Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 02.12.2016, Page 47

Fréttatíminn - 02.12.2016, Page 47
Þú byrjar með þessum hætti: • Áður en þú notar tækið í fyrsta sinn skaltu hlaða það að fullu • Vertu viss um að rúllan sé föst áður en þú hefur notkun. • Þú smellir á hnappinn til að kveikja og slökkva á tækinu. • Þú smellir á hnappinn til að skipta á milli tveggja hraðastillinga. Að skipta um rúllu: Fjarlægðu rúlluna með því að smella á hnappinn á hlið tækisins og taka rúlluna varlega úr því. Settu í nýja rúllu og smelltu henni fastri. Notkunarleiðbeiningar: • Þú getur notað Velvet Smooth Wet & Dry á bæði vota og þurra húð. • Færðu tækið varlega yfir hörðu húðina þar til þú hefur náð æskilegri mýkt. • Það slokknar sjálfkrafa á tækinu ef því er haldið of fast að húðinni. Umhirða eftir notkun: Fjarlægðu lausu húðagnirnar með tusku eða vatni og þurrkaðu fæturna. Til að ná sem bestum árangri mælum við með notkun sérhönnuðu Velvet Smooth umhirðuvaranna. Ábending: Þú getur keypt nýjar rúllur fyrir Scholl Velvet Smooth Svona auðvelt er þetta! …tíska kynningar7 | amk… FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2016 Silkimjúkir fætur með Scholl Velvet Smooth™ Wet & Dry Einstakir kostir Scholl Velvet Smooth™ Wet & Dry Unnið í samstarfi við Halldór Jónsson • Má nota á vota og þurra harða húð • Tækið er vatnshelt og er því mögulegt að fjarlægja harða húð þegar maður er í sturtunni eða baðkarinu. • Endurhlaðanlegt og þráðlaust • Tækið krefst ekki hefðbundinna rafhlaðna þannig að það er auðvelt og þægilegt í notkun og skilar ávallt fullkomnum árangri • Öruggt og auðvelt í notkun Smekkleg og notendavæn hönnun tryggir að tækið fer vel í hendi. Scholl Velvet Smooth Wet & Dry er ekki með neinum skörpum hnífum og er útbúið með öryggis- stoppi. Silkimjúkir fætur og sérsniðin umhirða Sérhönnuð rúllan gefur fullkominn árangur á bæði votri og þurri húð. Tvær mismunandi hraða- stillingar gefa möguleika á sérsniðinni umhirðu. Hörð húð er fjarlægð varlega og auðveldlega. NÝ SENDING MEÐ JÓLAKJÓLUM OG TOPPUM Mikið úrval í stærðum14-28 eða 42-56 Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.