Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 29.10.2016, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 29.10.2016, Blaðsíða 49
reynt að vera einhver töffari, þá hafi það iðulega mistekist. „Ég var að reyna að útskýra unglinga- veiki fyrir 12 ára syni mínum um daginn, að þetta væri ekki eins og kvef eða eitthvað sem maður fengi. Hann hefur pínu áhyggjur af þessu og hvernig eigi þá að díla við veikina ef maður fær hana. En ég ræddi þetta við mömmu og ég held að ég hafi ekki verið mjög erfiður unglingur. Ég brall- aði vissulega ýmislegt og prófaði margt, eins og að stelast út um gluggann. En þá voru bara allir hinir farnir inn því klukkan var orðin þrjú. Þá var ég þrettán ára og þetta var misheppnuð tilraun til þess að vera kúl. Við vorum tvær saman í þessu, búnar að plana þetta, en þurftum svo bara að skríða aftur inn um gluggann.“ Byrjaði með manninnum 16 ára Sigyn var svo ekki nema 16 ára þegar hún byrjaði með núver- andi manninum sínum, þannig þau eru búin að eyða meira en helmingum af ævinni saman. „Það var heldur ekkert drama þar. Mamma var strax mjög sátt við hann og þau eru góðir vinir. Alveg óþolandi hamingjusöm fjöl- skylda,“ segir hún og skellir upp úr. „Þau hjónin kynntust í gegn- um sameiginlegan vin, en hún var ekkert á leiðinni að ná sér í kærasta. „Svo var hann bara svo asskoti sætur að ég gat ekki stað- ist hann, og mér finnst hann enn alveg jafn sætur. Hann var ný- kominn með bílpróf og bauð mér á rúntinn á fyrsta stefnumótinu. Þetta var um páskana og ég held að við höfum rúntað alla pásk- ana. Það var í fyrsta skipti sem ég kom ekki heim fyrr en klukkan fjögur á laugardagsnóttu. Þá sat mamma í eldhúsinu og beið eftir mér, tilbúin að yfirheyra mig. En við vorum bara að rúnta. Þetta var allt ofboðslega sætt, allavega í minningunni. Svo giftum við okk- ur árið 2012 og eigum tvö börn og kött.“ „Ég var að reyna að út- skýra unglingaveiki fyrir 12 ára syni mín- um um daginn, að þetta væri ekki eins og kvef eða eitthvað sem maður fengi. Hann hefur pínu áhyggjur af þessu og hvernig eigi þá að díla við veikina ef maður fær hana.“ 5 | amk…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.