Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 07.10.2016, Blaðsíða 8

Fréttatíminn - 07.10.2016, Blaðsíða 8
8 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 7. október 2016 Eigendur sautján stærstu útgerðanna efnuðust um 38 milljarða króna í fyrra Sautján af tuttugu stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins greiddu út rúmlega 10 milljarða króna arð í fyrra og en 5.1 milljarð í veiðigjöld. Eiginfjárstaða þessara sautján félaga hækkaði um 28 milljarða á sama tíma. Þorsteinn Már Baldvinsson hjá Samherja segir ekki nóg að horfa á veiðigjöld fyrirtækisins heldur þurfi að horfa á allar greiðslur þess í ríkiskassann. Miðað við ársreikn- inga sautján stærstu sjávarútvegsfyrir- tækja landsins 2015 námu veiðigjöldin sem þau greiddu rúm- lega þrettán prósent af útgreiddum arði og eiginfjárhækkun sömu fyrirtækja. Veiði- gjöldin námu rúmum fimm milljörðum en fjárhagslegur ávinningur eigenda útgerðanna nam um 38 milljörðum króna. Mynd | Hari Ingi F. Vilhjálmsson ingi@frettatiminn.is Arðgreiðslur sautján af tuttugu stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins í fyrra voru tæplega tvö- falt hærri en þau veiðigjöld sem þessar útgerðir greiddu til ríkisins fyrir fiskveiðiárið 2014 og 2015. Veiðigjöld þessara sautján fyrir- tækja námu rúmlega 5.1 milljarði króna á meðan arðgreiðslurnar út úr þeim námu 10.1 milljarði. Arðgreiðslurnar koma fram í árs- reikningum þessara sautján fyrir- tækja fyrir árið í fyrra og veiðigjöld þessara sautján fyrirtækja fyrir fiskveiðiárið 2014 og 2015 eru birt á vef Fiskistofu. Listinn er byggður upp út frá 20 stærstu kvótahöfum Íslands fyr- ir fiskveiðiárið 2016 til 2017. Árs- reikningar þriggja af stærstu út- gerðunum, Skinneyjar-Þinganess á Höfn í Hornafirði, Vísis í Grindavík og Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal, eru ekki orðnir opinberir hjá Ríkisskattstjóra og því eru þeir ekki með í úttektinni. Þessi sautján fyrirtæki greiddu rúmlega 66 prósent af þeim 7.7 milljörðum króna sem greiddir voru í veiðigjöld til ríkisins fyrir fiskveiðiárið 2014 og 2015. Veiði- gjöldin voru einungis 7.7 millj- arðar í fyrra eftir að ríkisstjórn Framsóknarf lokksins og Sjálf- stæðisflokksins hafði lækkað því úr 12.8 milljörðum króna fiskveiði- árið 2012 og 2013. Stærsta útgerðarf yr ir tæki landsins, HB Grandi, skilaði mest- um hagnaði og greiddi einnig út mestan arð, rúmlega 2.6 milljarða króna. Síldarvinnslan í Neskaup- stað skilaði næst mestum hagnaði, rúmlega 6.1 milljarði, og greiddi út næst hæsta arðinn, rúma 2.4 millj- arða króna. Næst þar á eftir kom Samherji Ísland ehf. með nærri 3.3 milljarða hagnað og arðgreiðslu upp á nærri 1800 milljónir en tekið skal fram að einungis um þriðjung- ur af starfsemi Samherja er á Ís- landi. Samherji er því langstærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins þó fyrirtækið sé einungis annað í röð- inni yfir stærstu kvótahafa Íslands. Ávinningurinn sjöfalt meiri Arðgreiðslurnar út úr útgerðar- fyrirtækjunum segja þó einung- is hluta þeirrar sögu um hvernig eigendur þeirra efnuðust á rekstri þeirra árið 2015. Eiginfjárstaða þessara sautján fyrirtækja, eignir þeirra mínus skuldir, efldist nefni- lega um ríflega 28 milljarða króna í fyrra. Þetta þýðir að útgerðarfyr- irtækin sjálf og þar með hluthaf- ar þeirra efnuðust um 28 milljarða króna sem ekki voru greiddir út sem arður heldur urðu eftir inni í fyrirtækjunum. Þannig efnuðust eigendur útgerðarfyrirtækjanna sautján, beint eða óbeint, um samtals rúma 38 milljarða króna í fyrra. Þessi beini og óbeini fjárhagslegi ávinningur eigenda útgerðanna sautján í fyrra er 33 milljörðum krónum hærri, eða rúmlega 7,5 sinnum meiri, en þau veiðigjöld sem þessar útgerðir greiddu í rík- iskassann á fiskveiðiárinu 2014 til 2015. Þannig greiddu eigendur út- Þessi beini og óbeini fjárhagslegi ávinning- ur eigenda útgerðanna sautján í fyrra er 33 millj- örðum krónum hærri, eða rúmlega 7,5 sinnum meiri, en þau veiðigjöld sem þessar útgerðir greiddu í ríkiskassann á fiskveiðiárinu 2014 til 2015. 280cm 98cm 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta L ks ns komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur dagle Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 1-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Fax feni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12- 8 ∙ laug. 11- 6 Frábær verð, smart vöru , góð þjónusta Loksins komnar aftur *leg ings háar í mittinu kr. 5 0 . Tökum upp nýjar vörur dagle a Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mitt nu kr. 5 0 . Tökum pp nýjar vö ur d gl ga Bláu húsin Faxafeni · S. 58 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mitt nu kr. 5 0 . Tökum pp nýjar vö ur daglega ALLTAF Haustið er komið GÓÐ VERÐ TUNIKA KR 5.900 PEYSA KR 8.900 PONSJÓ KR 5.900 RÚLLUKRAGA PONSJÓ KR 8.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.