Fréttablaðið - 28.02.2017, Page 12
Frá degi til dags
Útgáfufélag: 365 miðlar ehf. Stjórnarformaður: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir forStjóri: Sævar Freyr Þráinsson Útgefandi og aðalritStjóri: Kristín Þorsteinsdóttir kristin@frettabladid.is
aðStoðarritStjórar: Andri Ólafsson andri@frettabladid.is, Hrund Þórsdóttir hrund@stod2.is, Kolbeinn Tumi Daðason kolbeinntumi@365.is. Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri.
Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSn 1670-3871 fréttaBlaðið Skaftahlíð 24, 105 reykjavík Sími: 512 5000,
ritstjorn@frettabladid.is ÞróunarStjóri: Tinni Sveinsson tinni@365.is helgarBlað: Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjanabjorg@frettabladid.is markaðurinn: Hörður Ægisson hordur@frettabladid.is menning: Magnús Guðmundsson
magnus@frettabladid.is lífið: Guðný Hrönn Antonsdóttir gudnyhronn@frettabladid.is ljóSmyndir: Vilhelm Gunnarsson villi@365.is framleiðSluStjóri: Sæmundur Freyr Árnason sfa@frettabladid.is
Halldór
Þorbjörn
Þórðarson
thorbjorn@frettabladid.is
2 8 . f e b r ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D a G U r12 s k o Ð U n ∙ f r É T T a b L a Ð I Ð
SKOÐUN
Sterk staða þjóðarbúsins og styrking krónunnar að undanförnu hefur skapað tækifæri til tafarlauss afnáms hafta. Trúverðug áætlun um losun
fjármagnshafta hefur skilað miklum árangri. Erlend
staða þjóðarbúsins hefur aldrei verið betri en nú og
Ísland hefur áunnið sér traust að nýju á alþjóðavett
vangi. Íslensk fyrirtæki, félög og einstaklingar geta
nú fjárfest erlendis og lífeyrissjóðir hafa að mestu
nýtt heimildir sínar til þess. Tvennt þurfti til að gera
erlenda fjárfestingu mögulega; tryggja að uppgjör
á slitabúum gömlu bankanna stefndu Íslandi ekki í
voða og af landskrónur færðust út úr hagkerfinu með
skipulegum hætti. Bæði þessi verkefni voru leyst á
síðasta ári og í framhaldinu hafa skapast aðstæður til
að losa höftin að fullu.
Fjárfestingar á erlendum mörkuðum geta dregið
úr efnahagsáhættu og eru því ekki aðeins skynsam
legar heldur nauðsynlegar fyrir lítið og opið hagkerfi.
Fyrst og fremst hafa lífeyrissjóðir nýtt heimildir sínar
til að fjárfesta erlendis en einstaklingar og fyrirtæki í
minni mæli. Hátt vaxtastig á Íslandi þýðir að ávöxtun
hérlendis er góð, fjármagn leitar frekar til landsins en
frá því og krónan styrkist jafnt og þétt. Hvort tveggja
freistar frekar en að fjárfesta erlendis en það getur
breyst fljótt eins og dæmin sanna.
Málefnum slitabúanna tókst að ljúka án nokk
urra eftirmála. Aflandskrónueigendur stóðu frammi
fyrir skýrum valkostum. Annars vegar að selja af
landskrónur fyrir gjaldeyri með þátttöku í útboði eða
binda þær til lengri tíma, þar til búið væri að losa um
höft á aðra. Stjórnvöld hafa nú gefið í skyn að hleypa
ætti aflandskrónueigendum með eignir sínar úr landi
á þessu ári, þvert á þær áætlanir sem hafa skapað
trúverðugleika fyrir land og þjóð. Með slíkri stefnu
breytingu væru hagsmunir kröfuhafa teknir fram yfir
hagsmuni landsmanna. Hið gagnstæða á ávallt að vera
í forgrunni enda er það frumskylda stjórnvalda að
standa vörð um hagsmuni Íslands.
Full losun hafta
er möguleg strax
Með slíkri
stefnubreyt-
ingu væru
hagsmunir
kröfuhafa
teknir fram
yfir hagsmuni
landsmanna.
Að framan-
sögðu er
ljóst að mæla
þarf fyrir
um umfang
skerðingar á
réttindum
sjúklinga í
settum lögum
Alþingis.
Sigurður
Hannesson
framkvæmda-
stjóri hjá Kviku og
fyrrv. varafor-
maður fram-
kvæmdahóps um
losun hafta
Gleymt mál
Á föstudag voru tilnefningar
dómnefndar Blaðamanna-
verðlaunanna fyrir liðið ár
tilkynntar. Sé horft yfir listann
má sjá að blaðamenn hafa sýslað
við ýmislegt á síðasta ári. Sumar
tilnefningarnar blasa alveg við,
eins og tilnefning fyrir frétta-
flutning af Panamaskjölum.
Aðrar eru svo furðulegar að
engin leið er að átta sig á fyrir
hvað er verið að tilnefna. En
það sem vekur mesta furðu er
að hvergi er að finna tilnefningu
fyrir fréttaflutning af Borgunar-
málinu, einu stærsta hneykslis-
máli síðasta árs, sem endaði
með því að bankastjóri Lands-
bankans sagði upp störfum.
Kurteisi á Eddunni
Edduverðlaunin og Óskarsverð-
launin bar upp á sama kvöldi,
sunnudagskvöldið síðasta.
