Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 07.10.2016, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 07.10.2016, Blaðsíða 38
38 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 7. október 2016 GOTT UM HELGINA Myndasögur í aldarfjórðung Í dag í myndasögudeild Borgar- bókasafnsins við Tryggvagötu fáum við að kíkja inn í heim teiknarans Þorra Hringsson- ar. Þorri hefur í aldarfjórðung unnið að myndasögugerð og fá gestir safnsins að sjá afrakstur- inn af vinnu hans. Hvar? Borgarbókasafnið Hvenær? Í dag klukkan 16 Yoko Ono og Erró í Hafnarhúsinu Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarhúsi í dag. Annars vegar YOKO ONO: EIN SAGA ENN... og hins vegar Erró: Stríð og friður. Dagur B. Egg- ertsson borgarstjóri opnar sýningarnar. Sýningarnar tengjast friðar- þema sem nú er ráðandi í safninu og víðar í borginni. Hvar? Hafnarhúsið Hvenær? Í dag klukkan 18-20 RIFF í Sláturhúsinu fyrir austan Myndir frá RIFF kvikmyndahátíð- inni verða sýndar í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum, um helgina. Um er að ræða alls sjö myndir og þar á meðal fimm íslenskar heimildamyndir. Myndir RIFF á Egilsstöðum er eftirfar- andi: WAVES. Pólland, 5 stuttar heimildarmyndir (þ.á.m. Heima- kær), Ransacked. Ísland. BOBBY SANDS: 66 DAYS. Írland/Bretland Hvar? Sláturhúsið Egilsstöðum Hvenær? Í dag til sunnudags Ljótu hálfvitarnir halda tónleika á Græna hattinum Ljótu hálfvitarnir mæta til leiks á Akureyri á Græna hattinum í kvöld. Hálfvitarnir lofa góðu glensi enda eru tónleikar þeirra orðnir þjóðsagnakenndir og hálfvitaskapurinn verður settur í botn. Hvar? Græni hatturinn Hvenær? Í kvöld klukkan 22 Hvað kostar? 3.900 kr. Málþing út í mýri Í dag verður haldið Málþing í Norræna húsinu um sjálfs- myndir og margbreytilegar heimsmyndir í barnabókum. Í boði verða bæði fyrirlestrar og pallborðsum- ræður með erlendum og íslenskum höfundum og fræðimönnum. Málþingið fram á ensku. Hvar? Norræna húsið Hvenær? Í dag klukkan 9-16 Hvað kostar? 3.500 kr., innifalinn thádegismatur og kaffi Opnun Höfða Friðarseturs Í dag hefst starfsemi HÖFÐA Friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands með opnu málþingi í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, verður með opn- unarávarpið. Hvar? Hátíðarsalur HÍ Hvenær? Í dag frá 13-18 Trúbrot flytur Lifun í Stapa Eitt helsta meistaraverk íslenskar tónlistarsögu, platan Lifun, verður flutt fyrir gesti og gangandi af hljómsveitinni Trúbrot í Hljómahöllinni í kvöld. Með goðsagnakenndu hljómsveitinni stígur á svið hópur stórbrotinna tónlistarmanna sem leggur hljómsveitinni lið. Hvar? Stapi, Hljómahöllin Hvenær? í kvöld klukkan 21 Hvað kostar? 5.900 kr. Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Fjölnota tæki og tól Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ LuTool fjölnota hjakktæki til viðhalds - rafmagnstæki 300W. LuTool Pússivél 560W m/hjámiðju snúning 11.990 LuTool Fjölnota sög 600W fyrir málm, við, flísar og steypu, 3 blöð fylgja 13.990 LuTool 32mm blað í fjölnota tæki 390 LuTool fjölnota hjakktæki til viðhalds - þráðlaus með 12V LioIon rafhlöðu 8.990 7.890 LuTool 12 blaða sett 4.990 LuTool 7 blaða sett 2.490 kristijo@frettatiminn.is | 531 3307 Tísku– og snyrtivöru blaðið Þann 8. október Heimili & hönnun Heimilistæki Þann 14. október auglysingar@frettatiminn.is | 531 3300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.