Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 07.10.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 07.10.2016, Blaðsíða 48
Plata Söngkonan Solange Know- les hefur sent frá sér nýja plötu, A Seat at the Table, og má þar hlýða á nokkra góða hittara eins og Cranes in the Sky, Mad ft. Lil Wayne og Don’t touch my hair. Mynd- böndin með tveimur fyrrgreindu lög- unum hafa fengið mikla athygli fyrir frumleg- og flottheit. Rigning Eftir sumarlega daga, hita og sól hefur rigningin ákveðið að koma í heim- sókn til landsins. Síðustu daga hefur rignt meira en lands- menn fengu að venjast í sumar en jamm og jú, þannig er það. Regnhlífar eru gott svar við þessu. Við skulum vinna meira með töff regnhlífar á næstunni. Konfektmoli Nýr konfektmoli frá Síríus súkkulaði í konfektkassanum. Fylltur með mjúk- ri saltkaramellu sem bráðnar í munni. Óþarfi að bíða til jóla. Út í búð núna, slengjum konfektkass- anum á afgreiðsluborðið og hökkum það í okkur á meðan gengið er frá greiðslu. NÝTT Í BÆNUM Tölum um … … kosningar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir Af hverju er kosningaþátttaka ungs fólks svona dræm? Getum við kennt unga fólkinu um það eða er þetta sameiginleg ábyrgð þjóðfélagsins. Er ekki nauðsynlegt að sameinast í því að auka áhuga ungs fólks á pólitík og kenna því að nota röddina sína. Nína Hjálmarsdóttir Á kjördag fara foreldrar mínir í sitt fínasta púss og hafa miðlað því til mín. En þegar ég ber mig saman við flesta jafnaldra mína í Ráðhús- inu, finnst mér ég vera út úr, svona of hátíðleg í hælum með varalit. Kári Ólafsson Elínarson Samfélagið hefur gott af fleiri kosningum en þær geta kostað sitt í núverandi mynd. Ég sé framtíð þar sem öruggt internet mun auka þátttöku í rafrænum kosningum og minnka kostnað mikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.