Fréttatíminn - 02.09.2016, Page 64
Föstudagur 02.09.2016
rúv
16.50 Popp- og rokksaga Íslands (7:13) e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (125:386)
18.50 Öldin hennar (35:52) e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Menningarveturinn 2016 - 2017
Bein útsending úr Hörpu þar sem að Berg-
steinn Sigurðsson, Halla Oddný Magnús-
dóttir og Guðni Tómasson fá til sín gesti og
menningarveturinn er skoðaður.
20.00 Klassíkin okkar Í vor gafst almenn-
ingi færi á að kjósa sér draumatónleika
með Sinfóníuhljómsveit Íslands á vef RÚV.
Nú er komið að því að Sinfóníuhljómsveit
Íslands leiki verkin sem flest atkvæði
hlutu á glæsilegum tónleikum í beinni
útsendingu úr Eldborgarsal Hörpu, en
tónleikarnir eru liður í hátíðahöldum vegna
50 ára afmælis Sjónvarpsins. Einstakur
menningarviðburður í sjónvarpi þar sem
eftirlætistónverk þjóðarinnar eru í fyrirrúmi.
Stjórn útsendingar Helgi Jóhannesson.
22.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón-
varps (35:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu
sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna-
blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist-
unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
22.25 Transamerica (Transameríka)
Gamandramamynd með Felicity Huffman
í aðalhlutverki. Transkona í karlmannslík-
ama heldur í óvænt ferðalag þegar henni
berast fréttir um að hún hafi feðrað son
fyrir fjölmörgum árum sem nú er kominn
í vandræði á strætum New-Yorkborgar.
Leikarar: Felicity Huffman, Kevin Zegers
og Fionnula Flanagan. Leikstjóri: Duncan
Tucker. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
00.20 Nick Law: Velkominn til Hamborgar
(Nick´s Law: Wilkommen in Hamburg)
Spennumynd um Nick Law sem hefur
nýhafið störf hjá lögreglunni í Hamborg.
Hans fyrsta verk er að rannsaka íbúð í
miðbænum. Það dregur dilk á eftir sér og
endar með að Law er grunaður um spill-
ingu. Aðalhlutverk: Stefanie Stappenbeck,
Til Schweiger, Fahri Yardim, Luna Schweiger,
Tim Wilde, Edita Malovcic. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra barna. e.
01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
sjónvarp símans
10:35 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving
Life (7:13)
13:55 Girlfriends' Guide to Divorce (3:13)
14:40 Jane the Virgin (10:22)
15:25 The Millers (19:23)
15:50 The Good Wife (9:22) Bandarísk
þáttaröð með Julianna Margulies í aðal-
hlutverki.
16:35 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves Raymond (1:23)
19:00 King of Queens (12:25)
19:25 How I Met Your Mother (20:24)
19:50 America's Funniest Home Videos
(31:44)
20:15 The Bachelor (9:15)
21:45 Under the Dome (3:13)
22:30 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
23:10 Prison Break (8:22)
23:55 Elementary (4:24)
00:40 Quantico (1:22) Spennuþáttaröð um
unga nýliða í bandarísku alríkislögreglunni
sem þurfa að komast í gegnum þrotlausa
þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau
bestu komast inn í Quantico eftir ítarlega
skoðun yfirvalda. Það kemur því á óvart
þegar einn nýliðanna er grunaður um að
standa á bak við stærstu hryðjaverkaárás
í Bandaríkjunum síðan árás var gerð á
tvíburaturnana í New York 11. september,
2001.
01:25 The Bastard Executioner (10:10)
Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á
miðöldum og segir frá riddara í hirð
Játvarðs konungs sem er búinn að fá nóg
af átökum og stríði. Hann er staðráðinn í
að slíðra sverðið fyrir fullt og allt en neyðist
til að taka við blóðugasta sverðinu, sverði
böðulsins.
02:10 Billions (4:12) Mögnuð þáttaröð og
að margra mati besta nýja þáttaröð vetrar-
ins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby
“Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í
kringum vogurnarsjóð og er grunaður um
ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck
Rhoades er staðráðinn í að koma honum
á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta
öllum tiltækum ráðum.
02:55 Under the Dome (3:13)
03:40 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
04:20 The Late Late Show with James
Corden
05:00 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
Hringbraut
11:00 Þjóðbraut e.
12:00 Lífið og Kryddjurtir e.
12:30 Mannamál e.
13:00 Þjóðbraut e.
14:00 Lífið og Kryddjurtir e.
14:30 Mannamál e.
15:00 Þjóðbraut e.
16:00 Lífið og Kryddjurtir e.
16:30 Mannamál e.
17:00 Þjóðbraut e.
18:00 Lífið og Kryddjurtir e.
18:30 Mannamál e.
19:00 Þjóðbraut e.
20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um
neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil-
isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur
Ernir Rúnarsson
21:00 Lóa og lífið Líflegur þáttur um
vinskap og samveru. Umsjón: Þórdís Lóa
Þórhallsdóttir
21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa
er spjallþáttur á léttum nótum með sögum
úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum
- Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og
staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur
Guðmundsson
22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur
Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa,
kúltúr, útivist, kynningar og fleira.
