. Þegar Maryam var fjögurra ára tóku talíbanar völdin í Afganistan og þær neyddust til að flýja Kabúl. Síðan hafa þær verið á flakki milli Írans og Afganistan. Þegar stríðs- herra í Afganistan ætlaði að taka sér Maryam sem konu ákvað Torpikey að flýja til Evrópu. Eftir langt ferðalag, fótgangandi, með gúmmí- báti og í kassa vöruflutninga- bíls komu þær til Svíþjóðar þar sem þeim var neitað um hæli eftir þriggja ára dvöl. Þá fóru þær til Íslands þar sem þeim var neitað um hæli eft- ir þrjá mánuði. Þær bíða nú niðurstöðu frá kærunefnd útlendingamála. Það verður Happy hour hjá okkur alla helgina. Hlökkum til að sjá þig. Verið velkomin á Base Hotel alla Ljósanæturhelgina! · Bjór: 499 kr. · Kaffi og kaka: 400 kr. Sjáumst um helgina og gleðilega hátíð! Valhallarbraut 756-757 | Reykjanesbæ | basehotel.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.