Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 02.12.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 02.12.2016, Blaðsíða 52
Vel falin perla í Kópavoginum Ef prýða skal fyrir jólin er Portið staðurinn. Í Kópavoginum leynist gim-steinn þar sem grúskarar, áhugafólk um antík og allir sem eru annað hvort haldnir fortíðarþrá eða bara elska fallega muni geta fengið sitthvað fyrir sinn snúð. Við erum að tala um Portið við Nýbýlaveg, vel falda perlu í hafsjó veitingahúsa og verslana. Þar úir nú og grúir af forkunnarfögru jólaskrauti sem margir ganga í barndóm við að berja augum. Hér er brot af úrvalinu en með Portinu sann- ast hið fornkveðna; sjón er sögu ríkari. Fallegir jólabaukar undir smákökurnar. Jólastellið fæst í Portinu. Tindátar. Gamaldags jólakúlur sem fara eflaust með marga aftur í tímann. Jesúbarnið ásamt móður sinni og stjúpa. Yndislegur engill og vegleg súputarína í baksýn. …jólaskraut 12 | amk… FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2016 VERUM, VERSLUM OG NJÓTUM ÞAR SEM MIÐBORGARHJARTAÐ SLÆR! MIDBORGIN.IS FACEBOOK.IS/MIDBORGIN Jólagjafirnar, skrautið og hátíðarmatinn finnur þú í verslunum miðborgarinnar. Gerðu jólainnkaupin í skemmtilegu umhverfi og kynntu þér jólamatseðla veitingahúsanna. Hátíðlegar uppákomur víða um miðborgina frá kl. 14 alla laugardaga, auk fjölda jólaviðburða aðra daga. Kórar, lúðrasveitir, jólasveinar og margt fleira. Þá er skautasvellið á Ingólfstorgi öllum opið, Jólatorgið verður á sínum stað á Hljómalindarreit frá 15. desember og að lokum viljum við minna á nýtt Gjafakort Miðborgarinnar. Sjáumst í jólaskapi í miðborginni. FINNUR ÞÚ AÐVENTUAPANN? Þessi græni og glæsilegi api felur sig reglulega í einhverri af verslunum miðborgarinnar. Láttu okkur vita ef þú rekst á hann. Þú gætir unnið Gjafakort Miðborgarinnar. OPIÐ TIL KL . 22 Í VERSLUNUM FR Á 15. DESEMBER NÆG BÍL ASTÆÐI OG MUNIÐ BÍL ASTÆÐAHÚSIN Allt fyrir jólin í miðborginni GLÆSILEGAR BORGIR Í A-EVRÓPU Í BEINU FLUGI Við bjóðum uppá glæsilegar borgir í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt, 2,3,4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt að gera góð kaup á hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki. BÚDAPEST Í UNGVERJALANDI Ein af fallegri borgum Evrópu, hún er þekkt fyrir sínar glæsi byggingar sem margar eru á minjaskrá Unesco, forna menningu og spa/heilsulindir. Þar hefur í árhundruði blandast saman ýmis menningaráhrif sem gerir borgina svo sérstaka. Flogið er tvisvar í viku allt árið. GDANSK Í PÓLLANDI Hansaborgin Gdansk er elsta og fallegasta borg Póllands, saga hennar nær aftur til ársins 997. Glæsilegur arkitektúr, forn menning og tónlistar-hátíðir hafa gert borgina að vinsælustu ferðamannaborg Póllands. Flogið er tvisvar í viku allt árið. VERÐ FRÁ 87.900.- WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900 VILNÍUS Í LITHÁEN Vilníus er eins og margar aðrar borgir í Eystrasaltinu frá miðöldum og glæsileg eftir því. Upphaf borgarinnar má rekja til ársins 1330 og er gamli bærinn á minjaskrá Unesco. Þröngar steinilagðar götur er viða að finna í gamla bænum og gamli byggingastíllinn blasir hvarvetna við. Flogið er tvisvar í viku allt árið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.