Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 02.12.2016, Page 7

Fréttatíminn - 02.12.2016, Page 7
HAMINGJUÓSKIR! ÖR EFTIR AUÐI ÖVU ÓLAFSDÓTTUR ★★★★★ MAGNÚS GUÐMUNDSSON, FRÉTTABLAÐIÐ Jónas Ebeneser er 49 ára fráskilinn, valdalaus og gagnkynhneigður karlmaður sem hefur ekki haldið utan um bert kvenmannshold – alla vega ekki viljandi – í átta ár og fimm mánuði. En hann er handlaginn. Þegar hann leggur af stað í ferðalag sem hann hefur ekki hugsað sér að snúa aftur úr, tekur hann með sér borvél. Auður Ava er margverðlaunuð fyrir skáldsögur sínar sem hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál. DY NA M O R EY KJ AV ÍK „Listilega vel skrifuð,áferðarfalleg og djúpvitur.“ VÍÐSJÁ ★★★★★„Stór og þroskuðskáldsaga … ótvírætt eittaf bestu verkumAuðar Övu.“MAGNÚS GUÐMUNDSSON,FRÉTTABLAÐIÐ „Ör er saga sem allir ættu að lesa.“ VERA KNÚTS DÓTTIR VÍÐSJÁ Auður Ava Ólafsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.