22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í
mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður
Arnardóttir
23:00 Lífið og Herrahornið Magasínþáttur
Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa,
kúltúr, útivist, kynningar og fleira.
23:30 Grái herinn Helgi Pétursson fjallar
um málefni eldra fólks, eftirlaunamál,
atvinnuþátttöku, sveigjanlega starfslok,
lífsgæði og virðingu.
N4
Föstudagsþátturinn verður að þessu sinni
helgaður Akureyrarvöku
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar-
hringinn um helgar.
Í vor gafst þjóðinni færi á að kjósa sér draumatón-
leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands á vef RÚV. Nú
er komið að því að Sinfóníuhljómsveit Íslands leiki
verkin sem flest atkvæði hlutu á glæsilegum tón-
leikum í beinni útsendingu úr Eldborgarsal Hörpu.
Hljómsveitarstjóri er Daníel Bjarnason og einleikar-
ar þau Víkingur Heiðar Ólafsson, sem leikur píanó-
konsert Tsjajkovsíkjs nr. 1, og Sigrún Eðvaldsdóttir
sem leikur Vorið úr Árstíðum Vivaldis.
Efnisskrá tónleikanna er sem hér segir:
Richard Wagner: Valkyrjureiðin
Johannes Brahms: Ungverskur dans nr. 5
Edvard Grieg: Í höll dofrakonungs
Carl Orff: O fortuna (úr Carmina Burana)
Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 1, 1. kafli
J.S. Bach: Air úr Hljómsveitarsvítu nr. 3
Antonio Vivaldi: Vorið, 1. kafli
Maurice Ravel: Bolero
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 9, 4. kafli (Óður-
inn til gleðinnar)
Draumatónleikar með Sinfóníunni
RÚV kl. 20.00 Klassíkin okkar
Bergsteinn leggur
línurnar
RÚV kl. 19.35 Menningarvet-
urinn 2016 - 2017
Bein útsending frá Hörpu þar sem
Bergsteinn Sigurðsson fær gesti
til sín og menningarveturinn er
skoðaður.
Fleiri sögur af Pablo Escobar
Netflix Narcos II
Fyrsta þáttaröðin um Pablo Escobar og glæpaveldi hans og löggurnar á
hælum hans sló í gegn síðasta vetur. Sjónvarpsáhugafólk getur hugsað
sér gott til glóðarinnar um helgina því í dag kemur önnur þáttaröðin í
heild sinni inn á Netflix. Tíu þátta veisla, beint frá Bógóta í Kólumbíu.
DÚKAR
FRÁ
2.990 KR.
40-80%
AFSLÁTTUR
140X200
RÚMFÖT
FRÁ
3.990 KR.
SVUNTUR
FRÁ
490 KR.
VISKASTYKKI
FRÁ
490 KR.
OFNHANSKAR
FRÁ
390 KR.
GJAFAVÖRUR
FRÁ
290 KR.
BARNAFÖT
FRÁ
250 KR.
LAGERSALA
LÍN DESIGN
ÓTRÚLEGUR AFSLÁTTUR
LAUGARDAG OG SUNNUDAG
3FYRIR2
AF ÖLLUM
BARNAFÖTUM
Glerártorgi Laugardag 10-17 Sunnudag 13-17
Auðbrekka 1 Laugardag 10-17 Sunnudag 10-17
LAGERSALAN ER NÚ Í A
UÐBREKKU 1, KÓPAVO
GI
70-80%
AF ÖLLUM
BARNA-
FÖTUM
GLÆSILEGAR
BORGIR Í A-EVRÓPU
Í BEINU FLUGI
Við bjóðum uppá glæsilegar borgir í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa,
fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt, 2,3,4
daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt
að gera góð kaup á hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum
uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki.
BÚDAPEST Í UNGVERJALANDI
Ein af fallegri borgum Evrópu, hún
er þekkt fyrir sínar glæsi byggingar
sem margar eru á minjaskrá Unesco,
forna menningu og spa/heilsulindir.
Þar hefur í árhundruði blandast
saman ýmis menningaráhrif sem
gerir borgina svo sérstaka.
Flogið er tvisvar í viku allt árið.
GDANSK Í PÓLLANDI
Hansaborgin Gdansk er elsta og
fallegasta borg Póllands, saga
hennar nær aftur til ársins 997.
Glæsilegur arkitektúr, forn menning
og tónlistar-hátíðir hafa gert borgina
að vinsælustu ferðamannaborg
Póllands.
Flogið er tvisvar í viku allt árið.
RIGA Í LETTLANDI
Gamli og nýi tíminn mætast í borg
sem ekki á sinn líka. Gamli bærinn í
Riga er virkilegt augnayndi hvert sem
litið er og setur borgina á stall með
fallegri borgum Evrópu. Þar ber hæst
kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs
og Dómkirkjan. Flogið er tvisvar í viku
frá maí til október.
VERÐ FRÁ 87.900.-
WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900
VIÐ GEFUM HJÓL!
FACEBOOK.COM/KISSFMICELAND
AÐ VERÐMÆTI 114.900 KR
…sjónvarp 16 | amk… FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2016