Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 18.11.2016, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 18.11.2016, Blaðsíða 53
Siffon, blúnda, plíseringar og glitrandi smartheit Heitustu tískuvörurnar fást hjá versluninni Comma. Unnið í samstarfi við Comma. Þegar veturinn gengur í garð er mikilvægt að klæða sig eftir veðri og gott er að vita til þess að hjá Comma finnur þú ávallt það heitasta í tísk- unni hverju sinni. Comma leggur línurnar fyrir veisluhöld vetrarins með áherslu á siffon, blúndu, leður, plíseringar og glitrandi smartheit. Vetrarlitirnir eru að þessu sinni dökkrauður og fölbleikur í bland við kremaðan og svartan en inn- blásturinn er ekki af verri endanum þar sem hann kemur frá Viktoríu tímabilinu og nefnist sú lína Neo Victorian. Kvenlegt, fallegt og fágað Comma býður upp á 12 línur á hverju ári og eiga þær allar sameig- inlegt að draga fram það einstaka í hverri konu. Áherslur vetrarins eru á feldum blússum, blýant sniðnum pilsum og blúndum í bland. Til að fullkomna dressið eru fallegir fylgi- hlutir ómissandi. Jólagjafir, jólaboð og aðrar uppákomur Þú finnur fallegar jólagjafir og viðeigandi fatnað fyrir veisluna á sanngjörnu verði í Comma. Í jóla- pakkann er til dæmis vinsælt að taka klúta, hálsmen og vinsælu slárnar (poncho), en þær koma einungis í einni stærð sem gerir þær að afar heppilegri jólagjöf. Einnig eru kasmír- og ullarkápur mjög viðeigandi á þessum árstíma. Úlpugleði í Comma Þessa dagana er svokölluð Úlpu- gleði í Comma þar sem allar dúnúlpur og dúnvesti eru á 20% VEISLAN HEFST Í COMMA afslætti. Það er því um að gera að kíkja við í Comma í Smáralind og gera góð kaup á fallegri vöru. VERTU KLÁR Í ÚTIVISTINA MIKIÐ ÚRVAL Á GÓÐU VERÐI! INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4891 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. …xxx9 | amk… FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.