Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 29.10.2016, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 29.10.2016, Blaðsíða 50
Það að búa um rúmið sitt á morgnana tekur líklega ekki lengri tíma en tvær mínútur. Samt er eflaust minnihluti fólks sem gefur sér tíma til þess áður en það heldur út í daginn. Ef þú tilheyr- ir þeim hópi sem býr aldrei um rúmið sitt, þá ættirðu að endur- skoða morgunrútínuna og gefa þér þessar tvær mínútur, það gæti nefnilega bætt líf þitt. Það hjálpar þér að byrja daginn vel Að ljúka einföldu verkefni, eins og búa um rúmið þitt, er góður undir- búningur fyrir afkastamikinn dag. Það fyllir þig stolti og hvetur þig til að takast á við önnur og stærri verkefni. Hamingjusamir búa frekar um rúmið Samkvæmt óformlegum könnun- um virðist fólk sem býr um rúmið sitt vera hamingjusamara en þeir sem gera það ekki. Þá eru þeir sem búa um rúmið líklegri til að eiga sitt eigið húsnæði og vera í vinnu sem þeir elska. Þú sefur betur Þeir sem búa um rúmið sitt virð- ast líklegri til að fá betri næt- ursvefn ein þeir sem gera það ekki. Viðheldur góðum siðum Þeir sem búa um rúmið á morgn- ana eru líklegri til að viðhalda öðrum góðum siðum, eins og að hreyfa sig reglulega og halda sig við fjárhagsáætlun heimilisins. Þetta virðist allt hanga saman Dregur úr stressi Að búa í rými þar sem er mikil óreiða getur orsakað óþarfa kvíða og stress. Það auðveldar þér að viðhalda góðri andlegri heilsu að hafa hlutina í röð og reglu í kring- um þig. Þér líður einfaldlega betur Þó það séu vissulega aukahand- tök á morgnana að búa um rúm- ið þá er fátt sem toppar það að leggjast til hvílu í vel umbúnu rúmi eftir erfiðan dag. Búðu um rúmið Prófaðu að búa um rúmið þitt á hverjum morgni í eina viku og sjáðu hvort þér líður ekki betur. 6 ástæður til að búa um rúmið Það er líklega minnihluti fólks sem býr um rúmið sitt á morgnana, en þú ættir sannarlega að gefa þér tíma til þess. …heilsa 6 | amk… LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2016 AÐGANGUR ÓKEYPIS Opnunartími: • Laugardag 11 - 18 • Sunnudag 11 - 17 Skemmtilegar u p p á k o m u r Við kjósum heilsu- samlegan lífsstíl!X Nánari dagskrá á heilsaoglifstill.is Fagfyrirlestrar Glæsileg tilboð SAMSTARFSAÐILAR:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.