Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 18.11.2016, Qupperneq 56

Fréttatíminn - 18.11.2016, Qupperneq 56
…endurvinnsla kynningar 12 | amk… FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2016 Snyrtilegt Djúpgámar voru settir niður við fjölbýlishús á Norðurbakkanum í Hafnarfirði. Á yfirborðinu eru nett ílát en niðri í jörðinni eru stórir gámar sem taka við rusli. Lóðin við fjölbýlishúsið verður því mun snyrtilegri en ella.Mynd | Rut Aukin endurvinnsla Ingi Arason, rekstrarstjóri hjá Hafnarbakka, segir að Íslendingar séu sífellt að verða duglegri við að flokka rusl. Aukin flokkun kallar á nýjar lausnir og djúpgámar við fjölbýlishús hafa reynst afar vel. Mynd | Rut Ný lausn við flokkun og frágang á rusli Djúpgámar henta vel fyrir utan fjölbýlishús en þeir geta gjörbreytt ásýnd lóða. Unnið í samstarfi við Hafnarbakka. Þarna erum við að bjóða upp á nýja lausn sem er bæði nettari og fallegri fyrir umhverfið en hingað til hefur verið í boði,“ segir Ingi Arason, rekstrarstjóri hjá Hafnar- bakka. Hafnarbakki býður nú upp á svokallaða djúpgáma sem henta vel fyrir utan fjölbýlishús. Djúp- gámarnir eru grafnir ofan í jörðina en á yfirborðinu eru þeir á stærð við hefðbundnar ruslatunnur og flokkunartunnur. Þeir geta því gjörbreytt ásýnd lóða við fjölbýl- ishús. „Þessi ílát líta sakleysis- lega út, eins og lítil hefðbund- in ruslatunna. En undir þessu sýnilega netta íláti er gámur sem getur verið þrír, fjórir eða fimm rúmmetrar að stærð. Þetta kem- ur alveg í stað þess að vera með gám úti á plani,“ segir Ingi. Íslendingar eru alltaf að bæta sig við að flokka rusl og djúpgám- arnir fara mjög vel saman við það, að sögn Inga. „Einn af fylgifiskun- um við aukna endurvinnslu er að það þarf að huga að ílátum. Þegar við erum farin að flokka sífellt meira inni á heimilunum þarf fleiri ílát. Og þetta er mótleikur við það og virkar mjög vel. Svo ekki sé minnst á að umhverfið verður mun fallegra en ella.“ Djúpgámar eru neðanjarð- ar eins og áður segir. Þeir eru þéttir og þola íslenskt veðurfar en þurfa auk þess minni umsýslu en hefðbundnir gámar sem þýðir minni kostnað. Þegar gámarn- ir eru tæmdir er þeim lyft upp úr jörðu og þeir tæmdir niður sem hefur minni óþrifnað í för með sér en með hefðbundna gáma. Djúp- gámarnir eru fáanlegir í 3, 4 og 5 rúmmetra útgáfum og þeir eru bæði auðveldir í notkun og falleg- ir í umhverfinu. Ingi segir aðspurður að djúp- gámarnir hafi þegar verið teknir í notkun við fjölbýlishús hér á landi og býst við að þeir verði algengir hér þegar fram líða stundir. „Sem dæmi hefur Byggingarfyrirtæk- ið VHE notað þá við fjölbýlishús á Norðurbakkanum í Hafnarfirði og Reykjavíkurborg hefur keypt þessa nýjustu kynslóð gáma og verða þeir teknir í notkun fljót- lega. Við sjáum þetta fyrir okkur sem lausnir fyrir fjölbýlishús í öll- um nýrri hverfum á höfuðborgar- svæðinu.“ við gerum okkur mat úr þessu! tökum við öllu TAUI og fötum, líka gömlum, slitnum og götóttum. þau eru síðan seld til endurvinnslu. Þannig fjármögnum við ýmis aðkallandi verkefni. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 6- 02 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.