Fréttablaðið - 07.03.2017, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 6 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 7 . M a r s 2 0 1 7
Fréttablaðið í dag
skoðun Jóhann Hjartarson
skrifar um meinta þráhyggju
læknis. 13
sport Ísland gerði jafntefli við
sterkt lið Spánverja. 14
Menning Leikdómur um Úti að
aka, í leikstjórn Magnúsar Geirs,
í Borgarleikhúsinu. 19-21
FrÍtt
VERTU LAUS VIÐ
LIÐVERKI
www.artasan.is
Sæktu um
N1 kortið
á n1.is
15% afsláttur
+ 3% í formi punkta
af Hella þurrkublöðum
og N1 tjöruhreinsi
fyrir N1 korthafa
-13KR.
Í HEILA
VIKU
5KR. TIL
MOTTUMARS
AÐ AUKI
SKRÁNING Á ÓB.IS
Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar viðtökur í Leifsstöð eftir komuna frá Belgrad í Serbíu þar sem hún vann til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss. Fréttablaðið/Eyþór
HeilbrigðisMál „Ég vildi óska þess
að hægt væri að sleppa þeim alfar-
ið en þau þurfa að fylgja með, því
miður,“ segir Gísli Pálsson, fram-
kvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins
Markar, þar sem keyptir voru 36
þúsund dagskammtar af sterkum
þunglyndis- og geðlyfjum í fyrra.
Um þrjátíu prósent vistmanna
á Mörk nota sterk þunglyndislyf
í öðrum tilfellum en mælt er með
samkvæmt gæðavísi Landlæknis-
embættisins frá í febrúar.
Mörk er á Suðurlandsbraut.
Þar eru hjúkrunarrými fyrir 113
einstaklinga, tíu til dagvistar og
tuttugu fyrir einstaklinga yngri en
67 ára. Að meðaltali eru notaðir 98
dagskammtar af sterkum þunglynd-
islyfjum. Þar fyrir utan eru keyptir
nokkur þúsund dagskammtar af
svefnlyfjum fyrir vistmenn.
Gísli Páll Pálsson segir stefnuna
þá að minnka lyfjanotkun sem mest.
„Við vinnum eftir ákveðinni stefnu
um að fá fólk til að ákveða sjálft
hvernig það nýtur lífsins og leyfa
íbúum að ráða sér eins mikið og
hægt er en því miður þarf auðvitað
alltaf að nota lyf með,“ segir hann.
Samkvæmt gæðavísi Landlæknis
notuðu um þrjátíu prósent vist-
manna á Mörk sterk þunglyndislyf
í öðrum tilfellum en mælt var með.
Það sé í efri viðmiðum og talið lýsa
vandamáli varðandi umönnun og
meðferð íbúa. Úrbóta sé þörf.
Gísli Páll segir að undanfarin ár
hafi verið reynt að minnka lyfja-
notkun. „Við hittumst mjög reglulega
til að ræða gæðavísa stofnunarinnar.
Markmiðið er að halda okkur innan
þeirra marka sem okkur eru sett,“
segir hann.
Laura Scheving Thorsteinsson,
staðgengill sviðsstjóra eftirlits og
gæða hjá embætti landlæknis,
segir mikið eftirlit með lyfjagjöfum
á stofnunum í dag. „Lyfjamál eru
alltaf skoðuð reglulega og úttektir
gerðar. Bæði er viðhaft innra og
ytra eftirlit með lyfjagjöfum með
það að markmiði að bæta þjónustu
við aldraða.“
sveinn@frettabladid.is
Einn geðlyfjaskammtur á mann á Mörk
Keyptur var inn rúmlega einn dagskammtur sterkra geðlyfja á hvern vistmann á hjúkrunarheimilinu Mörk í fyrra. 30 prósent íbúa nota
sterk geðlyf í öðrum tilfellum en mælt er með. Úrbóta er þörf. Markmiðið er að minnka lyfjainntöku segir framkvæmdastjórinn.
HeilbrigðisMál „Það fer nú ekki hjá
því að á menn renni tvær grímur,
eins og sagt er, þegar þeir sjá þessar
tölur,“ segir Þórarinn Tyrfingsson,
forstjóri á sjúkrahúsinu Vogi.
Af þeim Íslendingum, á aldrinum
15 til 64 ára, sem dáið hafa fyrir
aldur fram á síðustu fimmtán árum
hafa tæplega 30 prósent leitað sér
lækninga á Vogi.
Í sumum aldurshóp-
um er hlutfallið mun
hærra, og allt upp í
40 prósent hjá aldurs-
hópnum 25
til 34 ára.
– shá / sjá
síðu 10
Fólkið af Vogi
fellur yngra frá
lÍFið Allir í fram-
kvæmdastjórn
Söngvakeppninnar
voru sammála
um að lagið
Bammbaramm
ætti heima í loka-
keppninni. 26
plús 2 sérblöð l Fólk l bÍlar
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
0
7
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
3
-E
3
9
C
1
C
6
3
-E
2
6
0
1
C
6
3
-E
1
2
4
1
C
6
3
-D
F
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
6
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K