Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 02.12.2016, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 02.12.2016, Blaðsíða 34
34 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 2. desember 2016 Hugarfóstur listnemans Hljómsveitin „The Post Per- formance Blues“ er hugarfóstur hóps nemenda í alþjóðlegu meist- aranámi í sviðslistum við Lista- háskóla Íslands. Verkefnið er að hluta til framhald af samstarfi við listamannateymið BoyleANDs- haw og Adam Gibbons sem vann með hópnum í október og verður gjörningurinn fluttur í innsetningu listamannanna í Gerðarsafni innan sýningarinnar „Þá“, framlagi þeirra til Listahátíðarinnar Cycle Festi- val 2016. Post Performance Blues bandið æfir ekki, allir tónleikar þess eru jafnframt fyrsta æfingin Hvar? Gerðarsafni Hvenær? Í dag kl. 18 GOTT UM HELGINA Jólalög sem ylja um hjartarætur Þær vinkonur og „Yljur“, Bjartey og Gígja, ætla að endurtaka leikinn frá því í fyrra og efna til jólatónleika á Café Rósenberg í kvöld. Ef þú ert einn af þeim sem byrjar ekki að hlusta á jólalög fyrr en desember er genginn í garð eru þessir tónleikar tilvaldir. Stelpurnar munu flytja nokkur af sínum uppáhalds jólalögum þar sem af nógu er af taka, enda báðar tvær mikil jólabörn. Jólafílingur beint í æð! Hvar? Café Rosenberg Hvenær? Kl. 22 Hvað kostar? 2500 kr. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 4/12 kl. 19:30 Lokasýn Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn Sýningum lýkur í desember Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 3/12 kl. 15:00 Lau 14/1 kl. 15:00 Lau 14/1 kl. 13:00 Lau 21/1 kl. 13:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Þitt er valið Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang. Fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. Fjölbreytt úrval aF hurðum, Framhliðum, klæðningum og einingum ELDHÚSINNRÉTTINGAR styrkur - ending - gæði HÁGÆða DaNSKar Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Opið: Mán. til föstudaga kl. 09 til 18 Laugardaga kl. 11 til 15 Fullkomin samsetning fyrir heilbrigði húðar, hárs og nagla RE-SILICA BEAUTY-GEL inniheldur kísilsýru í hreinu, vatnskenndu gel formi sem og fegurðarvítamínið bíótín. RE-SILICA BEAUTY www.saguna.is Fæst í næsta apóteki og á saguna.is Hluta af söluandvirði RE-SILICA varanna hér á landi lætur Saguna renna til Ljóssins. www.ljosid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.