Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 07.10.2016, Síða 38

Fréttatíminn - 07.10.2016, Síða 38
38 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 7. október 2016 GOTT UM HELGINA Myndasögur í aldarfjórðung Í dag í myndasögudeild Borgar- bókasafnsins við Tryggvagötu fáum við að kíkja inn í heim teiknarans Þorra Hringsson- ar. Þorri hefur í aldarfjórðung unnið að myndasögugerð og fá gestir safnsins að sjá afrakstur- inn af vinnu hans. Hvar? Borgarbókasafnið Hvenær? Í dag klukkan 16 Yoko Ono og Erró í Hafnarhúsinu Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarhúsi í dag. Annars vegar YOKO ONO: EIN SAGA ENN... og hins vegar Erró: Stríð og friður. Dagur B. Egg- ertsson borgarstjóri opnar sýningarnar. Sýningarnar tengjast friðar- þema sem nú er ráðandi í safninu og víðar í borginni. Hvar? Hafnarhúsið Hvenær? Í dag klukkan 18-20 RIFF í Sláturhúsinu fyrir austan Myndir frá RIFF kvikmyndahátíð- inni verða sýndar í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum, um helgina. Um er að ræða alls sjö myndir og þar á meðal fimm íslenskar heimildamyndir. Myndir RIFF á Egilsstöðum er eftirfar- andi: WAVES. Pólland, 5 stuttar heimildarmyndir (þ.á.m. Heima- kær), Ransacked. Ísland. BOBBY SANDS: 66 DAYS. Írland/Bretland Hvar? Sláturhúsið Egilsstöðum Hvenær? Í dag til sunnudags Ljótu hálfvitarnir halda tónleika á Græna hattinum Ljótu hálfvitarnir mæta til leiks á Akureyri á Græna hattinum í kvöld. Hálfvitarnir lofa góðu glensi enda eru tónleikar þeirra orðnir þjóðsagnakenndir og hálfvitaskapurinn verður settur í botn. Hvar? Græni hatturinn Hvenær? Í kvöld klukkan 22 Hvað kostar? 3.900 kr. Málþing út í mýri Í dag verður haldið Málþing í Norræna húsinu um sjálfs- myndir og margbreytilegar heimsmyndir í barnabókum. Í boði verða bæði fyrirlestrar og pallborðsum- ræður með erlendum og íslenskum höfundum og fræðimönnum. Málþingið fram á ensku. Hvar? Norræna húsið Hvenær? Í dag klukkan 9-16 Hvað kostar? 3.500 kr., innifalinn thádegismatur og kaffi Opnun Höfða Friðarseturs Í dag hefst starfsemi HÖFÐA Friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands með opnu málþingi í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, verður með opn- unarávarpið. Hvar? Hátíðarsalur HÍ Hvenær? Í dag frá 13-18 Trúbrot flytur Lifun í Stapa Eitt helsta meistaraverk íslenskar tónlistarsögu, platan Lifun, verður flutt fyrir gesti og gangandi af hljómsveitinni Trúbrot í Hljómahöllinni í kvöld. Með goðsagnakenndu hljómsveitinni stígur á svið hópur stórbrotinna tónlistarmanna sem leggur hljómsveitinni lið. Hvar? Stapi, Hljómahöllin Hvenær? í kvöld klukkan 21 Hvað kostar? 5.900 kr. Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Fjölnota tæki og tól Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ LuTool fjölnota hjakktæki til viðhalds - rafmagnstæki 300W. LuTool Pússivél 560W m/hjámiðju snúning 11.990 LuTool Fjölnota sög 600W fyrir málm, við, flísar og steypu, 3 blöð fylgja 13.990 LuTool 32mm blað í fjölnota tæki 390 LuTool fjölnota hjakktæki til viðhalds - þráðlaus með 12V LioIon rafhlöðu 8.990 7.890 LuTool 12 blaða sett 4.990 LuTool 7 blaða sett 2.490 kristijo@frettatiminn.is | 531 3307 Tísku– og snyrtivöru blaðið Þann 8. október Heimili & hönnun Heimilistæki Þann 14. október auglysingar@frettatiminn.is | 531 3300

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.