Fréttablaðið - 28.02.2017, Síða 1

Fréttablaðið - 28.02.2017, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 0 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 2 8 . f e b r ú a r 2 0 1 7 Fréttablaðið í dag skoðun Sigurður Hannesson segir fulla losun hafta mögulega strax. 12 sport Segir ágætt fyrir Haukaliðið að vera án þjálfarans um tíma. 18 Mennnig Línudans, ný íslensk heimild- armynd, frumsýnd á Stockfish í dag. 28 lÍfið Flottustu og ljótustu kjólarnir á Óskarnum að mati álitsgjafa Lífsins. 32 plús 2 sérblöð l fólk l  ferMingar *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 frÍtt Sæktu um N1 kortið á n1.is 15% afsláttur + 3% í formi punkta af Hella þurrkublöðum og N1 tjöruhreinsi fyrir N1 korthafa Besta í vinnuna stJórnsÝsla „Það má færa góð rök fyrir því að afturvirknin sé ólög- mæt,“ segir Arnar Þór Jónsson, lekt- or við lagadeild Háskólans í Reykja- vík. Alþingi samþykkti í gærkvöldi afturvirka breytingu á almanna- tryggingalögum í þeim tilgangi að leiðrétta mistök frá fyrra þingi. Umdeilt er hvort réttmætar vænt- ingar og þar með eignarréttindi hafi skapast með mistökum Alþingis. Lögum um almannatryggingar var breytt síðasta haust með það að markmiði að sameina bótaflokka og einfalda skerðingarkerfið. Vegna mistaka við lagasetningu koma greiðslur úr lífeyrissjóðakerfinu ekki til frádráttar við útreikning á ellilífeyri líkt og stefnt var að. Tryggingastofnun fór þó ekki eftir lögunum heldur greiddi ellilífeyri fyrir janúar og febrúar eins og laga- textinn átti að vera en ekki eins og hann var í raun. Hefði stofnunin greitt lífeyrinn eftir ákvæðum laganna hefði það kostað ríkissjóð um 2,5 milljarða króna fyrir hvorn mánuð. Hefði samþykkt leiðréttingarlag- anna í gær dregist hefði marsmán- uður bæst við. Á þinginu í gær kom fram að Tryggingastofnun hefði upp- götvað mistökin 20. janúar síðastlið- inn. Þinginu var gert viðvart í febrúar. Arnar bendir á að það sé meðal grunnsjónarmiða réttarríkisins að lagasetning sé skýr, skilmerkileg og að lög séu að efni til framvirk. „Verði löggjafanum á mistök við lagasetningu verður hann almennt að bera ábyrgð á því sjálfur,“ segir Arnar. „Þegar kemur að því að höggva á þennan hnút sem kominn er á málið verður að fara hina hefð- bundnu dómstólaleið.“ „Það hafa engar réttmætar vænt- ingar skapast og enginn orðið fyrir tjóni,“ sagði Vilhjálmur Árnason framsögumaður meirihluta vel- ferðarnefndar í gær. Píratar og Samfylkingin lögðu til að breytingin tæki gildi 1. mars. Við lokaafgreiðsluna sátu Píratar, Sam- fylking og Vinstri græn hjá. Allir Framsóknarmenn nema einn voru fjarverandi. Stjórnarþingmenn og Elsa Lára Arnardóttir úr Framsókn- arflokki samþykktu. Ellert B. Schram. formaður Félags eldri borgara. segir að ekki verði höfðað dómsmál í nafni félagsins vegna máls sem greinilega séu mis- tök. „Við ráðum hins vegar ekki ef einstaklingur úti í bæ telur að þarna sé verið að skerða rétt hans.“ – jóe Tryggingastofnun fór á svig við löggjöf Klaufaskapur við breytingar á almannatryggingalögum gæti hafa skapað réttmætar væntingar ellilífeyrisþega til aukinna greiðslna. Al- þingi lagfærði mistökin afturvirkt í gærkvöldi. Rök hníga til þess að afturvirknin sé ólögmæt. Ríkið gæti orðið af um fimm milljörðum. Krakkar af leikskólanum Laufásborg tóku þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita í skák um síðustu helgi og stóðu þau sig með prýði. Er það í fyrsta sinn sem leikskóli tekur þátt á mótinu en krakkarnir enduðu í 12. sæti af 27. Skák hefur verið kennd í skólanum í um áratug en fyrrverandi landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands sér um kennsluna. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 2,5 milljarða átti Trygginga- stofnun að greiða á mánuði til ellilífeyrisþega hefði hún greitt samkvæmt lögunum. saMgöngur Ekki er talin þörf á að grípa til sérstakra aðgerða vegna snjóalaga innan höfuðborgarsvæð- isins – en vitað er að hreinsun gatna og stíga mun taka töluvert langan tíma. Öllu er til tjaldað, öfugt við það sem gerðist þegar öfgarnar voru í hina áttina framan af vetri – sem kemur vel fram í tölfræði borgar- innar vegna vetrarþjónustu. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, segir að reynt sé að nota öll tæki sem ráða við þetta snjómagn. Hann viðurkennir aðspurður að hefði blásið hressilega í kjölfar snjókomunnar hefði mikill vandi hlotist af, og ekki orðið við neitt ráðið. – shá / sjá síðu 8 Engin þörf á aðgerðum vegna fannfergisins 2 8 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 5 5 -A D E 8 1 C 5 5 -A C A C 1 C 5 5 -A B 7 0 1 C 5 5 -A A 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.