Fréttablaðið - 28.02.2017, Blaðsíða 54
Það er þó meira um
að þau breyti til eftir
fermingardaginn og
talsvert um að sérstak-
lega stelpurnar klippi sig
styttra og liti hárið
Þórir Sveinsson
Þórir segir fermingarhárgreiðslur nokkuð keimlíkar frá ári til árs, þó alltaf sé eitt-
hvað um nýja strauma.
Þórir gerði lausa fléttu sem endar í hnút að aftan og setti léttar krullur í lokkana
sem eftir voru.
Ísold Ylfa minnir helst á álfadís með lokkana fögru. MYnd/VilhelM
Vera
einarsdóttir
vera@365.is
Þórir Sveinsson, hárgreiðslu-
meistari hjá hár- og snyrtistofunni
Modus í Smáralind, segir ferm-
ingarhárgreiðslur nokkuð keim-
líkar frá ári til árs, þó alltaf sé
eitthvað um nýja strauma. Hann
segir flestar stelpur koma í prufu-
greiðslu og að margar séu búnar
að gera sér einhverja hugmynd
um hvernig þær vilji hafa hárið.
„Ef ekki, reynum við að leiðbeina
þeim eftir bestu getu,“ segir Þórir
sem tók að sér að sýna dæmi-
gerða stelpugreiðslu þetta árið.
„Ég gerði lausa fléttu sem endar í
hnút að aftan og setti léttar krull-
ur í lokkana sem eftir voru.“ Út-
koman er látlaus og hæfir tilefn-
inu vel.
Þórir segir margar stelpur nota
tækifærið og fara í myndatöku
látlausar fléttur og léttar krullur
KRINGLUNNI | 588 2300
KJÓLL
6.995
eftir prufugreiðslu og að það sé
í raun mjög sniðugt. Hann segir
hárið hjá strákunum í styttri kant-
inum þetta árið og gelað aftur.
Spurður hvort ungmenni séu
farin að lita á sér hárið á þessum
aldri segir Þórir alltaf eitthvað
um að þau fái sér strípur í fyrsta
skipti fyrir fermingu. „Það er þó
meira um að þau breyti til eftir
fermingardaginn og talsvert um
að sérstaklega stelpurnar klippi
sig styttra og liti hárið.“
Modus hár-og snyrtistofa verð-
ur níu ára á þessu ári og fagn-
ar fimm ára afmæli í Smáralind.
Vefverslunin harvorur.is er rekin
samhliða stofunni en bæði þar og
á stofunni er að finna ríkulegt sér-
valið úrval af fagvörum fyrir hár.
Nýlega opnaði Modus lítið útibú á
Glerártorgi á Akureyri en þar er
líka að finna gott úrval gæðavarn-
ings fyrir hár.
Fyrirsæta: Ísold Ylfa hár: Þórir
Sveinsson
Förðun með vörum frá Maybelline:
helga Sæunn Þorkelsdóttir
Myndir: Vilhelm Gunnarsson
Fermingarhárgreiðslur
taka ekki miklum
breytingum frá ári til árs,
en þó er alltaf eitthvað
um nýjungar. Í ár eru
fléttur og krullur vinsælar
hjá stelpum. Hjá strákum
er hárið í styttri
kantinum og gelað aftur.
FerMinGar Kynningarblað
28. febrúar 201732
2
8
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
5
6
-1
0
A
8
1
C
5
6
-0
F
6
C
1
C
5
6
-0
E
3
0
1
C
5
6
-0
C
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
8
8
s
_
2
7
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K