Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 07.10.2016, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 07.10.2016, Blaðsíða 55
 for Menopause & Bone Health 200 krónur af hverjum seldum pakka af Femarelle í október munu renna til styrktar Bleiku slaufunni 2016 Fæst í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna Fegurð að innan Carmen Electra er hæstánægð með Skin Care Collagen Filler. Unnið í samstarfi við Icecare Leyndarmál Carmen Elect-ra í viðhaldi unglegrar og geislandi húðar er hollt mataræði og Skin Care Collagen Filler töflurnar. Töflurn- ar eru þróaðar með skandinavískri tækni sem getur minnkað hrukkur verulega eftir 14 daga notkun. Hvað finnst þér um að vera orðin andlit Skin Care Collagen Filler? Ég er mjög spennt að taka þátt í þessu. Danskur vinur minn, Claus Hjelmbak, sendi mér pakka af vör- unni fyrir nokkru og ég féll algjörlega fyrir henni. Ég deildi henni á samfélags- miðlum einfaldlega af því að hún er mjög góð og hefur haft mikil áhrif á húðina á mér. Þar sem ég varð heilluð af þeim áhrifum sem varan hefur þá er það mér heiður að taka þátt í að kynna hana. Þetta verkefni er ólíkt öðru sem ég er að taka þátt í svo það er bæði skemmtilegt og krefjandi. Ég hef virkilega gaman af þessu. Hvaða skoðun hefurðu á vörunni? Hún kom mér verulega á óvart. Húð mín tók stakka- skiptum á mjög stuttum tíma. Ég er mjög hrifin af náttúrulegum vörum og það er magnað hvað svona lítil tafla getur haft mikil áhrif. Ég er mjög ánægð! Hvaða skoðanir hefurðu á heilbrigðu líferni? Heilbrigt líferni er gríðarlega mik- ilvægt, sérstaklega í mínu starfi. Því fylgir mikil streita. Ég reyni að drekka mikið af vatni, borða græn- meti og ganga þegar tími gefst til. Mataræði mitt er ekki alltaf full- komið, mig langar stundum í gos, köku og súkkulaði. Eftir að ég byrj- aði að dansa aftur er mikilvægt fyrir mig að vera í góðu formi. Heilsuráð? Að ganga. Það hljómar ekki skemmtilega en er svo frábært og slakandi. Haltu þér í góðu formi og vertu alltaf með vatn með þér. Veik fyrir…? Það hlýtur að vera súkkulaði. Hvað er fegurð í þínum huga? Að líða vel með sjálfa sig. Til að vera í góðu formi og líta vel út verð- ur að stunda einhverja þjálfun. Ég trúi því að fegurðin komi að innan. Það þarf meira en snyrtivörur til að halda húðinni heilbrigðri og fallegri. Af hverju virkar húðumhirða í töfluformi vel? Skin Care Collagen Filler töflurnar næra lifandi frumur sem fram- leiða kollagen djúpt í húðinni sem hefðbundin krem ná ekki til. Eftir því sem árin færast yfir minnkar kollagenframleiðsla húðfruma. Við það fara að myndast fínar línur og hrukkur í húðinni auk þess sem hún tapar stinnleika sínum og raka. Gerðu það sem Carmen Electra ger- ir. Gerðu Skin Care Collagen Filler að hluta af daglegri rútínu. Skin Care Collagen Filler hentar konum og körlum á öllum aldri. Ekki bíða eftir því að hrukkurnar komi fram. Gerðu eitthvað gott fyrir þig. Fá- anlegt í apótekum, heilsubúðum, heilsuhillum stórmarkaða og í vefverslun IceCare, www.icecare.is. Hvílist betur með Melissa Dream Melissa Dream-töflurnar eru ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir. Unnið í samstarf við Icecare Ég er fimmtug kona í krefj-andi stjórnunarstarfi og hef átt við svefnvandamál að stríða af og til undan- farin 10 ár, sem lýsir sér þannig að ég næ ekki að slökkva á mér á kvöldin,“ segir Lísa Geirsdótt- ir. „Heilinn fer á fullt að hugsa um næstu vinnudaga og ég næ ekki að slaka nægilega á til að sofna. Það eru örugglega margir sem kannast við þessar aðstæð- ur.“ Fyrir nokkrum árum fékk Lísa vægt svefnlyf hjá lækni sem hjálpaði, en hún var ekki hrifin af því að taka svefnlyf að staðaldri. „Lyfin fóru einnig illa í mig, ég vaknaði á morgnana með hálf- gerða timburmenn.“ Fyrir nokkrum mánuðum ráð- lagði góð vinkona Lísu henni að prófa Melissa Dream. „Eftir að ég fór að nota Melissa Dream næ ég að slaka á og festa svefn. Ég sef eins og ungbarn og er hress morguninn eft- ir. Einnig hefur Melissa Dream hjálpað mér mikið vegna pirrings í fótum sem angr- aði mig oft á kvöldin. Ég tek tvær töflur um það bil klukku- stund áður en ég fer upp í rúm og næ að lesa mína bók og slaka á áður en ég fer inn í draumalandið. Ég vakna hress og kát á morgnana og er tilbúin að takast á við verkefni dagsins án svefnleysis og þreytu.“ Lísa mæl- ir eindregið með Melissa Dream fyrir alla þá sem eiga erfitt með að slaka á og festa svefn. „Það er líka góð tilfinning við að notast við náttúruleg lyf, ef þess gerist kostur.“ Sofðu betur Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelissa (lemon balm), melissa officinalissa, verið vin- sæl meðal grasalækna, en þaðan dregur varan nafn sitt. Þessar vísindalegu samsettu náttúru- vörur eru hannaðar til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð/ur og innihalda ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelissu taflan inniheldur náttúrulegu amínó sýruna L-thean- ine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B-vítamína, sem stuðla að eðlilegri tauga- starfsemi. Auk þess inniheld- ur taflan mikið af magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðva- starfsemi og dregur þar með úr óþægind- um í fótum og handleggjum og bætir svefn. Melissa Dream fæst í apótek- um, heilsu- verslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. …heilsa kynningar7 | amk… FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.