Fréttatíminn - 11.11.2016, Side 32
32 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 11. nóvember 2016
Blástu á
Trump!
Leið til að losna
við gremjuna á
heilbrigðan hátt.
Margt nýtt og skemmtilegt er hægt
að finna á veraldarvefnum daglega
og endalausir valmöguleikar eru
í boði. Besta heimasíða veraldar-
vefsins þessa vikuna er án efa
vefsíðan www.trumpdonald.org.
Þar býðst tækifæri fyrir þá sem
finna fyrir skammdegisþunglyndi
að finna hamingjuna á ný. Eini
tilgangur vefsíðunnar er að nota
trompet til að blása á nýkjörinn
forseta Bandaríkjanna, Donald
Trump, frá öllum sjónarhornum.
Vefsíðan býður upp á góða leið til
að ná gremjunni út á heilbrigðan
hátt en varúð skal höfð á því vef-
síðan getur fljótt orðið mjög ávana-
bindandi.
Fyrirtækjabollinn:
Mossack Fonseca
og Davíðsstjarnan
Öll eigum við einn
bolla í eldhússkápnum
sem við fengum gef-
ins eða slysaðist óvart
heim úr vinnu foreldra
okkar: Fyrirtækjaboll-
ann. Fyrirtækjabollar
eru af öllum stærðum
og gerðum og flestum
okkar finnst þeir for-
ljótir, séum við að því
spurð. Þó er gott að
staldra við og hugsa
sig tvisvar
um. Leynist
kannski fal-
legur gripur
þarna?
Birna Guðmundsdóttir
birna@frettatiminn.is
Einhvern veg-
inn endaði
þessi bolli í
eldhússkáp
Helgu Lind-
ar Mar, fyrr-
um nemanda
Hússtjórnar-
skólans.
Ferðaskrifstofa stúdenta lét
hanna þennan bolla sem einnig
er merktur Bóksölu stúdenta og
Félagsstofnun stúdenta. Hér fer
bolli tíunda áratugarins.
Hér er
ekki verið
að flækja
hlutina.
Hvítur bolli
og fyrirtæk-
ismerki. Það
er Actavis.
Síríus Konsúm
bollinn. Sker
sig úr hópnum
vegna litar. Er
þetta Davíðs-
stjarnan í bak-
grunni?
Prik-
bollinn
huggu-
legi er ekki
lengur fáanlegur. Seld-
ist upp á einni svipan
hér á árum áður.
Mossack Fonseca
bollinn. Ekki er
vitað hvort
bollinn hafi
upprunalega
verið gerður
af fyrirtæk-
inu, sem er í
Panama, eða
af grínistum
hér á landi.
Takmarkað
upplag er til af
bollanum sem
meðal annars má
finna á skrifstofu
Forlagsins.
Bolli Rækjuvers
hf. á Bíldudal,
1970-95.
Myndin af
bollanum
er tekin af
Kjartani
Hreins-
syni, sér-
legum áhuga-
manni um
sjávarútveg.
Forsætisráðu-
neytið. Tryggvi
Magnússon á heiður-
inn af íslenska skjaldar-
merkinu sem prýðir bolla
Stjórnarráðsins.
Kassa-
gerð
Reykja-
víkur lét
sérhanna
bolla fyr-
ir starfs-
menn fyr-
irtækisins.
Fyrirtækjamerkið
er klassískt og bláar rendur
hringinn í kringum bollann.
Hönnun
á bolla
Íslensku
auglýsinga-
stofunnar
er einföld.
Prikið
Actavis
Íslenska
Nói Síríus
Ferðaskrifstofa stúdenta
Forsætisráðuneytið Hússtjórnarskólinn
Mossack Fonseca
Rækjuver hf.
Kassagerð Reykjavíkur
LÝKUR UM HELGINA
LJÓSADÖGUM
við Fellsmúla | 108 Reykjavík
kr.
HANGANDI LJÓS
Litir: Gull/silfur
3.993
Áður: kr. 7.985
kr.
KÚPULL
Sex litir í boði
2.396
Áður: kr. 2.995
-20%
-50%
-30%
VEGGLJÓS
Litir: Svart/grátt/hvítt
10.497
Áður: kr. 14.995
kr.
20–50%
afsláttur af
inniljósum
kr.
LOFTLJÓS
Litir: Svart/grátt/hvítt
5.596
Áður: kr. 6.995
OPIÐ
Virka daga: kl. 9.00–18.00
Laugardaga: kl. 10.00–16.00
Sunnudaga: kl. 12.00–16.00
-20%
Matartíminn
Allt um te & kaffi
Matartíminn
auglysingar@frettatiminn.is | gt@frettatiminn.is | 531 3300