Fréttablaðið - 28.02.2017, Síða 84

Fréttablaðið - 28.02.2017, Síða 84
Flottustu og ljótustu kjólarnir á ÖFLUG LAUSN VIÐ HÁLSBÓLGU! Bólgueyðandi og verkjastillandi munnsogstafla við særindum í hálsi Nýtt Strefen 8,75 mg munnsogstöflur og Strefen Orange 8,75 mg Sukkerfri, munnsogstöflur. Innihalda flurbiprofen. Strefen er notað sem skammtímameðferð til að draga tímabundið úr særindum í hálsi hjá fullorðnum og börnum eldir en 12 ára. Sjúga skal eina munnsogstöflu rólega og láta leysast upp í munni á 3-6 klst. fresti eftir þörfum, mest 5 töflur á sólahring. Ekki er ráðlagt að nota lyfið lengur en í 3 sólarhringa. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. HUNANGS OG SÍTRÓNU- BRAGÐI APPELSÍNU- BRAGÐ SYKURLAUST HUNANGS OG SÍTRÓNU- BRAGÐI APPELSÍNU- BRAGÐ SYKURLAUST Strefen-5x10.indd 1 31/01/17 13:24 Best klæddu Álitsgjafar Gunnar Hilmarsson, hönnuður og tónlistarmaður Hildur Ragnarsdóttir, bloggari og eigandi búðarinnar Einveru Helgi Ómarsson, ljósmyndari og bloggari Helgi: „Best klædd að mínu mati var Dakota Johnson í kjól frá Gucci, það eru eflaust ekki allir sammála mér. Kjóllinn gerir hið ómögulega mögulegt, að láta „bow on front“ líta vel út. Mér finnst þessi kjóll áberandi flottur og hún bar sig fallega í honum. Liturinn ein- staklega flottur og heildarlúkkið heppnaðist vel.“ Hildur: „Best klædd var Hailee Steinfeld í Ralph & Russo. Fallegt heildarlúkk og mínímalískt yfirbragð. Fíla.“ Gunnar: „Sá besti er Givenchy-kjóllinn hennar Emmu Stone. Gullið er full- komið fyrir hennar húð- og hárlit og sniðið er fallegt. Og ekki kvarta ég yfir fallegu handgerðu bróderíi. Glæsilegur kjóll á fallegri og einstaklega hæfileika- ríkri konu.“ Hailee Stein- feld sló í gegn á rauða dregl- inum. Óskarsverð- launahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tísku- áhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúl- anta til að velja flott- asta og ljót- asta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati. Verst klæddu Helgi: „Ég verð að segja að sú verst klædda sé Leslie Mann í Zac Posen. Kjóllinn er klunnalegur, sinneps- gulur, þungur og „bow on front“ heppnast einmitt ekki vel þarna. Hún sjálf leit ótrúlega fallega út en tekur þó titilinn „versti kjóllinn á hátíðinni“ að mínu mati.“ Hildur: „Janelle Monaé in Elie Saab var verst klædd að mínu mati. Eins mikið og ég held uppá Janelle, þá var þetta dress því miður aðeins of mikið af öllu.“ Gunnar: „Okei, ég elska Gucci en kjóllinn sem Dakota Johnson klæddist var ekki góður 20’s-kjóll. Hann var eiginlega eins og kjóllinn sem Sandra Bullock þurfti að gifta sig í (áður en hún breytti honum) í kvik- myndinni Proposal. Eins var liturinn ekki góður fyrir hana.“ Óskarnum Kjóllinn hennar Dakota Johnson er umdeildur. Emma Stone klæddist Givenchy. Dakota Johnson minnti Gunnar á Söndru Bullock í myndinni Proposal. Janelle Monaé klæddist afar íburðarmiklum kjól. Leslie Mann sló ekki í gegn í gula kjólnum að mati Helga Ómars. 2 8 . f e b r ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D a G U r32 L í f I Ð ∙ f r É T T a b L a Ð I Ð Lífið 2 8 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 0 8 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 5 5 -D 5 6 8 1 C 5 5 -D 4 2 C 1 C 5 5 -D 2 F 0 1 C 5 5 -D 1 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 8 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.