Kvikmyndaáhugamenn hafa því
eflaust fengið ýmislegt fyrir sinn
snúð. Fyrirfram var búist við því
að bæði gestgjafar og verðlauna-
hafar á Óskarnum myndu skjóta
mikið á Donald Trump Banda-
ríkjaforseta. Það gekk eftir, í
það minnsta að einhverju leyti.
Minna fór fyrir því að menn
væru að hnýta í íslensk stjórn-
völd á Eddunni. Hvort það er til
marks um almenna kurteisi eða
hreinlega ánægju íslensks kvik-
myndagerðarfólks með ríkjandi
stjórnvöld skal svo alveg ósagt
látið.
jonhakon@frettabladid.isH E I L S U R Ú M(*
Mi
ða
ð v
ið
12
má
na
ða
va
xta
lau
sa
n r
að
gr
eið
slu
sa
mn
ing
m
eð
3,
5%
lá
nt
ök
ug
jal
di
og
40
5 k
r. g
re
iðs
lug
jal
di)
A
R
G
H
!!!
2
10
21
7
FERMINGARTILBOÐ
20%
AFSLÁTTUR!
Stærð: 120x200 cm
7.170 kr. Á MÁNUÐI*
Fullt verð 98.036 kr.
FERMINGARTILBOÐ 78.429 kr.
Stærð: 150x200 cm
9.004 kr. Á MÁNUÐI*
Fullt verð 124.620 kr.
FERMINGARTILBOÐ 99.696 kr.
ROYAL CORINNA
Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi.Alþingi samþykkti breytingar á lögum um sjúkratryggingar í júní í fyrra. Í lögunum sem tóku gildi 1. febrúar 2017 segir:
„Ráðherra ákveður með reglugerð hámarksgreiðslur
sjúkratryggðs í hverjum almanaksmánuði fyrir heil
brigðisþjónustu.“
Íslenskir stjórnmálamenn, með ráðherra Sjálfstæðis
flokksins í broddi fylkingar, hafa barið sér á brjóst með
yfirlýsingum um að þessi lagabreyting hafi verið mikil
stefnubreyting og nú sé kostnaðarhlutdeild sjúklinga
liðin tíð. Þennan skilning má líka sjá af viðbrögðum
þáverandi stjórnarandstöðuþingmanna, eins og Bjartar
Ólafsdóttur í þingræðu 2. mars 2016: „Auðvitað finnst
mér vont að þetta frumvarp sé ekki löngu komið fram
af því að kostnaður krabbameinssjúkra hefur þá verið
við lýði ári of lengi (...)“ Af þessu orðalagi má ráða að nú
sjái landsmenn loksins fyrir endann á kostnaðarþátt
töku í heilbrigðiskerfinu. Það sem gerir þessa ályktun
hæpna er að núna getur ráðherra stýrt þakinu á þennan
kostnað með stjórnvaldsfyrirmælum. Þannig er ráð
herra gefið mjög rúmt svigrúm til að ákveða hversu hár
kostnaðurinn eigi að vera.
Íslenska ríkinu er skylt að veita borgurunum heil
brigðisþjónustu. Þessi jákvæða mannréttindaregla
kemur fram í 76. gr. stjórnarskrárinnar en þar segir:
„Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til
aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis,
örbirgðar og sambærilegra atvika.“ Ákvæðið á sér djúpar
rætur í íslenskri réttarsögu. Umboðsmaður Alþingis
hefur komist að þeirri niðurstöðu að túlka beri ákvæðið
rúmt. Páll Hreinsson dómari við EFTAdómstólinn segir
efnislega í ritgerð sinni um lagaheimild reglugerða frá
2015 að ef skerða eigi réttindi sem 76. gr mælir fyrir um
þurfi að mæla fyrir um umfang skerðingarinnar í settum
lögum, ekki reglugerð. Og byggir Páll þetta á dómafram
kvæmd Hæstaréttar og álitum umboðsmanns Alþingis.
Að framansögðu er ljóst að mæla þarf fyrir um
umfang skerðingar á réttindum sjúklinga í settum
lögum Alþingis. Ungir skjólstæðingar heilbrigðiskerfis
ins hafa þurft að reiða sig á neyðarsjóð Krafts, stuðn
ingsfélags ungs fólks með krabbamein, vegna kostnaðar
við eigin krabbameinsmeðferð. Í sumum tilvikum hafa
einstakir styrkir sjóðsins numið 550.000 kr. Styrkveit
ingar vegna heilbrigðiskostnaðar eru einkenni hreinna
kapítalískra samfélaga þar sem fólk þarf að reiða sig á
velvilja annarra vegna eigin fjárskorts. Hvers konar vel
ferðarsamfélag lætur slíkt viðgangast?
Það eru margar leiðir til að hjúkra fólki til heilsu og
það skiptir máli hvaða leið er valin. Til þess að mark
miðum framangreinds stjórnarskrárákvæðis verði náð
verður að tryggja sjúklingum þolanlegt líf í meðferð. Að
sjúklingar geti gengið að lífi með reisn sem vísu meðan
á meðferð stendur og eftir atvikum fram að dauðastund.
Þetta fólk á rétt á því að búa við lífsgæði og áhyggjuleysi
á síðustu skrefunum í jarðlegri tilvist eða á meðan það
hefur ekki náð fullum bata. Ef ríkisvaldið getur ekki
tryggt þessi réttindi er Ísland ekki velferðarsamfélag.
Smán kerfisins
2
8
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
5
5
-D
5
6
8
1
C
5
5
-D
4
2
C
1
C
5
5
-D
2
F
0
1
C
5
5
-D
1
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
8
8
s
_
2
7
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K