Fréttablaðið - 07.03.2017, Side 36

Fréttablaðið - 07.03.2017, Side 36
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jósef Rafn Gunnarsson Gnoðarvogi 24, Reykjavík, lést á Landakotsspítala þann 23. febrúar. Jarðarförin fór fram í kyrrþey þann 2. mars. Rósa Lárusdóttir Annabella Jósefsdóttir Csillag, Ellert Csillag Sigurðsson, Elísabet Katrín Jósefsdóttir, Rafn Þorsteinsson, Rósa Jósefsdóttir, Þóroddur Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Valgerður Elsý Emilsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 27. febrúar sl. Útförin fór fram í kyrrþey frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 3. mars sl. að ósk hinnar látnu. Kristín Arnarsdóttir Sigurgeir Sigmundsson Hallfríður Arnarsdóttir Jörgen Erlingsson Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir Atli Þór Albertsson Valgeir Emil Sigurgeirsson Jenný Lind Jóhannesdóttir Sigmundur Sigurgeirsson Íris Einarsdóttir Arnar Jörgensson Julie Oland Ástkær bróðir minn, Hermann Elías Bjarnason verður jarðsunginn fimmtudaginn 9. mars klukkan 13.00 frá Grafarvogskirkju. Guðsteinn Bjarnason Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og amma, Ása Ólafsdóttir frá Borgarnesi, Prestastíg 8, Reykjavík, verður jarðsungin föstudaginn 10. mars kl. 11 frá Guðríðarkirkju. Sérstakar þakkir til starfsfólks Grundar fyrir hlýju og góða umönnun. Kristján Ólafsson Ólöf Kristjánsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir ömmu- og langömmubörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Frímann Frímannsson verður jarðsunginn frá Áskirkju fimmtudaginn 9. mars kl. 15.00. Margrét K. Frímannsdóttir Jón K. Friðgeirsson Elísabet Frímannsdóttir Ingveldur Bára Frímannsdóttir Ingvar Bjarnason Frímann, Ingigerður, Katrín Bára, Jón Frímann og Róbert Leó Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Björgvin Ólafsson Birkihvammi 1, Kópavogi, lést þann 3. mars síðastliðinn. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 16. mars kl. 13. Þórdís Berta Lúðvíksdóttir Helga Vallý Björgvinsdóttir Sverrir J. Hannesson Lúðvík Björgvinsson Þóra Jóhanna Hjaltadóttir Íris Sigurlaug Björgvinsdóttir Guðjón Guðmundsson Björgvin Þór Björgvinsson Alda Sveinsdóttir barnabörn og langafabarn. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Friðrikka Emilsdóttir andaðist á dvalarheimilinu Lögmanns hlíð á Akureyri þann 26. febrúar síðastliðinn. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Aðstandendur vilja þakka frábæra umönnun í Lögmannshlíð. Þorbjörg Valgarðsdóttir Óskar Finnsson Bryndís Valgarðsdóttir Gunnar Örn Rúnarsson Emil Valgarðsson Erlingur Jón Valgarðsson Þóra Jóna Jónatansdóttir Hulda Kristín Valgarðsdóttir Eðvald Sveinn Valgarðsson Sigurbjörg Viðarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra Örbrún Halldórsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 4. mars. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju 10. mars klukkan 11.00. Halldór Guðmundsson Anna Vilborg Dyrset Örbrún Guðmundsdóttir Heinz Berger Hrafnhildur Guðmundsdóttir Magnús Hauksson Gunnþórunn Guðmundsdóttir Dagur Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðursystir okkar, Ragnheiður Ólafsdóttir Eyrarlundi, Súðavík, sem lést á hjúkrunarheimilinu Grund 24. febrúar sl., verður jarðsungin frá Súðavíkurkirkju laugardaginn 11. mars nk. kl. 14.00. Hildur Maríasdóttir Þórður Oddsson Sigríður Hrönn Elíasdóttir Ólafur Elíasson Sesselja Garðarsdóttir Margrét G. Elíasdóttir Sigurjón Vífill Elíasson Fríða Bára Magnúsdóttir og fjölskyldur. Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýjar kveðjur vegna andláts og útfarar elskulegrar móður okkar, stjúpmóður, tengdamóður, systur, ömmu og langömmu, Helgu Hobbs Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Grund fyrir einstaka umönnun og kærleik. Gunnar Kvaran Guðný Guðmundsdóttir Helga Hafsteinsdóttir Alexander Jóhannesson Guðmundur Hafsteinsson Anna Benassi Guðrún Hafsteinsdóttir Jón Árni Þórisson Dröfn H. Farestveit Arthur Farestveit Guðrún Skúladóttir Gunndór Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Sigríður Ketilsdóttir fyrrverandi húsmóðir, Torfum, Eyjafjarðarsveit, lést laugardaginn 18. febrúar síðastliðinn að dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. mars klukkan 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á öldrunarheimilin á Akureyri. Smári Helgason Anna Jóhannesdóttir Ketill Helgason Anna Gunnbjörnsdóttir Sigurjón Helgason Sólrún Sveinbergsdóttir Níels Helgason Sveinbjörg Helgadóttir Jónína Helgadóttir Kristján Gunnþórsson Guðjón Þór Helgason Erla Halls Regína Helgadóttir Gunnhildur Helgadóttir ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Hugrún Jónsdóttir Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Lagið „We Are the World“ var gefið út þennan dag árið 1985. Ágóði af laginu rann til fórnarlamba hungursneyðar í Afríku. Höfundar lagsins voru þeir Michael Jackson og Lionel Richie og helstu poppstjörnur Bandaríkjanna fluttu það enda var það söngvarinn Harry Belafonte sem var lykilmaður í að bandarískir tónlistarmenn tækju sig saman og gæfu vinnu sína fyrir gott mál- efni. Upptökum stjórnuðu Quincy Jones og Michael Omartian. Smáskífan með laginu seldist í 20 millj- ónum eintaka. Þ ettA g e R ð i St : 7 M A R S 1 9 8 5 We Are the World gefið út Michael Jackson samdi We Are the World ásamt Lionel Richie. 7 . m a r s 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D a G U r16 t í m a m ó t ∙ F r É t t a B L a Ð I Ð tímamót 0 7 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 3 -E D 7 C 1 C 6 3 -E C 4 0 1 C 6 3 -E B 0 4 1 C 6 3 -E 9 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.