Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2017, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 28.02.2017, Qupperneq 37
Rice Krispies-kökur eru ómissandi á kökuborðið enda löngu orðn- ar klassískar. Þær eru sívinsæl- ar meðal barna þó fullorðnir laumi sér í þær líka. Kökurnar passa alltaf inn í þemað enda hægt að velja liti á bollakökuformin eftir því sem við á. Þessir fallegu, klístruðu, stökku og ilmandi súkkulaðimol- ar eru handhægir og þeirra stærsti kostur er vissulega hversu auð- velt er að búa þá til. Hér fylgir upp- skrift að sígildum Rice Krispies- kökum  (20-25 stk.) sem fengin er af vefsíðunni eldhusperlur.is 75 g ósaltað smjör 150 g suðusúkkulaði 6 msk. síróp 1/4 tsk. gott sjávarsalt 5 bollar Rice Krispies Setjið allt í pott nema Rice Kri- spies. Bræðið saman við vægan hita. Takið af hitanum, bætið korn- inu saman við, hrærið vel þannig að súkkulaðiblandan þekji allt korn- ið vel. Setjið í lítil form og kælið. Þessa uppskrift má líka nota til að gera t.d kökubotn, þá er blandan sett í kökumót eða fat, svo er hægt að þekja hana með bananasneið- um, þeyttum rjóma og karamellu- sósu. Skemmtiatriði í fermingum geta verið af ýmsum toga. Gaman er ef fermingarbarnið bregður á leik, leikur á hljóðfæri, les ljóð eða sögu eða sýnir einhverja hæfileika eða tómstundafærni. Því fer þó fjarri að öll börn séu tilbúin til að stíga á svið með þeim hætti og þá er ekki síður skemmtilegt að huga að ein- hverju öðru. Bæði geta þeir sem að barninu standa flutt ræður eða tónlist því til heiðurs en svo má líka skipuleggja leiki þar sem þeir sem sitja saman á borði þurfa að leysa saman þrautir eða gátur, útbúa sönghefti og syngja saman og margt fleira. Ein hugmynd er að gera myndband þar sem velunnar- ar senda fermingarbarninu góðar óskir eða rifja upp skemmtileg atvik og svo getur fermingarbarn- ið líka gert myndband sjálft þar sem það sýnir listir sínar án þess að þurfa að fara á taugum frammi fyrir fullum sal af gestum. Gleðin við völd Klikka aldrei Tvíburabræðurnir og kransakakan sem þeir bjuggu til sjálfir. Gaman er þegar fermingarbörnin geta tekið þátt í undirbúningnum. Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalækn- ir, skellti sér með tvíburasyni sína á köku námskeið áður en þeir fermdust og þeir gerðu sína eigin kransaköku fyrir fermingarveisluna. „Þegar tvíburasynir mínir, Stef- án Árni og Tryggvi Snær Geirssynir, fermdust fyrir nokkrum árum fórum við saman á kransakökunámskeið. Þetta eru sérstök námskeið fyrir for- eldra og börn sem eru að fara að ferm- ast. Ég viðurkenni að þeir voru ekki mjög áhugasamir áður en við fórum á námskeiðið en svo nutum við þess öll,“ rifjar Kristín upp. „Þetta var notaleg samvera og gaman að gera eitthvað nýtt. Þeir gerðu kransakökuna sína sjálfir og að auki keyptum við meira marsipan og þeir gerðu svo dropakök- ur sem voru einnig bornar fram í veisl- unni. Þetta var eftirminnilegt fyrir okkur öll,“ segir Kristín. Kátt á KransaKöKunámsKeiði - Kynningarblað FerminGar 28. febrúar 2017 15 2 8 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 0 8 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 5 6 -1 5 9 8 1 C 5 6 -1 4 5 C 1 C 5 6 -1 3 2 0 1 C 5 6 -1 1 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.